Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 4
 > HINIR TQtF um: Enginn, sem lítur til baka, afitir að hann hefir lagt hönd á plöginn, er nothæfur fyrir Ouðsríki. Kristiur fann sína fyrstu lærisvaina í smáþorpum við norðanvert Genezaretvatn, það voru tvennir bræður, þeir Andrés og Símon Pétur og Jak ob og Jáhanmes. Þessir 4 voru kjarninn i hinum litla hópi er flijótt bættist við. Hinir voru Filip, Bartolomeus, Mattheus (Leví) Taddeus, Jakob Alfæus, Siimon Zeioties, Tomas og Jud- as Iskaríot. Því voru þeir tólf að tölu? Kristur vildi hafa 1 fulltrúa fyr- ir hinar 12 ættkvíslir Israels. Þeir áttu andlega séð að mynda hið nýja Israel. Einnig er 12 dulræn ta'a sem lleiðir hugann að kvartilaskiptum tunglsins og hinum 12 tímum dagsins. Jó- hannes var mjög ungur mað- ur, næstum ungíingur en allir hinir lærisveinarni.r fulltíða menn á bezta aidri, hertir af starfi og útivlnmu. Eins og skrifað stendur, fólst starf Krists mikið i þvi, að hjálpa og hugga hina fátæku og það var þess vegna mjöig eðlilegt að hann veidi iœri- sveinana eirmitt úr röðum al- þý&unnar. Fjórir þeirra voru fiskimenn, en hann gerði þá fljótt að sá'maveiðurum. Þeir voru skeggjaðir með sandala (ilskó) á fófcum, í víðum kyrtl- um, sem oínlr voru úr grófu efni með biaktandi höfuðklæði og ekki ólíkir hinum flakk- andi Bedúínum, sem enn er að sjá á hæðardirögum Galileu. Mattheus og Jóhannes munu sjálfir hafa skrifað guðspjöll sín og aðrir postulanna eftir létu pistla og bréf sem þeir annaðhvort hafa lesið öðrum fyrir eða skrifað niður. Fæst- ir þeirra höiðu notið nokkurr- ar skólamenntunar. Móðurmál þeirra var armeniska, ei'tt af semetísku málunum. Það myndi vera mikill mis- skilmngur að hugsa sér að tiimi þeirra m = ð Kristi hafi ein 'göngu ver'ð e:tt stórt krafta- verka- og piningartimabil. Á milli hinna stóru augnabhka eða atburða, gekk daglega líf- ið sinn vanagang.' Það hlýtur að hafa r+.t góður félagsandi millií iærisve'nanna, er þeir ferðuðust um. Eitt sinn gerðist það, að Jakob og Jóhannes urðu ájsátt'r um það við móður sína, að hún í'æri til Jesú og bæði hann um það, að þeir bræður feng'iu að sitja við hiið hans í himnaríki. Sem sagt að þeir fengju beztu sætin. — Þeg- ar hinir lærisveinamdr heyrðu þetta, uröu þeir mjög hryggir og uppnæmir — en Jesús róaði þá með því að segja — ,,Sá sem vill verða mestur — verður um leið að vera þjónn allra hinna.“ Þessir 12 menn ferðuðust með meistaranum um þvera og endilanga Galileu og fluttu kenningar sínar i þorpum og úti á landsbyggðinni. Stundum voru 1 eða 2 þeirra sendir á undan hópnum til þess að undirbúa komu meiistarans. Þeir höfðu engan faistan gisti- eða sama- stað þvi eins og skrifað stend- ur: „Refir eiga sér greni og fugl ar himins hreiður, en mannsins sonurinm hefir hivergi höfði sínu að halla.“ En það voru næstum aldrei nokkrir erfiðleik ar hjá þeim að finna sér skjól yfir nóttina. Þeir sváfu í hell- um og hiverjum þeixn stað er skjól var að finna, ef þeir ekki voru svo heppnir að fá húsa- skjól hjá vimum, eins og fil dæimis þegar þeir gisitu hjá hinmi önnum köfnu Mörtu. — Orðrómurinn um meistarann fór eins og eiidur í sinu á und- an homum og fljótlega hafði mannfjöldi safnazt saman hvar sem hann fcom — til þess að sjá hann og hlýða á kenninigar hans. Oft höíiðu þeir ekki frið til að matast. Snemma morgun einn fyrir dagmiál, gekk Jesús h(*jóðttega burt frá lærisveinunum til að biðjast fyrir í einrúxni, en ekki haíði hann verið lengi frá þeim er þeir flundiu hann og Sdimon Pétur hafði orð fyrir þeim og mælti: „Þe.ir leita allir að þér herra.