Lesbók Morgunblaðsins - 10.02.1974, Qupperneq 13
::
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
í Lausn á síðustu krossgatu
í mi t> ■ JSsi B°R- vn HðHD- t-KcJW, 1 u
y\jP\ —» L £ T T R L Æ D Þ A R T
C?HR- euiK A T A H IIN'AR átxQ A Ð R A R T«£ A’
KÁM- flit M A K A K j=jj£ A M L A R 4r
35 Vi'iZ peuí A P A R KvAt> Ho«- Ffl K U nfct> pflki A’ 5
J! r A F P RUL- H!L o 5 K R A -TÍiHiJ A N T
6LSI l/ééí I MN B L A' A R JtÍTÍB T 1 Lo6A TuFLL T A’ R
\r 5 K A F L A R fiofcp. T^r" A F A N H tz-n VÍRK- r/ta\ M 6
K'/' eif* V 0 L 0' C 1 F T A f? v' s A N
DvR SKÍL A P I A i) A Fétnc. T A' T A N fULl. DeiN: II 0 N D
fRuM- e-rNi R A F 5 HRei - ToVn K A R A Ó.NLj- FutiL A R KVc,y. LÝR i
VlÐ - T R t PWNMI o 5 A R á«úio JTaV- "acýR H D T 1 úis. 1 N
H KAÐI u A' T 1 mruL $KoLl K A' SLITj •R 0 F / N N
|u(-UT 0" V r 5 T ÚFFUP AÐ M A T A R DliAM ADUP 1 Ð N 1
L A’ Ð nnt- 5 V A R A í> 1 N ft U N1
TujT- VlÐl lT- U >TUF ir m o l 'Jgm&fm . ^ n i £> ia r n FATN- A£> NNft . " | l NN 7uur /f/N StR- evmoi
131 L- AK
WLó' ÓNiAH F« K. KEYK& PlÁKft
K*S*- l M M i»Lr H Lj . 3^41
R- Fjall aflfttvfs- LflUífl-U K'oRt'Sá
t; &. ' e u o ■
Í3uí?r ARKfl-
\m> m- HNúl- UÍL rf[/6líí ei^s 2 e/A/s ú/tLlt- FAFH Fí\U- fuul
\má rs v-* FLAH >
í ■P m í m Ltm Ws i IL* hn livruFc. So*? rirtuD
te '« V V VPV ö'SKyft C.EKK ÍKoZ-i Pý R. pft'FR
eS TÆKl 5l err- RN 'l=t F? 1- WUvA .
enK-rt 'R RS - T/©/N
giríKíf HER.- tAAMS - LENýi> HR- ftf> ö LÍ.LL Lt/ri
Kvnc- INOlí- ToKhi.l Ca.®.- KoMft <&El- Tfl-
Fuutr /HN FÆ£>fl revc*. Moi]- 4R.
MftH- KS- N D Ey. FÐ •þA ■
/£i> BeiTt- í-flw 0- veiK- 1 N
krafts og jafnframt menning-
arlegt framtak, er auðgaði
höfuðstaðinn og landið í
heild. Þó betra að láta það
ógert, ef stórhugur og metn-
aður verða ekki með í spilinu.
í þessu sambandi sleppi ég
alveg að minnast á yfirbyggð-
ar verzlunargötur, sem æ fer
fjölgandi í stórborgum, eink-
um þó vestanhafs.
En með fyrrnefnda hvelf-
ingu í huga mætti enn einu
sinni minna á sundstaði okk-
ar. Ekki er óalgengt úti i
heimi — jafnvel þar sem veð-
urblíða er meiri — að sjá
yfirbyggða sundstaði og í ný-
tizku stórhótelum er víða völ
á sundlaugum, sem eru yfir-
byggðar að hálfu, hægt að
synda inn og út. Smekkleg og
stilhrein plasthvelfing í lík-
ingu við þá, sem hér er nefnd,
sómdi sér e.t.v. vel í Laugar-
dalnum, við laugarnar — og
mætti imynda sér að þrennt
væri sameinað undir slíku
þaki, angi af stærri laug,
gróður og veitingar. Á þess-
um fjölsóttasta sundstað
landsins hafa möguleikarnir
ekki verið nýttir nema að litlu
leyti — og vonandi fylgir
næstu skrefum meira hug-
myndaflug en fram kemur í
nuverandi aðbúnaði — þar
sem búningsaðstaða er jafn-
vel mun frumstæðari og fá-
tæklegri en i Sundhöllinni
gömlu.
