Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 1
tbl. 1, október 1972. 47. árgj £Mi;i-iWii*i^ SÍSíiS: mmfí ,,.vs^^i ^^.^vw»wvw»vwww.vsw^K : ::: Inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð, Hver er sá, sem stynur þar á beð? Þannig orti séra Matthías í Ijóði sínu um Hallgrím Pétursson. Hann gerir ráð fyrir, að húsakynni í Saurbæ hafi verið lág og hrörleg. Því má slá föstu. En höfundur Passíusálmanna og sálmsins, sem sunginn er enn yfir moldum allra (slendinga, hefur orðið landsmönnum hugstæður. En hvernig er minningin um slíkan mann bezt í heiðri höfð? Um það eru ugglaust skiptar skoðanir. Framhald á bls. 16 HINN UM- DEILDI TURN Ú % <

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.