Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 2
SÍÐARI HLUTI Sigmund Freud endurtók æ ofan í æ hverja þá hugmynd við frú Emmy, sem honum fannst líkleg til að geta eytt þess'um sjúklegu miiiníngum. Þegar þessu vár iokið sagði :hann: „Frú Emmy, viltu endur- I taka alla atburðina- fvrir mig !aftur?“ Hún svaraði hon- j um ekki. Hann vakti haná. Hún mundi ekkert, hvað hafði ! farið fram. En hún var hætt að ;stama. Sigmund Freud fyl'ltist ; miklum fögnuði. Frú Emmy von Neustadt varð miðpunktur mestrá til- rauna hans. Hann var með henni tvo Mukteutima dag hvern, einn á morgnana eftir morgunverð qg annan i byrjun kvöldsins. Hann var yfir sig hrifinn af árangrinum, en mátti samt ekki vera að þvi að hugsa :um tilfellið milli sjúkravitjana. Dr. Sigmund Freud fór að fá orð á sig fyrir að vera mjög hæfur að lækna „erfiðleika kvenna“, eins og það var kalí- að svo mildilega. Nú fóru kon- ur á þrítugs- og fertugsaldri að leita til hans unnvörpum. Þær lýstu með hálfum hug sjúkdóms einkennum sinum, sem heimilis- læknamir höfðu gefizt upp á. Hann byrjaði að gera á þeim ailsherjarrannsókn og ef hon- um fannst hann ekki fær um að greina sjúkdóminn sendi hann þær í sérfræðinga. í flestum tii- vikum höfðu þær enga líkam- lega sjúkdóma; eftir að hafa taiað við þær í rólegheit- um í nokkur sMpti var aug- ijóst, að sjúkdómurinn stafaði af þvi, sem Josef Breuer hafði kallað „leyndardóma hjóna- sængurinnar". Það var undan- tekning, að Freud gat haft hendur i hári áþreifan- legra, likamlegra kvilla sem ástæðuna fyrir sjúkdómnum; þvi þessar konur urðu óðar og uppvægar, þegar minnzt var á kynferðislífið við þær. Sfcund- um sögðu þær samt sannleik- ann, kafrjóðar í kinnum og stamandi. Eiginmennirnir xteyndust í ástalífi sínu vera klunnalegir, hugsunarlausir og of fljótir að fulinægja sínum eigin kynhvötum, þannig að konan fylgdi ekki með. Jafnvel eftir að Freud komst fyrir sjúkdómsorsakir þessara kvenna og komst fyrir orsakir taugaveiklunar þeirra gat hann lítið aðhafzt. Eiginmenn- imir í Vínarborg urðu æfir, ef læknar eiginkvenna beirra köll uðu þá á sinn fund og skýrðu þeim frá þvi, að konur þeirra væru veikar, vegna þess að samfaralíf þeirra væri ófuil komið. Um þetta var talað með- al stúdenta, hermanna, slæp-' ingja, klúbbfélaga, fésýslu- manna og annarra, en allar slíkar umræður voru strang- lega bannaðar á heimilunum og álitnar niðrandi og ósiðlegar. Óhamingjan, sem þessi tvö- feldni olli, varð Sigmund Freud þvi Ijósari, sem fleiri konur leituðu til hans; þar sem hvorki honum né nein- um öðrum taugalækni tókst að hjálpa þessum vesalings konum i sinni öumræðilegu angisf. Sumir þessir „eigin- konusjúkiingar“ voru veikir alla sína ævi. Þegar komið var að lokum þriðju vikunnar sá Freud fram á, að hugmyndir hans undir dáleiðsluástandi frú Neustadt gerðu einungis helmingsgagn; hitt læknaðist með talaðíerð- um Josefs Breuer’s. Augsýni- lega hafði frú Emmy aldrei fyrr minnzt á við nokkurn, mann neina af þeim atburðum, sem hún nú hafði sagt frá; raunverulega efaðist Freud um, að hún hefði nokkru sinni ver- ið sér þeirra meðvitandi. Freud sat tíðum á læknastofu sinni og ígrundaði hversu margir af þeim sjúkl- ingum, sem færðir voru tiH. sjúkrahúsanna eða bæðu um viðtal hjá læknum væru veik- ir sakir sinna eigin hugmynda fremur en af líkamlegum orsök um. Ekki ailir og jafnvel ekki meiri hiutinn; hann hafði unnið á spítölum og horft upp á, hversu margir sjúklinganna þar dóu af líkamlegum ástæð- um. Samt komst hann ekki hjá þeirri innsýn, eftir að