Lesbók Morgunblaðsins - 27.01.1974, Blaðsíða 11
Væri sú smásjá til, sem kannað gæti og
bent á kosti og lesti landsmanna, þá er ég
fremur bjartsýnn á að niðurstaðan yrði frem-
ur jákvæð, þegar á heildina er litið. Trulega
kæmi í Ijós, að íslendingar séu bæði dug-
miklir og raungóðir og að hugsun þeirra nái
þó nokkuð oft út fyrir þennan hólma, sem
við byggjum.
En hin óvægna smásjá hlyti einnig að
nema þann augljósa vankant vorn, að geta
ekki umgengizt brennivín eins og siðaðir
menn. Til eru þeir, sem þykir þetta miður.
Þeir hafa reynt að grafast fyrir um orsakir, en
varla haft erindi sem erfiði. Sumir ætla að
þessi löstur hafi sprottið upp af velmegun
síðustu áratuga, en það hlýtur að teljast
skammt athugað. Margt bendir þvert á móti
til þess, að landsmönnum hafi jafnan gengið
sambúðin við Bakkus erfiðlega. Hitt er svo
annað mál, að velmegunin leiðir af sér aukin
tækifæri.
Jafnvel á þeim tímum, þegar ísland var
kúguð og fátæk nýlenda, greina sagnir frá
ótrúlega miklum drykkjuskap. Oft er frá því
greint, að menn voru jafnframt svarralegir
og „vondir við vín". Á síðari tímum hefur
hugtakið ,,að skemmta sér" fengið þá merk-
ingu að fá sér neðan I því. Oðruvísi er víst
ekki hægt að skemmta sér.
Við erum þar ekkert einsdæmi. í hinum
„siðmenntaða" heimi þykir sjálfsagt og eðli-
legt að hafa vín um hönd, þegar fólk gerir sér
glaðan dag. Og enn erum við almennt ekki
svo háþróuð, að verða fortakslaust að fara
beint i vínskápinn og fá sér viskýglas, þegar
komið er heim úr vinnunni. Vonandi helzt sú
vanþróun eitthvað. í amerískum og enskum
kvikmyndum má oft sjá, hvað þessar þjóðir
eru háðar dagdrykkju. Menn fá sér einn á
barnum áður en haldið er heim með lestinni,
fá sér einn, þegar heim er komið og einn
„nightcap" fyrir svefninn. Og stundum get-
ur virzt, að útilokað sé að ræða nokkurt mál í
alvöru nema yfir glasi.
Þessu fylgir að jafnaði einhvers konar
afslöppun. Ég hef sjálfur kynnzt lítillega
brennivínsmenningu í Ameríku og blöskraði
þá þessi tíða neyzla. Jafnframt undrast mað-
ur hvað þeir halda andlitinu I réttum skorð-
um gegnum þykkt og þunnt. Þeir sem upp-
aldir eru I sveitum, minnast þess ugglaust,
að margir urðu ærlega fullir I réttunum, og
það dugði fyrir árið. En þá var líka ekki verið
að fást um, þó andlitið færi úr skorðum:
Mikil slagsíða var sjálfsögð, einnig bakföll og
handasláttur, jafnframt því sem gengið vará
hvað sem fyrir var.
í stórum dráttum get ég ekki betur séð en
réttafylliríið hafi fylgt okkur I borgarmenn
inguna án verulegra breytinga. I öldurhúsum
okkar er jafnan þrefaldur mannhringurinn
við barina og aðgangurinn minnir á sauðfé,
sem ryðst að garða. Ófullur nennir enginn að
standa í því. Hér er heldur ekki í tízku að
dreypa á veigunum; einhverskonar akkorðs-
vinnuandi ræður ríkjum og menn tæma
dugnaðarlega hvert glasið á fætur öðru,
enda verður að halda sig ósleitilega við
efnið, þegar sjússinn er á stærð við fingur-
björg.
