Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Blaðsíða 9
Fimmprósent“,
olíu heims, eins og: sag-t hefur
vei<ð, lieldur af iranskri olíu.
Með þessum 5% varð Gulbenki-
an eltlti einasta ofsalega auð-
ug-ur, lieldur komst hann og í
þá ' ■ ''ulegu ■'ðstöðu að gerast
gjörðardómari milli ríkja.
Til ]>ess að koma fótunum
undir Nubar liafði liann tekj-
ur, sem hófsamari fránskir fjöl
skyldufeður liefðu ekki litið
smáum augum. En liann hafði
skrifað með eigin bendi og fest
upp á vegg í herbergi sonar
síns svobljóðandi áminningu:
„Ekkert er skemmtilegra en
vinnan.“
En elrki voru öll af-
ski ->t' hans svona Incrs-
dagsleg. Að því er Nubar sjálf
ur sagði frá, ]>á var það faðir
lians, sem fyrstur kom lionum
í kynni við kynferðismái-
in, með aðstoð beimilislæknis-
ins, Kembanjians. Hann liafði
rannsakað dömuna í krók og
kring, valið herbergið og gef-
ið byrjandanum nákvæm fyrir-
mæli.
Ætla má, að þessi prófraun
bafi ekki verið neitt sársauka-
kennd, þar eð Nubar Guiben-
kian hefur alla ævi mjög kunn-
að að meta fagrar konur.
Eftir stormasamt lijónaband
— fyrst með senoritu Hermina
Rodrigues de Feijoo, sem liann
skildi við eftir tvö ár, 1924 —
kvæutist hann ungri konu með
liinu fræga ættarnafni Doré, og
einnig hún var eiginkona lians
í tvö ár. Eoksins árið 1948
kvæntist hann Mar!e Berthe,
Eií-t'c de Ayala, döttur mik
ilr ’'’>mnavinsframleiðanda að
iu’ l ouis de Ayala.
Upp úr því gerðist hann fyr-
irmvndar eiginmaður.
Og hann þurfti að gera að
gamni sínu af þessu tilefni: —
Oifa og kampavín! Hvílíkt
lir ðilegt samsull!
Hann hugsaði mikið um
ævilok sín og lét gera sér graf-
hýsi á eignarjörð sinni í
Chatpauneuf-de-Grasse. Svo
hringdi liann öðru liverju til
foi—t'óra „Times“ í London, til
að pcefa lionum upplýsingar eða
láta lesa sér eftirmælagreinina
sina.
Allt til bins síðasta neitaði
forstjórinn bonum um þennan
gre'ða. Nubar befði getað fund
ið upp á því að gera atliuga-
semdir við fyrirsögnina: „Hinn
sérvitri sonur Herra Fimm-
pi-'cpnts.“ En á því hefði nú
annars lítil hætta verið, því að
Nubar var einmitt lirifinn af
þessuni geislabaug heimsmanns
ins, sem um liann lék. Þegar
einhver færði í tal við hann
Paul Getty, einhvern mesta
si’^i'iinn heims. sagði hann:
— Það er lejðinlegt, að liann
sknli bugsa svona mikið um
þessa peninga. Svo mikið á
hann af þeim. Þegar allt kem-
ur t!l alls, befur faðir minn
gert rétt þegar liann gerði mig
arfbi.usan.
Síðan bætti bann við: — Það
er nú alveg eins með þá ríku
og þá fátæku, að sumir eru kát-
ir, aðrir daprir. Efnahagur
þeirra skiptir engu máli.
— Það er eins og Hemingway
svaraði ritböfundinum Scott
Fitzgerald, sem sagði við liann,
að auðmennirnir væru ödruvísi.
— Já, þeir eiga peninga;
svaraði Hemingway.
Jean Marvier (Paris MATCH).
Fini Rollsbíllínn hans var sniðinn eftir
Uuifdúnaleigiibíl og á herrasetri sínu í
Biickinghamshire lyfti hann daglega öll-
iiiu HH kílóuniim siniim á hestbak.
líg-
vil
rasta,
Frægur viðræðugarpur var Gulbenkian.
Hann hafði sjálfur búið til orðið „panta-
raxie“ og útskýrði það þannig: „Að
halda uppi sjálfum mér, konunni minni,
vinum miniini og öllum, og það með
rausn.“
að fólk sjái mig, þvi að ég
sagði Nubar. Rasta þýðir
eins og Kölski, og liér er liertogaynj
ford að láta vel að honum.
er síðasti
augabrúnir
an af Bed-
ílulbenkianarnir“. og ásakar hann
fyrir að vera ennþá ríkari.
1. október 1972
.ESBÓK MORGUNBLAÐSINS 9