hann komst meir og meir tii botns 1 S’úkdömi frú Emmy, að ailtof oft drápu sjúklingarnir sig siálfir. r>etta voru sannarlega hægfara og ógreinileg sjálfs- morð, sem hvorki sjúklingarn- ir, fjölskyldan, vinir né lækn- ar höfðu hugmynd um! Með uppástungum var hon- um kleift að mjaka ótta og hræðslu frú Emmy burt frá at- burðunum, sem hentu hana á sjúkrahúsinu, þegar hún vakn aði af dáleiðslusvefninum létt og glöð og fór jafnvel að tala um móttökuveizlur sínar með Hstamönnum og rithöfund- um. En næsta morgun átti hún það tii að hrópa á Dr. Freud: „Herra læknir, ég er svo feg- in að sjá þig. Ég er svo hrædd, ég veit að ég er að deyja.“ Og í dáleiðslunni sagði hún honum hvað hana hafði dreymt hræðilega. „Fætur og arm- ar stólanna voru orðnir að höggormum. Ófreskja, sem líktist gammi með ránfugisnef reif og sleit mig í sundur. Ðg önnur villidýr stukku á mig. Þegar ég var lítil hljóp ég einu sinni eftir band- hnykli; það kom þá upp úr kaf- inu að hnykiilinn var mús, sem hljóp auðvitað í burt. Einu sinni lyfti ég steini, en undir honum reyndist vera gríðarstór froskur. Ég var mál- iaus af hræðslu í heilan daig.“ Það voru fleiri dýrahug- myndir, sem höfðusit við í hug- arheimi frú Emmy, sem Dr. Freud hafði ekki tekizt að reka á flótta. Var hún e.t.v. að búa þær til upp úr ofskynjun- um sínum ? Var frú Emmy fær um að særa fram ofskynjanir sínar um leið og hann eyddi öðrum? Eða var þetta raunveruleg hræðsla aftur úr barnæsku? Eitt sinn, er hún var að segja honum frá atburð- um úr fortíð sinni, spurði Freud: „Frú Emmy, atf hverju ertu alltatf að segja mér, að þú fáir þessi höfuðköst?" Hún stífnaði í sæti sínu og svaraði afundin: „Þér væri nær að vera ekki aiiltaf að spyrja mig, hvar hinir og þessir at- burðir eigi rætur sínar. Þér væri betur að leyfa mér að tala, án þess að vera alltaf að trufla mig.“ Seinna þetta sama kvöld sát Freud í djúpum hugsunum vjð vinnuborð sitt. Hann komst að þvi, að frú Emmy hafðd rétrt: ■ fyrir sér. Á meðan sjúMingur hafði nógu frá að segja og var uppfullur af alls kyns hug- myndum, átti haun að halda sig til baka em leyfa hug- myndum sjúklingsims sjálfs að þróast, eins og þeim var eðli- legt. Þanriig var bezt áð fá sjálfsmynd atf sjúklingnum. Honum bar eiriungis að skjóta inn orði, þegar hugmyndirnar voru þrotnar. Daginn eftir sagði frú Emmy Dr. Freud afar furðulega sögu. Einn bræðra hennar, sem hafði verið í hernum, hafði smitazt af sárasótt og til þess að reyna að hylma yfir skömmina hélt fjöl- 9kyldan áfram uppteknum hætti að snæða saman. Emmy óttaðist mjög að snerta eitthvað af hnífapörum bróður síns. Á unga aldri var hún neydd til að borða matinn sinn, jatfnvel þótt hún hefði enga lyst á hon- um sjálf, eftir að vera búin að sitja klukkutímum saman við matarborðið. Hana kligjaði við þessu: „Ég má ekki lengur sjá storknaða fitu á diski, þá missi ég lystina," sagði hún. „Minntistu nokkru sinni þessara atburða þessi þrjú ár, sem þú varst gift, frú Emmy?“ spurði Freud. „Hatfði það trufl- andi áhrif á þig?“ „Alls ekki, jafnvel þótt ég væri barnshafandi helminginn af hiúskapartíma mínum. En ég hafði mjög mikið að gera þá. Við hjónin tókum þátt í skemmt analifinu bæði í borginni og úti á landi. Ég ferðaðist með manni mínum, þegar haun fór verzlunarerinda til annarra landa og hjálpaði honum." Andldt hennar yngddst upp. „Hvað í lífi þínu heldurðu að hafi haft varanlegust áhrif á þig?“ Hún hikaði ekki við að svara. Og úr andiiti henn- ar skein hvorki ótti né viður- styggð neins konar. En hún fölnaði og virtist döpur í bragði. „Lát mannsins míns.