Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1976, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1976, Blaðsíða 3
framlag í kirkjubyggingarsjóð, en móttökurnar voru jafn- kuldalegar og moldin, sem dreifðist frá skóflu grafarans, sem vann sér til hita meðan hann fyllti auðnina umhverfis kistuna. Hann fór inn til að fá sér tesopa. Hann þvoði tómatana, skar brauðið utan af svamptertunni. Stundum fylgdist hann með brúðkaupi frá kirkjunni en það gerði hann eldri en jarðarför. Eftir hvftasunnu var þetta vikuleg sýning, sem konunni hans þótti gaman að horfa á og stundum lét hann svo lftið að horfa með henni. Kaldhæðnis- legar athugasemdir hans drógu ekkert úr ánægju hennar og hrifningu, þegar hún sá allar bifreiðarnar, svona mikið af hvftu satfni og blómum, þó að roði kæmi f kinnar henni við þá tilhugsun, að hver einasta at- hugasemd var gerð með það fyrir augunum að eyðileggja hjónabandsheit þeirra, en þau höfðu gift sig frá sömu kirkju áður en íbúðirnar voru byggðar og áður en nokkur hafði hlakkað yfir þessu eins og hann hlakkaði nú. Það var fyrir tveim árum. Það hafði ekki aðeins mikið vatn runnið til sjávar sfðan heldur höfðu brýrnar sjálfar brotnað og borist með öldun- um. Árfarvegurinn var þornaður og árbakkarnir sprungnir af hitanum. Hann sagði við sjálfan sig, að hitinn frá of heitri og ástrfðuþrung- inni sól hefði þurrkað bakkana uns þeir voru jafnþurrir og rykið á tunglinu, sem banda- rfsku geimflaugarnar þyrluðu upp. Hann skar með hnffnum tómatinn f sundur, gleypti annan helminginn og virti ánægjuiega fyrir sér, hvernig hvert fræ var á sfnum ákveðna stað. Meðan hann smfðaði skeifur og skrauthlið, þegar lítið var um vinnu, sá hún um húsverkin og hafði allt ógeðs- lega hreint til þess að geta minnst á það, hvað hann skiti mikið út, þegar hann kæmi heim. Konur eru til lftils nýtar nema til að eignast börn. Þær fengu heldur ekki að gera mikið annað flestar, en þau áttu ekkert barn enn. Hann hafði skilið Ellery Queen tfmarit eftir inni f svefn- herbergi og hann fór þangað til að sækja það. Það var kalt inni og honum kom til hugar að kveikja á gasofninum til að hlýrra yrði inni, þegar þau færu að hátta. Hann hafði ekki hugmynd um, hvenær hún kæmi heim. Það kom stúlka til að sækja hana og sagði þeim, að móðir hennar hefði fengið heilablóðfall svo ef til vill drægist það að hún kæmi. Ef það væri slæmt yrði hann sjálf- ur við jarðarför I stað þess að horfa á hana út um gluggann. Hann reis upp frá gasofnin- um til að setja eldspýtuna í öskubakkann á snyrtiborði konu sinnar og sá þar nokkrar hárspennur og kremdollur fyrir framan spegilinn. Til hliðar við spegilinn og þar sem hún hafði hann alltaf f augsýn var mynd af eftirlætis- söngvaranum hennar, en þá mynd hafði hún komið með að heiman, þegar þau giftu sig. Fyrst hafði honum verið illa við myndina, þó að hann strfddi henni aðeins á henni, en hann hætti þvf fljótlega, þegar hann sá, hvað það særði hana. Hon- Þeir voru að koma með annað Ifk f kirkjugarðinn. Hann hafði gott útsýni yfir hann frá svölunum á þriggja herbergja bæjarfbúðinni. Grasið hafði flatzt út af frost- inu, rákir af mulinni dögg minntu á hár, sem gránaði á einni nóttu af kulda. Það brann kolaeldur f dagstofunni, en úti, handan stéttarinnar og kirkju- garðsmúrsins, gengu tólf menn í röð milli legsteinanna að gröf, sem þegar beið þess að taka við þeim, sem þeir báru til hennar ídag. Þetta var fyrsta vetrarfrostið og frá þessari stundu og til vor- hlákunnar yrði lff grafaranna erfitt eins og Iff annarra í Nott- ingham-skfri. Undanfarin átta ár hafði Jack séð marga borna til grafar frá svölunum. Þolin- móður, seinvirkur öldungur gróf grafirnar og hann virtist hafa jafnótakmarkaðan tíma og þeir, sem áttu að búa f þeim. Jack hafði séð fólk koma með kransa og leggja þá varlega til jarðar. Seinna yrði blómunum dreift eða kerin með liljunum fyllt af vatni við dæluna og sett við gröfina. Hann hafði séð þetta alit af tilviljun eða þegar hann leit út um gluggann leiður á dagblaða- lestri og sjónvarpsglápi. Aðrir f húsinu höfðu ekki slíkt útsýni ÉT- m SMÁSAGA EFTIR m SILLITOE