I. Sóló:
Kór:
Sóló:
Kór:
Sóló:
Sveinn Bergsveinsson
KANTATA
Kór:
Þagnið þið vindar.
Vaknið þið andar.
Virðið þið lög og rétt.
Verndið þið lögin, land og þegna,
þau lög hefur náttúran sett.
Þau lög hafa landnámsmenn sett.
Landið er vort, sem lukt er haf i,
og l'rf i kring um það grær.
Enginn má yfirmörkin vaða.
maður littu þér nær.
Maður littur þér f jær.
Sjórinn og landið er samofið mynstur,
sá enginn frjórri reit.
Hörmungar, eldgos, hafnauð og okur
hrundi yf ir islenzka sveit.
En stofninn var fastur, sem breiddi út sín blöð
við bruna- og isaflóð:
— Við lendum. Hér andar af lifi og friði.
í lendingu víkingur stóð.
í lendingu Ingólfur stóð.
Kór:
Sóló:
Kór:
V. Sóló:
r II. Sóló:
A ELLEFU
HUNDRUÐ ÁRA
AFMÆLI
r Sóló:
ISLANDS-
BY66ÐAR
Kór:
III. Sóló:
Kór:
IV. Sóló:
Suðurlands sorfnar strendur,
sandorpnar flestar lendur.
Öræf in skógar skríða.
skulum vér hér ei biða?
Öndvegissúlur engar hér,
ennþá i vestur skal liða.
Skipið i vestur skal skríða.
Veltur knörrinn i vestur,
völlur Rangár er mestur.
Enginn Hrafn Hængsson varennþá þar,
og engin Njála þá skrifuð var.
í Reykjavík lendir, hann litur hvar
liggja öndvegissúlurnar
reknar á land
við Sprengisand.
I Gróf inni reknar við Sprengisand.
Littu sem Flóki yfirfjöllin há
og fjörðuna allt um kring.
Hann mælti á vestfirzku maðurinn sá
og mældi i sjónhending:
— Landið er fjalllent og isalögn ein,
en ei veit ég hvað það kann veita.
Hskar i ám og iglur á grein.
Isaland skal það heita.
ísland skal landið heita.
Fagurtað líta um firðina þá,
fjöll gengu niður í sjó.
Með þessum augum þá Ingólfur sá,
i Ingólfshöfða bjó.
Kór:
VI. . Sóló:
Allir:
Sóló:
Allir
Kór:
Norðurland laukst upp, er landið óx.
Hvar litu menn veiðisæld slika
frá Melrakkasléttu að Miðfjarðará.
Hver man ekki Guðmund ríka?
Hver man ekki Guðmund hinn rika?
Brimaldan skellur við björg og hamra,
berserki, gjögur og sker.
Bóndinn segir: — Nú berum við út.
j blóma túnið hans er.
Eggtíð, stekktið og ulltið —
út í sellátrið fer.
Landið er auðugt af lýsi og kjöti —
lika i búrinu smér.
Lika i búrinu skyr og smér.
En lika óæri og eldgos,
um áramót hlaðan tóm.
Um héröðin gengur hungurvofan,
hjálpar er bænin fróm.
Menn trúðu á guð og góðar vættir,
og gjörðu þó ýmsir seiði.
Fé hrundi niður, ördeyða um allt,
úr ófeiti margur deyði.
Öld leið af öld — um aldir
var island byggilegt byggt.
Áþján og erlent valdboð —
engum var fnelsið tryggt.
Enginn skilur það ennþá
— allt var sokkið i kaf,
að þjóð útiá heimsins hjara
hefur lifað það af.
Ein þjóð úti á heimsins hjara
hefur lifað það af.
Ef þjóð min þekkir sinn tima
og það, sem i skauti hún ber
(gengur inn i kórinn),
þá göngum við einhuga áfram
(allir ganga um sviðið),
ísland er nú og hér
(stanza, sóló gengur fram úr röðinni,
bendir á hjartað)
ísland er hér.
(hneigir sig).
(ganga áfram um sviðiðj:
Ef þjóð min þekkir sinn tima
og það, sem i skauti hún ber,
þá göngum við einhuga áfram.
island er nú og hér.
Ísland er hér
Berlin, Des. 1 973