“ Rödci hennar dýpkaði, hún stamaði ekki og ekkert virtist benda til að andiitskippirndr væru í uppsiglingu. „Við vorum í fríi á Rívier- unni. Dag einn vorum við á gangi yfir brú, er maðurinn minn hné niður í nokkrar mín- úfcur adgjörlega máttta-us. Eftir nokkur augnablik stóð hann upp eins og ekkert hefði í skorizt, Rértt eftir að ég hafði eignazt seinni dóttur okkar og var enn rúmliggjandi sat mað- urinn minn hjá mér við rúmið og las blað. Síðan stóð hann upp tók nokkur skref og datt síðan niður látinn." „Nú hef ég hugsað mér, frú Emmy, að fjarlægja algjörlega úr huga þínum allar minning- ar frá þessu tlmabili, eins og þær hefðu aldred verið. Þér bú- izt stöðugt við, að eitthvað sorglegt komi fyrir og eruð þess vegna ailltaf fuilar atf hræðslu. Það er entgin ástæða til þess, að þér kveljið yður svona. Því síður er nokkur grundvöllur fyrir þessum stöð- ugu verkjum, sem hrjá yður í handleggjum og fótum, kramp- anum í hálsinum og hinni ímynd uðu lömun. Ef ég get numið minningamar á brott úr hugar- fylgsnum þinuim get ég eins losað þig við aJiIa þessa veriki." En þunglyndið hélt áfram að hrjá hana. Hann spurði hana hví hún gæfi sig svona á vald dapurleikanum. Hún svaraði og sagði: „Það stafar atf því, að fjölskylda mannsins míns hefur ofsótt mig. Þau voru á móti mér. Eftir dauða mannsins míns létu þau ómerMlega blaðamenn njósna um mig. Þeir skrifuðu slúðursögur um mig og dreifðii um mig rógburði í nágrehriiriú." Siíkar kvartanir voru Freud of kunnar til að skilja ekki strax, að um ofsóknarbrjálæði var að ræða. En hvort sem var um brjáiæði að ræða eða ekki varð hann að losa konúná við þessar hugmyndir. Kvöld nokkurt skrapþ hann í kaffihús til þess áð hitta Josef Breuer. Þeir komu sér fyrir úti í horni, svo þeir værú ötrufflaðir. „Nú er ég búinn að hafa veikindi frú Emmy í sex vikur," sagði Freud við Breuer. Á sumum sviðum hefur mér heppnazt með hana, en degi eða viku seinna hefur hún aft- ur öðlazt nýjar ímyndanir o>g nýjar hugsýnir í stað þeirra, sem ég hafði rekið á brott. Mér dettur oft í hug, að hún hafi meiri viija í þá átt að halda áfram að vera veik, heldur en vilji minn að reyna að lækna hana.“ Breuer hristi höfuðið alvar- legur í bragði og strauk sér um hökuna. „Ég veit það vel, Sigmund, hún er erfið viður- eignar. Sex vifcna tími er þó ekki langur fyrir konu, sem hefur verið veik í fjórtán ár.“ Freud varð hugsandi augna- blik: „Ef eiginmaður hennar hefði lifað, heldur þú að hún hefði þjáðst atf þessum sjúk- dómseinkenmum? Hún segist ekki hafa gifzt aftur af skyldu rækni við látinn mann sinm Hún hélt, að ef hún giftist aft- ur myndi arfur dætra hennar eyðast og hún vildi ekki eiga það á hættu." Breuer blístraði lágt og hrærði í kaffiboQlanum: „Þetrta finnst mér hún hafa keypt of dýru verði, eða hvað finnst þér? Hún hefur gætt arfs dætra sinna og þjáðst í 14 ár af ýmsum veikindum og þegar ég sendi þér hana var hún svp langt leidd, að hún var nær dauða." „Josef, einu sinni sagð; ir þú mér frá sjúklingi, konu sem sagðist hafa tvö sjáli — annars vegar ,,vondan“ persönuieika, sem olili henni sálrænum veikindum. Hins vegar „góðan“ persónu- leika, en í þvi gervi var hýn róleg og athugul. og virti fyrir sér. eins og hún komst að orði, aiian djöfulganiginn,,. sem hinn helmingur sjálfs hennar olli. Mér er nú orðið ljóst, að frú Bmmy hefur tvö gneinilega að- 2 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1. október 1972-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.