Á börunum, þar sem hinn óslökkvandi
þorsti ríkir, kristallast íslenzk brennivíns-
menning og nær hámarki undir morguninn,
þegar komið er I partý einhversstaðar I
ókunnu húsi. Þegar best lætur, þrjóta vin-
föng um síðir og hinir ókunnu gestir þynnast
upp eða sofna útaf. En hitt getur líka átt sér
stað, að slðustu kraftanna sé neytt við að
binda húsráðandann með rafmagnsvir og
stela slðan nýju hljómtækjunum hans. Á
nútimamáli heitir það einfaldlega að
skemmta sér.
Gísli Sigurðsson.
Dóttir hans tók sfðar við jörðinni.
Þar hefur saina ællin búið <>{’ býr
enn. þótt nú só )>ar fámennt orðið.
A Djiipahck bjó bóndi er Eirík-
ur liét. kvæntur konu Sisríði að
nafni. ætlaðri innan út Ljósa-
vatnsskáVði <>g f ætlartengslum
við Þórhall Bjarnason biskup.
Þeirra sonur var Einár. sein
ásaint fleiri bræðruin tók við
Djúpalæk og bjó þar til æviloka.
Einn sona hans, Þörarinn. var
feriningarbröðir minn. bök-
hneigður piltur og laginn- að
verða sér úti um bækur. Þeirra
naut ég ávallt með honum.
Einar Eiríksson átti fyrir seinni
konu elztu systur mína og þeirra
siiniir er Kristján skáld frá Djúpa-
læk og annar sonur iíilmar. sem
tnt kaupir fisk á Bakkafirði.
Sextán ái a gamall vildi ég kom-
ast f skóla. en gamli maðurinn, afi
minn. svaraði stutt og laggott.
hvort það mundi ekki arðvæn-
legra fyrir mig upp á framlíðina
að eignast nokkrar rollur. — Svo
deyr afi. Þá töku við''búinu Eirfk-
ur fiiðurbröðir ihinn og Ciiiðrún
systii .hans og ég var ál'ram hjá
þeiin. Þau vildu mér vel á sína
vísu og hjá þeim komsl fjáreign
mfn upp í fimmtíu ær. En svo
varð ég nítján ára gamall. og þá
— sem næsl í öþökk þeirra —
sótti ég um skólavist á llóluni í
lljaltadal og titskrifaðist |>aðan
1922. Fyrri velurinn minn var sfð-
asta skólastjórnarár Sigurðar
búnaðarmálasljöra og síðari vet-
tninn fyrsla ár Páls Zophonfas-
sonar. Ilann er mér ógleymanleg-
iir maður fyrir övenjulega
kennarahæfileika. Ég hef aldrei
haft af öðrum eins kennara að
segja. Hann kenndi að vísu líf-
fræði. en sú námsgrein var mér
hugstæð, því þegar ég hugsaði
fyrst til skólagöngu sextán ára
gamall, var það með það ákveðna
markmið fyrir augum að verða
læknir. Og þótt ég væri ekki mik-
ill námsmaður, fékk ég jafnan
ágætiseinkunn í þeirri náms-
grein.
Að lokinni vist á Ilólum sneri
ég svo fljótlega heim aftur. A
þessum árum orkaði ungmenna-
félagshreyfingin samhliða sam-
vinnuhreyfingunni mjög á hugi
ungs fólks. Ég taldi mér því nauð
synlegt að afla mér meiri mennt-
unar, sérstaklega í málum, svo ég
ætti auðveldara með að hagnýta
mér bökmenntir. sem ekki voru
til á islenzkri tungu. Ég fór því
einn veturí Samvinnuskólann. Að
því námi loknu kenndi ég tvo
vetur. annan á.Jöktildal en hinn á
Langanesi. En þá för ég að hug-
leiða það, að ætti framtíð mín að
byggjast á kennslustörfum yrði
ég að afla mér þekkingar á þvf
sviði. En peningar lágu ekki á
lausu, jafnvel inneignamenn
gátu naumast fengið peninga fyr-
ir fargjaldi til Reykjavíkur. Mér
tókst 1><> að skrapa saman fé i
farareyri og settist svo í kenn-
araskólann einn vetur. En einmitt
þennan vetur varð breyting á h<>g-
um mfnum. Eg kynntist minni
elskulegu konu. Mai'íu .Jiínsdóttur
frá Reykjanesi og við gcng.itnt i
hjónaband 2ö. maí 1929.
