Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 8
land undan fjöldamorðununi á Armeníumönn- um. Árið 1928 gerðist hann milligöngumaður fyrir írakska olíufélagið, en það varð upphafið Afinn, Hadji Avedik Gulbenkian, ríki teppakaupmaðurinn, sem hýddi þjónana sína. að hinum gífurlegu auðæfum ættarinnar. STÖNDUGIR FEÐGAR FRÁ ARMENlU Iöngu, hal'i alls ekki verið „Herra. Fimmprósent" og ekki einu sinni „Herra Eittprósent“. Faðir hans, hinn furðulegi Calouste Gulbenkian, liafði ekki Iátið honuni eftir nema ör- litla öffn eigna sinna, sem hlupu á liundriiðtim milljarða með ítamla g-eng'inu. Nubar hafði ekki erft nema 5 milljón- ir nýfranka og svo lífeyri, sem nam 6.700.000 nýfranka á ári. Rétt er að taka fram, að liann reyndi aldrei að af- sanna þessa þjóðsögu um olíu- kónginn. Faðir hans hinn raunveruleg'i „Herra Fimm- prósent“ — var alla ævi hlé- drægrur, en Nubar eyddi allri sinni ævi í að vera eftir föng- um á miðju sviðinu. Og hann var líka sannarle'ra áherandi, með flaksandi skeegið, augnabrúnir eins og á Kölska, skrautlegan klæðaburð, ein- glyrni, hrönugras í hnappagat- inu, giv'nsæien Rolis — allt y;,.,y..í ■■ f-. \<-?-:A höfuð- einkennin á áherandi lifnaðar- háttum, sem furðulegiistu tröllasögur gengu af. Hann hlístraði á bjónana sína: einu sinni á brytann, sex sinn- um á bílstjörann, og hann fékk send jarðarber á öllum timum árs, frá Kenya eða Kaliforniu. — Ég hef meiri ánægju af að setja saman góðan matseðil, en hlusta á heztu sinfóníu Beetbovens. Og stundum átti liann það til að segja "'“ð kaldraiialegri til- gerð: — Afi minn hafði þjón, S“m hafði l að eitt starf með hönd- um að færa honum nýtt kaffi á tuttugu minútna fresti. Kinn dag kom hann að honum sof- andi og skipaði þjónum sínum að hýða liann. En þeir gerðu það svo rækilega, að maðurinn dó. — Ég sagði ykkur að hýða hann. en ekki að drepa hann, sagði afi minn. Og Gulbenkian bætt.i við: — Siðan er jietta orðið að orðtaki li.já ættinni, þegar einhver fer með ýkjur. Hvað snertir Gulhenkian- auðæfin, liin raunverulegii 5%, jiá er jieim stjórnað af Gul- Hér fer á eftir hin sérstæöa saga Nubar Gulbenkians. Hann átti aö vísu ekki auð föður síns, sem fræg- ur varö undir nafninu ,,Herra Fimmpró- sent,“ en honum tókst samt aö lifa því lífi, sem hinn haföi dreymt um og veröa aö minnsta kosti næst auðugasti mað- ur heimsins á eftir Paul Getty. Kannski hefur hann ekki átt annað sameiginlegt með föður sínum en þjóðsagnaviðurnefn- ið „Herra Fimmprósent". Sönnu nær er að Nubar Gul- benkian, sem lézt í Cannes af hjartasjúkdómi, ekki alls fyrir henkianstofmininni, sem hefur aðsetur í Eissabon. Ef til vill er persónuleiki Nubars nokkuð flöktandi og jmkukenndur, en Calouste, fað ir lians var aftur á móti maður með sterkar ástríður og sauð- jirár. Og jiessi frægu og þjóð- sagnakenndu 5% koniu heldur ekki fyrir neina slembilukku, eins og sagan segir jian hafa gert. Hann var sonur r;ks arm- ensk teppakaupmanns, og kallaði sig verkfræðing er hann kom á Parisársýninguna árið 1889. Steinolía vakti jiá engan áhuga almennings, nema ef vera skyldi lampa- kaupmanna. En hann var með allan hugann við olíuna. Hon- um jiótti vænt um Frakkland og vildi bjóða því Jiennan töfra vökva að gjöf, en hitti ekki fyrir annað en almennt áliuga- leysi. Það verður að fara fljótt yf- ir þrjátíu ára sögu óslitinna til- rauna, þar sem peningar, jióli- tík og liroki koinu við sögu. Þessu lauk með samningnum 31. júlí 1928, en hann gerði loks Gulbenkian að „Herra Nubar kunni að láta þjóna sér. Hann lilístraði einu sinni á herbergisþjóninn, en sex sinnum á bílstjórann. Sonurinn, Niiliar, í einkennishúningi sendiráðs írans, en jiar hafði hann fengið ríkisborgararétt í útlegð sinni. 8 r.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 1. október 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.