Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 01.10.1972, Page 1
tbl. 1, október 1972. 47. árgj £Mi;i-iWii*i^ SÍSíiS: mmfí ,,.vs^^i ^^.^vw»wvw»vwww.vsw^K : ::: Inn í dimmt og hrörlegt hús ég treð, Hver er sá, sem stynur þar á beð? Þannig orti séra Matthías í Ijóði sínu um Hallgrím Pétursson. Hann gerir ráð fyrir, að húsakynni í Saurbæ hafi verið lág og hrörleg. Því má slá föstu. En höfundur Passíusálmanna og sálmsins, sem sunginn er enn yfir moldum allra (slendinga, hefur orðið landsmönnum hugstæður. En hvernig er minningin um slíkan mann bezt í heiðri höfð? Um það eru ugglaust skiptar skoðanir. Framhald á bls. 16 HINN UM- DEILDI TURN Ú % <

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.