— Skáldskapúr ? — Eigum við
nokkuð að minnast á hann? Eg
mun hafa verið níu ára þegar ég
setti saman fyrstu hendingar. sem
felldar voru í stuðla. Þessi vísa er
svona:
(ii'áttu ekki gimbill minn.
gakktu heim aðbænum.
Vertu glaður vinurinn
vors i hlýja blænum.
Tilefni þessa kveðskapar var
heimaalningurinn. — Þegar (luð-
í'tin föðursystir mín varð þess vör.
að ég var farinn að setja saman
vfsu. sagði luin: ..Þetta skalt þú
ekki leggja fvrir þig. Skáld eru
alllaf ölánsmenn." Eg var of ung-
ur þá lii að skilja þelta. en seinna
varð mér ljóst, að það voru fleiri
en Ciuðrún. sem höfðu það álit. að
skáld yrðu öhamingjusiim. — V;u'
þá vitnað til Krisljáns Fjalla-
skálds, Jónasar Hallgrimssonar,
Sigurðar Breiðfjörðs o.fl. En fölk-
ið athugaði það ekki. að skáldin
f ærðu raunir sínar i þann búning.
sem gerði þær fleyfar milli
manna, frásagnir ann-
arra . féllu fyrir borð. í
sambandi við ætt móður
minnar er þá rétt aðgeta þess. að
hennar formóðir var hin sama og
Ki'istjáns Fjallaskálds. Annars
var það aldrei meining mfn. að
fást við skáldsagnagerð. þótt ég
fyrr á árum skrifaði ýmislegt mér
tíl hugléttis og afþreyingar. Þvf
varð heldur sjaldan langra líf-
daga auðið. En svo komst Ami frá
-Múla f handritiðað Börnum fram-
tíðarinnar. minni fyrstu bök <>g
varð það til þess að hún kom út.
Síðan hef ég skrifað dálftið í fri-
timum pifnum.
— Vorið eftir að ég var i Sam
vinnuskölanum. var ég ásamt
kunningja minum á rölti um
Bankastræti og við vorum báðir
auralausir. I eina viku höfðum
við látið okktir nægja að borðá
einn skyrdisk á dag. Þá segir
þessi góðvinur minn: „Nú held ég
þú ættir að gera vísu um þetta
ástand okkar.“ Þá varð þetta til:
Framhald á bls. 12.
Hjörtur Pálsson
F ALLIÐx
ég datt I keldu og á botni urS
á henni brjóst mitt sköp og kviSur buldu
afleiSing mar og einnig djúpan skurS
óttaSist ég en margt var þá á huldu
sem skýrSist seinna: sýn og heyrn mér þvarr
er syni bóndans illvirkjarnir kipptu
af efsta gólfi (báru þó sitt barr
bruggarar tveir er svik og gróSi lyftu
á meSan sár mín bótalaust ég bar)
bróSirinn keypti rolu ersteininn gisti
fyrir hans glæp sem aSeins æfing var
— annars og meira visir — sök gegn kristi
skellt var á nef mér meirihlutans hurS:
ég hrasaSi og féll í götuskurS
X) Kvæði ort á nýársdag 1974, insplrerað af ljóðinu LlTT VANL’R RKIÐHJÓLI eftir
Þórarin Eldjárn, Lesb. Mbl. 30. des. 1973, bls. 17. Sjá annars Jóhunnes Birkiland:
Slysabálkur, Harmsögu ævi minnar I, 1945, bls 102—103. (2. útg. 1948, bls. 98—100).