Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 4
I I I I .. i ; Brechtverk í Þjóðleikhúsinu Túskildingsóperan þriðja verkiö, sem þar er flutt eftir Berthold Brecht Berthold Brecht og Helena Wcigel. Myndin var teldn á Marx- Engels torginu I Austur-Berlín 1. maí 1954. Leiklistarunnendur hljóta að fagna því, að Þjóðleikhúsið er að hefja sýningar á ,,Túskiid- ingsóperu" Bertholds Brechts nú á næstunni. Tvö verk þessa merka leikskálds, sem ómæld áhrif hefur haft í leikhúsheim- inum, hafa verið flutt í Þjóð- leikhúsinu áður. „Mutter Cour age“ á leikárinu 1965—’66. Tókst sú sýnimg mætavel og stórkostleg túlkun Helgu Vai- týsdóttur á titilhlutverkinu varð öJlum seim sáu ógleyman- leg reynsla. Fyrir fjórum árum birtust svo þeir Puntila og Matti á fjölum leikhússins og öðluðust hina mestu hyili leik teúsgesta. ilóbert Amfinnsson lék þair hlutverk Puntila og mun það áreiðanlega talið með- al mestu leikafneka hans. Því ber að fagna, að Túskild ingsóperan skuli nú tekin tíl sýninga. LeikurinTi er saminn upp úr verki John Gays „The Beggars Opera“. Túskildings- óperan varð fyrst verka Brechts til að vekja á honum heimsathygli, þegar hún var sýnd árið 1928, enda þótt harm hefði áður samið ýmis veiik, sem þóttu verð allrar athygli. Má þar nefna „Baal“ ®g „Trumbuslátt að nóttu“ »g síðan „Myrkviði borganna". Engri rýrð er kastað á Brecht, þótt sagt sé að tónlist X-urt Weils hafi .átt mikimn þátt í þairri frsegð, sam Túskiidings- ■óperain -öðilaðttsit. Þeir 'urniu sam- an að ýmsuim öðruim verkum, xcua_ „Uppihafi og failli bor.gar- imiar Mahaigomny". Berfhold Brecht fæddist í Angsburg árið 1898. Hann lagði fyrir sig læknisfxæði <pg j fyrrl heimsstyrjöldixmi starf- aði hann við hersj úkrahús. Þar komst hann í snertingu við miskunn’arieysi og grimmd styrjai'da og það hafði djúp á- hrif á hann, sjönarmið hans og v'iðhorl. Þagar styrjöldinni lauk lagði hann svo læknis- fræSina . á hiiluTia -og sneTi sér heils hugar að ritstörfum og vmnu i ‘Mkhúsunum. Á árunum 1'929—-’B4 taka að komia fram angijós- ar maTxisikar skoðanir hans. Hí”nn varð aið Hýja frá ÞýzkaS'amdi á.iið 1933 og hélt þá tll í Ðanmörk um hrið, en bjö einnig í Svíþjóð og sið- ar i Finnilandi. Þar samdi hann leikritið um Púntiia og Matta árið 1940. Var ieikurinn sam- inn upp úr finnskum sögum, sem skáldkonan finnska Helta Wuoiijoke sajgði honum. Árið 1941 hélt hann til Bandaríkjanna og dvaldi þar næstu árin, en 1948 hvarf hann heim tíl Þýzkaiands og settist að i Austur-Benlin. Þar stofn- aði hann hið fræga lei'khús sitt Berliner Ensem'ble árið eftir og verttí því forstöðu ásamt konu stnrii, Heleinu Weí'gel, teik- konu, til dauðadags árið 1956. Bertíner EnsemMe varð eitt þekktasta og umræddasta ie'ik hús í heiminum og hróður þess barst um lönd og álfur. Eftir að Brecht setfist að í Austur-'Berfsn beindi hann kröftum sínum fyrst og fremst að uppbyggimgu ieikhússins sins og sviðsrænni mótun kenn inga sinna um „episka ledk- Um þær kenmflmigar ritaði hann íjölmargit. Meðal annarra verka Bert- hoids Breohits en hér hefur ver iö getíð má geta Galileo Gaii- tedi, 'Góða sáldn frá Sezun, Kákasiska kritarhrinjginn, .Svedk i seinmi styrjöldinni »g Dagar komnaún'unnar. Þá gaf hann ennig út þó nokkrar ljóðaibæfcur. • Ildga VaJtýsdóttir fór með hlutverk Mutter í'ouiagc á eftir- minnilea: an hátt. tir Puntila og Matta: Erlingur (ííslason og RSbert Ai-nfinnsson. 4 LESBÓK MORGUNBLABSINS 1. ofctóber 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.