Lesbók Morgunblaðsins - 11.01.1976, Blaðsíða 10
Einn áferð
og oftast með lestum
Síðari hluti samtals við Pétur Karlsson, loftskeyta-
mann, skjalaþýðanda og fyrrum diplómat um Rússlands
og Balkanlandaferð. Eftir Gísla Sigurðsson
GötumarfcaSur I borginni Ruso I Búlgarlu.
Blövnaaalar á götu I Bucarest I RúmenVu
hrá borginni Sarajevo I Júgóslavlu. „Mér fannst ég fcominn til
Vesturlanda", segir Pétur Karlsson um komu slna til Belgrad I
Júgóslavlu, eftir aö hafa farið um Rússland, Rúmenfu og Búlgarlu.
I fyrri hlula þossa sam-
lals, s«*m hirtist í sfóasta
(öluhlaói Lcsbókar, sagöi
IV'tur Karlsson frii dvöl
sinni í IVIoskvu nú f sumar
or nýjum kynnum sfnum
af borfíinni, «*n Pútur hafrti
v«kri<) þar starfsma«>ur í
hr«‘/.ka s«mdirá«Vinu fyrir
25 árum. Honum fannst
mjöfí frö«>l<“«t að kynnast
lYloskvu <‘ftir öll þ«-ssi ár <>«
v«‘r«>a vitni a«> ýmiskonar
hr«“ytin/íum, s«“m þar hafa
or«>i«>, <‘kki sí/.t á vi«>horf-
um (il Vcsturlanda. Slök-
unarstcfnan vir«>ist st“m
sa/ít v«»ra m«“ira «*n or«>in
túm. IV*tur kva«>st hafa not-
i<> þ«*ss í ríkum ma*li a<>
dv«*ljast austur þar <>k í
framhaldi af því s«‘m á«>ur
var fram komi<>, safí«>i P«*t-
ur, þ«*fíar vi«> tökum tal
saman a<> nýju:
— vcnf íi<> n<‘ra |)á jálninnu,
;i<> <>>; h<‘f alllaf kunnad v<‘l vi<)
Kússa s<‘in fólk <>n liafl dálílinn
v<>ikl<‘ika. lilfinninjialcfjs oólis,
«anMvarl slavncsku jijóóuntiin.
Kannski cr áslæóan sú, aó fvrir
lilviljanir láfiii nifnar oinin loiðir.
Inóónr nifns oj* fiíóur |>anf>aó. Ég
núnnlisl á draunúnn í f.vrra vió-
taliuu: mór fannst <>>• þokkja I.on-
injirad af jx'ssuin drauini. Faóir
iniun slrauk úr sköla á unfja aldri
ok róó sifí á fraj’lskip, som sipldi
til Sl. I’ólursborf’ar. Síóar hoyrói
óg hann ofi ininnast á jiossa borf;.
I>aó vill svo lil aó nafnið mitt,
l’ölur. or injöf; alftonj:! nafn i
Kússlandi Ofj þaó liafói sín áhrif.
A stríósárunum var oldri bróðir
minn í sijtlingum til Murmansk <>f>
síóar róósl ófj sjálfur í sondiráó
Itrola í Moskvu. Svo fjölskvldan
hofur á oinn <>f> annan hált vorið
lonfid jx'ssti landi. — on þaó var
t'kki af stjórnmálalofuim ástæó-
um.
— Kn við vorum komnir aó
þoim punkti f foró þinni, aó þú
bjósl lil aó halda suóur á hóf>inn
frá Moskvu.
— Já, svo vió tökum þar 111, som
áóur var frá horfió, þá var óf>
biiinn aó útonda þossa mánaóar-
dvöl f Moskvu, — <)j> nú var foró-
inni hoitið suóur til Solsjf vió
Svarl ahaf.
Rf> kvaddi Moskvu um miónætti
|>ann 1. soplombor <>f> sloifj upp í
hraóloslina. I.oióin lifíf>ur suður
tim Úkraínu, þolla frjósama korn-
foróabúr, on nú var landió afskap-
lof>á þurrl of> skrælnað. I>arna
hofur vísl okki fallið doifjur dropi
í lanf>an líma of> þoss vof>na hofur
kornuppskoran bruf>óizl. I.ands-
lafjió or miiift lilbroylinf>arlausl;
slcppan or alllaf oins, — lilbroyl-
inf>arloysió or aóoins rofió af smá-
|)orptim. þaó oru bændaþorp of>
htisin moð slráþökum. Aflur á
móli <*r Iflió um oinslaka bónda-
bæi. A loióinni var ók aó huf>sa
ttm, aö alll þolla land höfóu Þjóð-
vorjar hornumió í hoimsslyrjöld-
inni.