og honum fannst fólkið missa mikils. Stöðug sýning greftrunar og dauða gerðu það að verkum, að honum fannst Iff hans lengra eins og hann væri þegar búinn með sfna göngu I kirkjugarðinn, hefði verið bor- inn þangað, dysjaður og mold- inni þjappað saman ofan á kist- una. Hann hló. Hann hafði ekkert að óttast. Þegar og ef hann dæi vildi hann ekkert hafa með kristna greftrun að gera. Hvað honum viðkom mátti henda skrokknum á næsta öskuhaug eða flytja hann á sjúkrahús, ef einhver gæti nýtt hann þar. Það var aldrei að vita, þó að hann vissi ekki til þess, að hann hefði nein „Ifkamleg sér- kenni“. Sólin kom fram milli skýj- anna, Hópurinn, sem stóð um- hverfis flanga gröfina, tvfsteig líkt og stór, svartur fugl, sem er að snyrta á sér fjaðrirnar. Hann sá aðeins eitt horn kist- unnar, sem hentist til eins og reipið hefði runnið til f hel- köldum greipum vina lfksins. Þeir höfðu staðið eins og stytt- ur og haldið sfnu taki þéttilega. Hvers vegna skyldi honum hafa dottið í hug, að nú væri verið að grafa karlmann? Hann brosti. Sólin hvarf aftur bak við skýjaþykknið eins og hefði hún séð nægju sína. Fólkið gekk eftir stfgnum að kirkjuhliðinu. Svört hempa prestsins flaksað- ist um fætur hans. Hann hafði einu sinni barið að dyrum hjá Jack og beðið glaðlega um um stóð nú orðið á sama, þó að hún væri skotin í myndinni eða honum eins og hún gaf -ofi f skyn, þvf að hver hafði áhyggj- ur af svona veiklulegum og sætum náunga? Hann heyrði hana ganga upp stigann og opnaði þvf dyrnar áður en hún gat stungið lyklin- um f skrána. Hún virtist áhyggjufull og æst, en brosti þó til hans. Hvorugt efaðist um, að hún væri fegin að komast heim. Hún fór úr kápunni með skinnkraganum og neri saman höndunum fyrir framan arin- eldinn. „Eg er fegin, að þú hélst eldinum við. Ég veit, að ég get alltaf treyst þér til þess.“ Hann virti hana fyrir sér og var raunverulega ánægður með að fá hana heim. Hún var hávaxin þrftug kona, sem hafði verið feitlagin, en var nú heldur grannleit. Hann hafði haft áhyggjur af þvf, hvað hún léttist ört og sendi hana til læknis, sem sagði henni að drekka flösku af bjór daglega og reyna að borða meira — og koma aftur, ef hún héldi áfram að léttast. Hún þurfti þess ekki og hafði jafnvel þyngst um kfló sfðastliðna viku, svo að nú hafði hún áhyggjur af þvf að fitna á röngum stöðum og verða jafnþung og áður, en það fannst henni of mikið. „Hvernig leið mömmu þinni?“ „Ekki mjög illa Læknirinn sagði, að hún yrði kannski betri eftir mánuð. Pabbi Iftur verr út en hún, þvf að hann hefur svo miklar áhyggjur." „Þau verða að láta mig vita, ef ég get eittbvað gert,“ sagði hann. Hún kvssti hann og hann þrýsti henni að sér. „Ég setti hitann á f svefnherberginu." „Indælt," sagði hún. Ilmur- inn af andliti hennar fékk hann til að kyssa hana aftan á hálsinn og hann lyfti upp þungu hárinu tii að komast að hnakkagróf- inni. Eftir smástund sagði hún: „Ég ætla að elda kvöldmatinn," og fór inn f eldhús. „Eg fékk mér brauð og tómata.“ „Það er enginn kvöldmatur,“ sagði hún. „Eg steiki kjötið og set kartöflur yfir.“ Hann reyndi að segja, að hann væri saddur og hún ætti ekkert að hugsa um mat, en hún tók potta úr skápnum og hóf að vinna. „Hvað gerðirðu á meðan, elsk- an?“ spurði hún og hann stóð f gættinni til að njóta þess að horfa á hana. „Eg las svolftið og svo horfði ég á jarðarför. Það var betra en sjónvarpið!" „Það var Jones, sem verið var að grafa,“ sagði hún aivarleg. „Albert Jones. Hann var áttatfu og fimm ára. Pabbi minntist þess, að hann vann hjá honum sem strákur. Fólk er tanglfft hérna. Menn segja, að þú verðir tfræður, ef þú kemst yfir tví- tugt.“ Ef til vill hafði jarðarförin fyrr um daginn ekki haft hress- andi áhrif á hann. „Ekki hann ég.“ Hún starði á hann með kartöflu í annarri hendinni og skrælingarhnff í hinni. „Ertu að reyna að koma mér úr jafn- vægi, Jack? Eg hef fengið nóg í dag.“ „Alls ekki!“ sagði hann hlæj- andi og hún tók eftir þvf, hvað hann varð glaðlegur, jafnvel þótt honum þætti einhver sann- leikur felast f orðum sfnum. Framhald á bls. 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.