Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1976, Blaðsíða 15
Orkureikningurinn frá Rafmagnsveitu Reykjavíkur gildir nú fyrir 50 daga en ekki tvo mánuði. Þetta er óneitanlega lúmsk aðferð til þess að minna beri á hækkuninni, — og trúlega aðeins byrjunin á þvl sem koma skal. Miðlungs rafmagnsreikningur fjögurra manna fjölskyldu hljóðar nú uppá 14 þúsund fyrir 50 daga og lætur nærri að það samsvari 100 þúsundum á ári. Það fagnaðarerindi hefur nú verið látið út ganga meðal lýðsins, að Ifklegt sé að þessi upphæð tvöfaldist á næsta ári. Menn rekur I rogastanz og spyrja: Hvað hefur komið fyrir; hefur kannski orðið verðhækkun á vatninu í ánum? Okkur er sagt, að verðbólguskriðan hafi lltilsháttar hægt á sér en ekki verða þær upplýsingar sannfærandi, þegar þetta er haft i huga. Skýringin mun þó fólgin í þvi, að orkubú- skapurinn er að koma sér upp eigin fjármagni til að standa straum af framtiðarverkefnum og telst það nauðsynlegt, meðal annars vegna þess að erlend lán fást nú aðeins til sjö ára. Annars er ekki einleikið hversu brösótt geng- ur með hvers konar virkjanir i Suður- Þingeyjarsýslu. Fyrsta skrefið til ófarnaðar var það, þegar öfgaöflum í þjóðfélaginu tókst að koma í veg fyrir hina fyrirhug- uðu Laxárvirkjun. Mun án efa þykja merki- legt rannsóknarefni síðar meir, að fá- mennri landeigendaklíku i Þingeyjarsýslu skyldi takast að virkja allt kommaliðið til að vernda laxveiðihagsmuni sína. Raunar voru engir hagsmunir í veði og ekki minnsta eftirsjá í dalskorunni heldur, sem að hluta átti að fara undir vatn. Náttúruverndarsamtökin voru að sjálfsögðu virkjuð vel og dyggilega og allt málið einkenndist meir af hysteríu en vitrænni um- fjöllun. Til að kóróna allt saman var svo samið um laxastiga, framhjá gömlu virkjuninni og verður endilega að byggja hann strax í sumar. NLI ER AÐ BORGA OG BROSA Fróðir menn segja, að hann verði sá stærsti á jörðinni og áætlaður kostnaður er rúmlega þúsund milljónir. Allt var þetta mikill og frækilegur sigur fyrir þá, sem gera sér mat úr að selja erlendum auðmönnum laxveiðileyfi. Alþýða þessa lands mun hinsvegar blæða og ekki megum við gleyma því, að atkvæðahræðslu og aumingja- skaþ stjórnmálamanna er um að kenna, að svona er komið. Nú er svo komið að á Grundartanga verða að líkindum ekki önnur mannvirki en upprótið eftir jarðýtur svo og minnismerkið um Magnús Kjartansson, sem Sigmund, teiknari og upp- finningamaður i Vestmannaeyjum hefur hann- að. Óljóst er þvi í bili hvað gert verður við megavöttin frá Sigöldu, en eitthvað af þeim ætti að koma i góðar þarfir á Norðurlandi eftir að hundurinn norður kemur i gagnið. Við þessi þáttaskil í orkumálum mátti vera lýðum Ijóst, að Kröfluvirkjun yrði óþörf i bili og samsvarar hvalreka að geta saltað það mannvirki eins og sakir standa í þjóðar- búskapnum. En hvað er