Lesbók Morgunblaðsins - 27.01.1974, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 27.01.1974, Blaðsíða 14
Lárus Salómonsson ÞORGEIR JÓNSSON íþrótta- og glímukappi í Gufunesi Sextugur 7. des. 1973 . Lárus Salómons 1 933 og 1 93$. 1) Aðdáun og innra kall öll mín lofsorð sanni, hér skal lítið Ijóðaspjall öll mín lofsorð sanni, hérskal lýsa frægum manni. 2) Vaskur sveinn i Varmadal vann sér ungur hylli, um hann telja upp nú skal íþróttanna snilli. 3) Þorgeir Jónsson heitir hann, há er metorðs trappa, þekkja allir þennan mann Þorgeir glímukappa. 4) Bóndason tók búmanns-störf, bóndi varð til þarfa, hefur kappans höndin djörf haft þar margt að starfa. 5) Lék hann sér að listum þó, lærði margt og kenndi, seinna gerði bú og bjó byggðu eigin hendi. 6) Syndur eins og selur var, sinn vel nýtti tíma, ungur hann af öðrum bar, æfðist við að glíma. 7) Snjallastan þar snilling tel, snarast dóminn felli, glimuleikinn lista-vel, lagði tröll að velli. 8) Kunni fleira, köst og stökk, kostum búinn hreinum, hafði metin hetjan rökk hér í nokkrum greinum. 9) Sina hæð í loft upp létt lyftist hátt og meira, margra þrauta þreytti sprett, það má lesa og heyra. 10) Hestamennsku háðurvarð hann á seinni árum, enn sinn frægan gerði garð, góðum sat á klárum. 11) Hann án vægðar tauma tók, tamdi villingana, enn við frægðar orðið jók, umskóp snillingana. 12) Fluga og Drottning fyrstar þá fara um hugans veldi, aldrei þeirra minning má mást af Sögu speldi. 13) Hugann gistir Hörður næst hörku gæddur þori, minningin er glæsi glæst, glymur enn i spori. 14) Gnýfari þar gnæfir hæst, gnægð er af fleiri nöfnum, aldrei slíkur fákur fæst og fáa við hann jöfnum. 15) Hann gegn mörgum hesti rann, háan frama bar hann, beint af fjörgum bar og vann, bezt þvi taminn var hann. 16) Þorgeir fráan fákinn mat fljótt við náin kynni, kostaháa klárinn sat kátur þá í sinni. 17) Gæðing mestum gaf ei frest, gjörð var hresst og reiði, margan hestinn hefursézt hetjan festa á skeiði. 18) Hetjan snjalla, heill þér bið, haltu kalli og velli, glímupallinn vaskur við verstu falli af Elli. VERÐLAUNA- MYNDAGÁTA ÍKV LlST - ’ ' Mfl L / Lausn verðlauna-myndagátu Jóla-Lesbókar: Atburðir ársins verða ei tiundaðir hér enda hafa hver stórtiðindin gerst öðrum meiri og útilokað að gera þeim öllum viðhlýtandi skil í stuttu máli. Verðlaunin hlutu: 1. verðlaun, )<r. 5000,00: Sigurður Sigurðsson, Litla- gerði 17, Hvolsvelli, Rang. 2. verðlaun, kr. 3000,00: Gísli Magnússon, Hrafns- eyri, Arnarfirði. 3. verðlaun, kr. 2000,00: Helga Magnúsdóttir, Dvergabakka 1 2, Reykjavik. LALSN VÉRÐLAl NAKR0SSCÍ ÁTU ö - ,T. ~I 3 A VJl; R v< I D 1 S K A T A R ní A L I S> •}2'‘ C?’ L u A N t r / R A Ð \ R L £ 4 A A R ó K \ R K í u H Ö F t> I N A 1 R A’ 5 1 N e L J A N ■ N Æ r A N 6 1 R '7»», A J> / * '..T.V N s A' L v-' K ú s r S ó A’ rtjjr r R u C. 1 N K u í. 4 A' T A N r 0 T u N e H £ R M fí N L S M R u L L R 8 u p K w /' o R M L N / L A R N •«l' R Ö fí H A R r w A R R A' H F) Eít A' N A L E 4 A D L Ö A K A A ó K A Ð A L Sv A N A N A F L A N N ö N Ý r A R iuL- L 1 r A R | <•£ N A . Li R S i Ð U R A' R £ r 1 R K 0 N A N L Æ T u R » £> u N ó dM-V 1.0** N U N N R L A R 3 F L £ N 4 1 r" ÆP2/ y& A T ^fcl F A L U R • fí u Ð N U y U T A K íSr J M fí A R liL L U R K úuri UCttl ■'sv 4 A' A T A R IV f«4 F A s 1 1 e F A L N A i> A K B IP Ð s K A p u R ■ * T W N N A Æ T L A R Ss* P T ö' í 9 mtii r.itir J K A p / V e 'u / N N sroi- K A U M fí R 1 Ö r r S r A L í r U«V. e F L T <1 I ífíM- M.r. r R M TTT R 0 s T I Kutií s T U R L 1 5 r L MftltK1 A - nur. F N L £ fTté- D V w K s í v £ R KiVi A R MTr- ó u r L Æ <4 1 K R U K K A R tSIC s V e \ 0 R rtifA Fut.1 i N) u ó fl Stirv R A a>/- ufn K 1 R 7 A '22 A s K A R N 1 R K,KD £ r U M #Mf £> F) f- R l Ð AUU A u M K O L I N -Oí- r Æ R A R. (■'IÍK 5 / 4 N7 m F R 1 Ð 2 tlHi F V R \ R K/aií ’b ö' R N U N U N! kl’" N A 4 r A' R A ZC A N ah R C,'l'L N 5 A L V, 1 R íg- r Á L TT T A' L V T 1 N N T u N N u N u m A r A £> 1 f?Br k A R 1 N N V A R N A £> i R F R e ft 1 N Lausn verðlaunakrossgátu Jóla-Lesbókar. Verðlaun hlutu: 1. verðlaun, kr. 5000,00: Ólöf Birna Blöndal, Eiðum, Suður-Múlasýslu. 2. verðlaun, kr. 3000,00: Éirikur Jónsson, Álfhóls- vegi 1 53, Kópavogi. 3. verðlaun, kr, 2000,00: Sigr.ún Pálsdóttir, Stóra- gerði 30. Reykjavik.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.