Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 09.04.1972, Blaðsíða 12
Erlendur Sveinsson Kvi kmyndir GAGNRÝNENDUR SPURÐIR - 2. hluti SPURT ER UM: 1. Af hverju skrifar l>ú um kvikmyndir? 2. Er ástæða fyrir þjóðina að sækjast eftir kvikinyncia- list? 3. Er eftirfarandi nauðsynlegt fyrir kvikmyndamenn- ingu: I) Aðstaða á grundvelli löggjafar og kvik- myndasjóður. II) Möguleikar á að sýna innlendar myndir hér og að koma þeim á erlendan markað. III) Tækifæri til að sjá það bezta, sem gert er í kvikmyndaheiminum. 4. Hlutverk kvikmyndahiisanna og skyldur gagnvart sýningagestum og menningu landsins. 6. Myndaval kvikmyndahúsanna. Fáum við að sjá það bezta? 6. Mánudagssýningar Háskólabíðs. Gildi þeirra og áhrif. Skapast sérstakur áhorfendahópur, sem dregur úr almennri aðsókn? 7. Hvers vegna vekja kvikmyndir eftir nýja og þekkta höfunda ekki áhuga hér? Hafa „listrænar myndir“ óorð á sér? 8. Hlutverk þeirra, sem skrifa um kvikmyndir. 9. Áhrif gagnrýni og frétta á myndaval kvikmynda- húsanna. 10. Kröfur áhorfandans og lesandans til kvikmyndagagn- rýnanda Hvaða skUyrði þarf hann að uppfylla? 1E Lest þú erlend kvikmyndablöð? Er þörf fyrir inn- lent blað um kvikmyndamálefni? 1) Það er ekki sí/.t nauðsyn að kynna fólki þetsa listKríún sem umíram ailt er afsprenffi þeirrar tæknialdar sem við lifum á. 2) Já, einmitt ástæða fyrir okk- nr að notfæra okkur bókmenntirn- ar og tónlistina og skapa þjóðleg;- ar kvikmyndir. 3) Ég tel öll þessi lírjó atriði mjög mikilvægr en ekkert þeirra ræður úrslitum ef viljinn er fyrir hendi. Tökum t.d. ltay í lndlandi sem við frumstæðustu skilyrði bjó til mynd eins og Apu. 4) Staða þeirra hiýtur að vera svipuð og venjuleErar jjróðaverzl- unar ef þau bera ekki kostnaöinn ERNA ARNGRÍMS- DÓTTIR Erna Arngrímsdóttir er ísfirðingur að uppruna og gekk í skóla þar. Hún vinn- ur við skrifstofustörf. scm hlýzt af rekstri þeirra, neyð- ast þau til að hætta. I>au hafa skyldur Bagrnvart áhorfendum líkt og t.d. bókaútgrefandi sem gef- ur út góðar bækur og lólegar, fóiki er í sjálfsvald sett að velja og hafna. 5) YfLrgnæfandi meirihluti er frá Bandaríkjunum ojg Vestur-Evr- ópu og: því miður margar kvik- myndir sem eru lirein færiliands- iðnaður. Oftast líða nokkur ár þungað til liin«;að berast at- hygflisverðar kvikmyndir, þó eru undaiiteknlmrar, t.d. kom YVood- stock splunkuný. Svo nýlegft dæml sé nefnt. 6) Mánudasrssýninfrarnar hafa sannarlega ekki valdið vonbrlgð- um, og hafa afar mikið gildi. Við sjáum það nýjasta sem hefur vak- ið athygli annars staðar og mynd- tr sem annars væri ókleift að sýna hér vegna þess hve þröngrur áhorf- endahópur hefur áhugra á sérstæð- um myndum. Það er hugfsaniegrt að sérstakur áhorfendakjarni mynd- ist um þessar sýningar en liæpið að það fæli almenna aðsókn frá þeim. 7) Fyrst og fremst skortir kynn- ingu, það þarf meira en eina grein í dagfbiaði til þess að fóik rjúki upp til handa og fóta út af nýjum kvikmyndahöfundi. Þessi stað- reynd réttiætir ekki þá skoöun sem er viðtekin hér að ófært sé að sýna listrænar kvikmyndir, nægfir að benda á þá aðsókn, sem Viridiana eftir Bunuel og mynd- ir Bergmans hlutu á sínum tínia. Aftur á móti er það auðskiiið að kvikmyndahúsin eru ekki ginn- keypt að kynna höfunda þegar móttökurnar eru eins og: þegar „Konan með lmndinn44 eftir Josef Heifizt var sýnd í þrjá daga og annan daginn voru fimm manns á sýningu kl. níu. 8) Að fræða og upplýsa á hlut- lausan hátt um allt það sem máli skiptir um höfund og gerð mynd- arinnar. Að segja eins skilmerkilega og mér er urnit frá hverri einstakri kvikmynd. 