gert? Við Kröflu er haldið áfram eins og ekkert sé sjálfsagðara, enda þótt fyrir liggi, að mannvirkið muni kosta 6—7 þúsund milljónir. Sagan er þó aðeins hálfsögð með þvi. Einn framámanna t orkumálum hefur upplýst í dagblöðum, að hallinn á rekstri Kröfluvirkjunar verði þúsund milljónir á ári allt fram til 1 980. Mér skilst að alhliða pólitískt fylgi sé fyrir því að halda þessari heimskulegu framkvæmd til streitu. Enginn þorir að bakka; það gæti styggt einhver atkvæði. Gullið tækifæri, gafst I vetur til að sleppa við frekari útgjöld, þegar gosið varð í Leirhnjúk. Enginn pólitikus hefði tapað gloríunni, þótt ákveðið hefði verið að fresta framkvæmdinni um óákveðinn tima. En ein- hverjum liggur á að koma sér upp minnismerki við Kröflu. Nú er mikið i húfi og áriðandi að keyra verkið áfram, svo við getum byrjað að borga hallann strax á næsta ári. Kröfluvirkjun er algert hneyksli þar sem hver silkuhúfan er upp af annarri. Hingað til hefur þótt heldur ótraust að byggja á sandi, en hlýtur þó að teljast illskárra en byggja á eldfjalli. Þegar þunganum af þeirri veizlu verður velt til fulls á landslýðinn, ætla ég að margur stynji og ekki að ástæðulausu. En þeir sem sprengdu stífluna i Miðkvisl greiða þá reikninga vonandi með glöðu geði. Gisli Sigurðsson Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu m L í KAwT IVRKl AR RÍFU THT- <»ÉlR Bim iHlö- kqmu AU TM S H- A á M T T R 1 A' 4 éífiÍN fítJC. & P L A F B ÍSI OÍIÍKU “A s L 'A Vc s j m É M S F L A A yfuifl Ævr íxtiD A T íkiH- £LfKt S K a T oKKZit s K A T A 55EE Öftiffl Æ í T A A N l wmjH umab- s 'o T A R A Mila# vnu- Lf'S> $ T / N N TvéiA E iwl N N K>M j PUR K R A R p FU£.L R ’A í> K Æ N N 1?£I0 T X ieifi- KLfóB sroe-| niir\ M $ L A 'xsm F A U €) K«T- rj.KK i|í '6 T T U O jrtAfe fKi i S */ a A * ÓH*-. VI5HH A Tj Aj R W- Fucl T R aoi- Vl€) M R A N ruc.cAS Rns- /rJR s N n LL a L LÍ1 R wr- P R a £) F«75T ±JLS_ VoTfl 'A n X HLJ. T Ð / O 1 vVÖ A L L u R dvPJf? T 9 A VE5 - K.L- fltr A LL M A s T 1 i-m rrm O F R A R T KT o R N L im vHít: <»æ«i X V JKfU* F A VEKS' fJR K 'A T N K lblf\ A AL (l A N N Keo- IÐ 1 R N A N 6nw- A N A s A L 0 A nrsn 1 © MX9 1 "i [ / £N0- ltf<\ HÆTfa- STOP- OlP. flpfl KflRt,- HHFM ÍUflLH B- K&pp-B LFiTAt) Ln»ár FV|íiA SK#9Aimt 11: Km FUCkL Slf>uR U4 ■1-fiRÆAl msti - VpTuM U tiÝL-~ "T YFíR' HevxuA 5« 5RM- TenC,- /ak; LflfJJ) HofT?- TÖK tltCTf íamam Foft' NAFN ^ Húil fiíKuR TffM/CJ- MUHuí V / tr*N Cxv VöKvfl- mvSILC LElK- 5U/C- IO foRS. - /Mc.r- r\ m FfíLcA NIPUR nvt- 5f9MC L'R*n ■ ÍÞf?oTr í’flM- Tí-Wí,- IN(S. '/ «ÚSI T»n£ HUerr- 1 fJó| EkJO- 1 |M Ck IfVRf ti Pl?£K'k4 fNVK- UR (ftMTÍtJ IflT- |ÓTlt) Ri-nnt- ELSKA fcrr\i Sit.i jcéawi 1 gFN\ p Ei-D- srÆ©l TeJfJ- \IERK P£/LlfR VÆTtft TÖT 'oFrfl- pétfia, z&R. -fc’V’Nl 1 AS Fcft€>“ n&r Ul-Ö

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.