“ Ef ætti að diæma eftir vdð- brögðum fó'.lksins, sem hlustaði á kenningar hans, urðu aillir gaignteknir af hinum örugga persónuleika hans. Af frásögn- um guðspjallanna fáum við skýra mynd af hinu ómótstæðd- lega aðdráttaraflá hans. Hann hafði eðlilegam mynduigleika, sem varð áihriifamieiri vegna þess hve framkoma hans var hrein og bein. Lærisveinamir koimust eff-ilega eiaki hjá því að verða fyrir áhrifj^f.'i af himum mdkla persónuieiika Krists — Þeir voru með hionum daig hvem töluðu við hann á ferðum þeirra miiUi þorpanna og sátu saman vdð eldinn á kvöildin. Næstium óskynjaniega mótast huigir þeirra og skap- gerð. Að sönnu gaif Kristur þeim sjálían sig, en hann fékk þó ailtaf eitthvað af þvi aftur, því í hinni óendanliegu einangr un sinni hlýtur hann að hafa fundið huigigun í mannleigri hlýýu þeirra og kærleika til hans. „Ég kalla ykkur ekki lengur þjóna,“ sagði hann ein hverju sinni við þá, „þvi að þjónninn veit ekki hvað herra hans ætiast fyrir, en ég kalla ykkur vini.“ Þegar margir af fyiigieimönn.um hans yfirgáfu hann, spurði hann hina 12: „Ætlið þið nú einnig að yfirgefa mig?“ Við finnum að það er biturleitki og tregi í þessari spurninigu. Það þurfti líka mik ið hugrekki til að 'ílyligja Jesú og vera lærisveinn hans. Öðru hvoru ákvað meistarinn að þeir kærou fraim fyrir mikinn Húsbúnaður POMPIDOU BREYTIR UM STÍL 1 sambanði við Kinaferð Nixons hefur ýmislegt verið skrifað og skrafað um Kín- verja. Meðal annars það, að Kínverjar hafi löngum litið á útlendinga sem barbara og tal- ið af þeim að vænta frcmur litillar menningar og manna- siða. En þó var nefnd ein und- antekning: Kínverjar hefðu löngum álitið að Fransmenn væru menningarþjóð. Kaun- ar eru þeir ekki einir um það. Allt frá þeim dögum er hinir frönsku I.úðvíkar gengu með parrukin sín um glæstar vistarverur Versaia, hefur þessi franski barok- og rokokostíll verið furðu líf- seigur, ekki sízt í þjóðhöfð- ingjabústöðum, sendiráðum og þeim opinberu byggingum, þar sem móttökur fara fram. Til dæmis gat að líta ágætt sýni af þessum stíl í Eiysée- höll, þar sem Frakklandsfor- seti býr. Þar var hátt til lofts og mikil ljósakrónudýrð, en gullnar skreytingar um alla veggi. Og síðast en ekki sizt: Borð og stólar í stU Lúðvíks 15. og Lúðvíks 17., hreinir dýrgripir, en ekki ýkja þægi leg húsgögn. Nú er helzt að sjá, að Fransmönnum þyki tími til kominn að hræra dulitið upp í barokinu og gefa með því tU kynna, að upp sé runnin ný öld. Það kom samt vissu- lega mjög á óvart, þegar fréttamenn voru boðaðir í El- ysée-höU, vegna þess að Pom- pidou forseti hafði skyndi- lega breytt um stU innan haUarveggjanna og það svo um munaði. Breytingin var svo róttæk, að aUur timinn frá Lúðvíkunum og frönsku byltingxmni hafði verið tek- inn í einu stökki og sjá: geim öld með tilheyrandi poppi og abstrakti var upp runnin og töldu ýmsir að Lúðvikarnir, Napóleon og de Gaulle mimdu snúa sér víð í gröfum sinum. Það sem blasti við frétta- mönnum í Elysée-höU var í stuttu máli bylting í ljósum og Utum, hönnuð af lista- manni frá ísrael, Yaacov Ag- am að nafni. Meðfylgjandi Framhald á bls. 12. mannfjölda — Þeir urðu að venja sig við það hlutverk sem beið þeinra, sem trúboða og pirédikara. Hanm ei'nn vissi hvaða hættur biðu þeirra. Því eins oig hann saigði: „Ég sendi yklcur sem lömb meðal úlfa.