9) Já, en að litlu leyti, grróða- vonin er sterkasta aflið. 10) llann þarf að hafa þekkingu á því, sem hann skrifar um. l»að er algerlega útilokað að skrifa um kvikmyndir án þess að vita deiii á þeim mönnum, sem þar hafa lagt hönd á plóginn. Hann þarf að vera hiutlaus gagnvart pólitískum myndum. 11. Nei, ekki að jafnaöi, en ég les mikið kviiunyndabækur. Ég hcid að hér væri markaður fyrir kvik- myndablað á borð við Caltiers du Cinema. I»að er geysimikill áhugi ríkjandi á kvikmyndum, og engin ástæða til að ætla að siíkt blað gengi verr en t.d. táningablað. GUNNAR GUNNARS- SON Gunnar hefur skrifað inn kvikmyndir í Vísi síðan í júlí 1970. Hann hefur starf- að við blaðainennsku síðan hann lauk stúdentsprófi og er nú 24 ára. Hefur fengizt við blaðaútgáfu, prófarka- lestur og verið ritstjóri skólablaðs Kennaraskólans. 1) Ýjg hef atvinnu af því að skrifu. Ég hef áhuga á kviltmynda- list — og vissulega gerlr það starf- ið skemmtilegra að skrifa um það sem vekur áhuga manns. 2) Eiginlega er þetta svolítið und arleg spurning. Eigum vlð kannski að láta eina listgrein duga — t.d. myndlist? Einbeita okkur að henni, en ýta öllum öðrum greinum fag- urra lista fyrir borð? Kvikmyndin er ein grein list- anna, og þeim mun blómlegri sem hún er í einhverju landi, þeim mun auöugra er mannlíf i þvl sama landi. 3) Ég skrifa undir öll þessi þrjú atriði, sem talin eru upp — en vil bæta við a.m.k. einu: Menntun þeirra sem að kvikmyndum starfa. Mætti kannski liðka til fyrir mennt unarmöguleika kvikmynda- manna með einhverjum sérstökum samningum við ákveðinn skóla eða kvikmyndafyrirtæki. í öðru lagi vil ég tína til fyrir- greiðslu af liálfu hins opinbera við að vinna kvikmynd. T.d. aðstöðu til tæknivinnu í sjónvarpinu og þess liáttar. 4) Auðvitað hafa Itvikmyndahús skyldur gagnvart áhorfendum, okkur sem tilheyrum almeimingi, neytendum, viðskiptavinum eða hvað viö nú erum. Kvilcmyndahúsastjórar haía jafn þunga ábyrgð gagnvart öðru folki og t.d. ég og þú. Mér líðst t.d. ekki til lengdar að skrifa aldrei orð af viti. Blaðaútgefendum iíðst ekki að gefa út blöð sem fara beint í sorptuimu ólesin. Sérliver borgari hefur skyldur gagnvart öórum. Líka kvikmyndahúsastjórar. I»eir geta ekki endalaust boðið okkur rusl — enginn hefur rétt til að græða fé eöa bara framfleyta sér á því aö móðga náungann. 5) Kvikmyndaval kvikmyndahúsa í lteylcjavík á yfirleitt ekki rétt á að kallast VAL. Undantekningar eru Háskólabíó með mánudags- myndir — og svo virðist sem Laug- arásbíó ætli aö fá sér aiidlitslyft- ingu á næsta ári — hefur raunar þegar gert með því að krækja í „Taking Ofí“. Þegar ég kvarta undan liandahófskenndu vali bíó- húsa, þá er ég ekki að fara fram á að fá að sjá „það athyglisverðasta sem framleitt er liverju sinni“. Ég fer aðeins fram á að fá að sjá eitthvað athyglisvert. Kvikmyndagerð í heiminum er nefnilega ekki bara blómleg list- grein á heildina, heldur líka hrað- virkur iðnaður, og maður kemst aldrei yfir að sjá allt, sem mann kannski langar til að sjá, rétt eins og maður getur ekki lesið allt sem maður vill lesa. Við hér uppi á ís- landi erum hlns vegar sorgiega af- skipt á kvikmyndasviðinu — ©n kannski ekkert afskiptari þar en hvað snertir aðrar greinar lista, svo sem tónlist og myndlist. G) Þær hafa einfaldAega það gildi, að fjöldi fóiks hér i Reykja- vík fær að sjá höfuðverk kvik- myndalistarinnar, sem það annars kæmist seint eða ekki í tæri vk\ Hvort önnur bióhús feti I Í6tsp0r Háskólabiós, efast ég um — og þó. Sjáum til með Laugarásbió. Hvort aðeins „menningarmafían“ sæki mánudagsmy ndirnar ? Vitan- lega — það er regla með allt það sem vissu fólki finnst tormelt, að það snýr sér að léttari fæðu. Ég veit ekki hvort það er vond eða góð staðreynd. 