I.oslarforóin lök 32 tíma, þar af
Ivær n.Htir. harna á öðru farrými
voru okki vonjulopir svofnklofar,
aö minnsta kosti okki í þossum
vafjni. I’oss í slaó var þar oinskon-
ar almonninpur moð kojum, — op
þar voru bæói karlar of> konur.
Saml fjokk allt mjöf> oóliloffa Of;
foimnislausl. Kloslir farþopanna
voru frá Norður-Kússlandi; það
var fólk aó sækja sór sólskin suð-
ur á bófjinn. Kn sö or munurinn
þar of> hór, aó Rússar þurfa ekki
aó fara úl úr oifjín landi lil þoss að
kómast í Miójaróarhafsloftslag.
Og þoir þurfa okki aó fara til
Spánar oóa Kanarío.vja.
— Og fongju þaó sonnilega okki
holdur.
— Fólkió var flost á vogum
vorkalýósfólaga. oða fyrirlækja,
þar som það vann. Þotta er allt
saman skipulagt. Það talaði mikið
saman um voðrió. Svartahafió og
fríió. som var framundan, — en
okki um stjórnmál. t þessum
vagni var óg eini útlondingurinn
og síður on svo. að óg væri litinn
hornauga.
®
— Rr Sotsjí þeirra sumarleyfis-
paradís?
— Sotsjí or baðstaður við
Svarlahafið og aóeins einn fjöl
margra, som mynda órofa keðju
moð ströndinni. Þarna við rætur
Kaukasusfjalla vcrður mikil
broyling á landslaginu, eftir að
komið or af þessu mikla úthafi,
sem stoppan er. I Kaukasusfjöll-
um búa allskonar þjóðabrot, og
þar or vióa feykilega fallegt. Ég
var um kyrrl i tvo daga í Sotsjí og
fannsl það alveg sambærilegt við
baðstaði Miöjarðarhafsins, þar
sem Islendingar fjölmenna.
— Rn hvað um fólkið, sem býr
þarna; er það eitlhvaó öðruvísi?
— Já, það er frábrugðið þeim,
sem norðar búa í landinu. Það er
lóllara yfir fólki suður við Svarta-
haf; það er sami munur og á Suð-
urlandabúum annars vegar og ts-
lendingum og öðrum Norður-
landabúum hinsvegar. Suður við
Svartahaf drekkur fólk ekki
vodka; það drekkur rauðvín, eins
og í Suður-Rvrópulöndunum. Og
þarna er mikill straumur af út-
lcndum ferðamönnum úr austri
og vestri.
— Svona staðir eru býsna líkir,
hvar sem þeir eru. Og svo hélzt þú
áfram, — í vestur, eða hvað?
— Já, en á skipi. Frá Sotsjí fór
óg með meðalstóru, sovézku far-
þegaskipi til Yalta á Krímskaga
og síóan áfram með skipinu með
viðkomu í Odessa og allt til Kon-
stantsa í Rúmeníu. Yalta minnti
mig á Napólf á ttalíu; bærinn er
ekki stór, en stendur undir bröttu
fjalli. Ég kom í höllina, þar sem
þeir Roosevelt, Stalin og Church-
ill héldu hina frægu Yalta-
ráðstefnu og samþykktu meðal
annars, að Þjóðverjar yrðu að gef-
ast upp skilyrðislaust. Skjölin,
sem þeir undirrituðu, eru geymd
þarna á safni. Ritt af því sem eftir
stendur til minja um ráðstefnuna
er málverk af stjórnmálagörpun-
um þremur. A málverkinu virðist
svo sem ChurchiII sé dálítið út-
undan. Hann einn horfir um öxl í
stað þess að hinir horfa fram fyrir
sig. Ég túlkaði þetta sem svo, að
Churchill hefði verið óánægður