“ Lærisveinarnir hafa eflaust komizt í ýmiss konar erfiðleika oig vandræði á þessum ár'um og án efa oft verið grýttir af hin- um tartryggii'U þorpsbúum, þeg cir þeir vonu á ferðum sinum með meiS'taramum. En af reynsl unni lærðu þeir. Hægit oig hsagt í 'gegnum mikílar þj'áninigar og þrautir urðu lærisvieinamir að hinium sönrnu pastulium, eða eins og orðið þýðir á grís'kri fcungiu: Sendiboðum, hinum harðlgerðu rid'dur.um þjóðveg- anna, sem að einum undan- sttdldium átfcu efitir að hattda áifram starfi meistarans, hér á jörðinmi eftir daiuða hans. Þeir setfcu líf siibt að veði — til að breyta veröldinni. Meðan meisitarinn var meðal þeirra hefir tæplega þeim skyn samasta þeirra verið alveg ljóst, hvað fyrir Kristi vakti með kenningum hans og starfii, því eimu sinni, er þeir báðu hann um að útskýra fyr- ir sér daamisögu — eða samttttk- ingu, stundi hanm við oig mæiti: „Skiljið þið þá ekki eimu sinni þessa dæmisögu? Hiyernig ætt- uð þið þá að geta skiiið alttiar himar?" Þegar Filipus biður hanm um tákn til að .gera sig fastairi í fcrúmmd, svarar hann hryggiur: „Sm> Jenigi hef ég ver ið með yður, og þú þekkir mig eklki ennþá Filipus?" Nú verð- um við að hugOeiða það að hin ir 12 menn höfðu alizt upp í Gyðiimgatrú og þeim skilninigi sem lagður var í komu Messías- ar. Á þeim tiima var Israel her- niumið af Rómverjium og læri- sveinamir sáu í Kristi þann koruung sem spádiómarnir boð- uðu að myndi koma og frelsa hið elskaða föðurland úr hin- um höfcuðu hemámsfjöitnum. Það var of stórt til að sldija, að sá freisari, sem þeir fyCgdu áfcti að frelsa allan heiminn með dauða símum. Þegar hann hélt í sina síðustu göngu — sig- urgöniguna inn í Jerúsaliem — fögmuðu þeir á röngium grund- veiii. Jáhannes minntist þess seinna með blygðun, að læri- sveinamir skildiu ekki hina rótfcu ástæðu. Árekstra.mir milli Jesú og hinna gyðing- legu yfirvalda, faríseanna og hinna skriftlærðu, urðu simátt otg smátt harðari. Krisfcur hafði varað lærisveinana við þvi, sem myndi bíða þeirra: „Menn munu hata yður og ofsækja min vegina. Bi'karinn sem óg tæmi — muniuð þér Mlka tærna." Þama gefiur hann þeim í fyrsfcu hugmyndina um það, sem koma skal og gerir þá ófcta- slegna með þvú að spyrja: „Hefi ég ekki valið ykikur affia 12 og þó mun einn ykkar svíikja mig?“ Frá þeim tíma sem meistarinn sagði þessi orð er hægt að lesa i guðspjöll- unum, strjáttar bendimgar um þessi ókomnu svik og að sið- usfcu aíhjúpar svo Júdas sig sem svikarann. Við fáuim vitn- eskju um, að það er Júdas, sem hefir verið gjaldkerinn í hópmuTn. Hann hefir varðveitt sjóð þeirra, sem ugglaust hefir ekki verið stór. Við í'áuin vi-tn- eskju um, að hann hafi spurt pnestana: „Hvað viljið þið borga fyrir, að óg handselji ýkkur hanin?“ Haíði Júdas þá e'kkert lært eða skittið á gönigu sdnni með meistaranum, hafði hann ekki umskapazt eins og hinir? Haifði hann alltaf haft það í huga, að Kristur yrði taomungur Gyðinga og þá væri honum borgið? Skoðiun sögunnar hefir verið sú, að ástæða hans til þessa illverkn- aðar hafi verið peningagræögi. En hafi svo verið, var þetta of lítið íé til þess — 30 siifurpen- ingar var ekkert — nema svo hafi verið að þessir 30 pening- ar hafi aðeins verið fynirfram- greiðsla á stærri upphæð — því verður víst aldrei svarað. „TLmi minn er nær,“ segir meistarinn — það er páskahá- tíð Gyðinga. Lærisveinamir hafa útvegað húsmæðd i húsi auðmanns í útjaðri Jerusal- em. Þar er friður og ró og þeir 4 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. apríl 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.