7) Einhvern veginn liggur það í landi hér. að allt það sem „ein- hverjir spekingar“ kalla góða list, hljóti að vera leiðinlegt. Ég veit ekki af hv'erju svo er — aðsókn fólks að kvikmyndahúsum fer aðeins eftir einu: er myndin skemmtiieg, er vel látið af lienni? Godard hinn franski þykir einn af höfuðsnillingum kvikmyndalist- arinnar. Mér finnst haim hrútleið- inlegur og á bágt með að halda höfði undir myndum hans. Ég skil vel að aimenningur (nú á ég við þá sem kæra sig kollótta um kvik- myndaiist — vilja bara fá skemmt un annaö slagið) fari heldur að sjá Jón væna i hrossaóperu — ég heid ég geröi það líka. Tii þess að svara spurningunni af viti. held ég þyrfti að breyta svolítið merk- ingu orðsins listrænn, a.m.k. í eyr- um velflestra. 8) Vekja áhuga fólks á góðum myndum. Segja frá því ef góð mynd er einlivers staðar á l'erð- inni — og ef um er að ræða vonda mynd, benda þá ft livers vegna ég segi hana vonda. Benda á hvers vegna ég tel góða mynd góða. 9) Nei — ekki sýnist mér það. 10) Nú er erfitt að svara. Ef ég væri ritstjóri ríkasta dagblaös í lieimi, þá réði ég auðvitað til mín einlivcrn pennafæran kvikmynda- gagnrýiianda, sem hefði til að bera einhver próf í kvikmynda- fræöum — léti svo þennaii mann hafa tékkhefti og segði honuin að fara út um vlða veröld að skemmta sér í bíóhúsum og kvikmyndaver- um. íslenzku blöðin eru aðeins lióg- værari. Vísir lætur sér t.d. nægja mig, og ég hef enga þekkingu á kvikmyndum. Ég hef bara gaman af að horfa, hiusta, lesa. 11) Eklú af sérlega miklu kappi. Ég grauta mánaðarlega í „Films and Fílming*1 2 3 4 og því sænska, Chaplin. Hins vegar les ég meira í bókmenntum þeim er aðeins fjalla um kvikmyndir, ég nenni ekkl að telja upp rit. Nei— ég lield það sé ekki grund- völlur fyrir þvf aö þýða eitthvert erlent kvikmyndablað hér. A.m.k. ekki fyrr en við förum að sjá meira og kannski framleiða eitt- hvað sjálfir. Húsbúnaður Framtaald af bls. 4. mynd gefur einhverja taug- mynd um innanhússbylting- una í frönsku forsetahöllinni. Slcarpar línur sjást hvergi, nema hvað myndirnar eru fer hyrndar. Loftið sveigist nið- ur í miðju, kverkar eru ával- ar og þægilegri, óbeinnl lýs- ingu, sem hægt er að styrkja og veikja eftir þörfuni, er komið fyrir, þar sem lítið ber á. Hér er myndlistin í liáveg- um höi'ð, en það eru hvorki hinir frægu frönsku impressi , onistar né klassiskir forverar þeirra frá Napóléonstíman- um. Flest verkin sverja sig í ætt við það nýjasta í mynd- listinni, sumt málverk, annað skúlptúr og enn annað sam- bland af hvoru tveggja. Stól- arnir eru líka af poppættinni og svo djúpir og mjúkir, að líklega verður að kalla á þjónaliðið tii að hjálpa göml- um og stirðum þjóðhöfðingj- um að standa upp. Sem sagt; samtíðin hefur haldið innreið sína í Elysée- höU og trúlega á frú Pompi- dou einhvem þátt í því. En einnig hafa Fransmenn minnzt þess, að eitt af eftir- lætisskáldiun Pompidous for- seta, Arthur Rimbaud, komst svo að orði við landa sína: „Maðiu- verður að Itfa alger- lega i samtimanum." En það vnr reyndar árið 1873. Útgefiuidl; II,f. Arvakur, Reykjavlk Framkv.atJ.: llaraldur Sveinsson Ritstjórar: Matthlai Johannessen Eyjólfur KonráS Jónsson AðstoSarrltitJ.: Styrmlr Gunnarsson KlUtJ.fltr.: Gísll 8I(ur0«son Auglýsinfar: Árnl GarSar Krlstlnsson Ritstjórn: ASalstrseU «. Síml 1010« 12 1ÆSBÓK MORGUNBLAÐSINS 9. apríl 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.