Lesbók Morgunblaðsins - 18.07.1976, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.07.1976, Blaðsíða 15
Vindurinn er úr blöðrunni Mikill meirihluti kosningabærra íslendinga, eða rúmlega 55.000 manns, lýstu sig fylgjandi aðild íslands að Atlantshafsbandalaginu og veru varnarliðs í landinu, að óbreyttum aðstæð- um í okkar heimshluta, með undirskrift að yfirlýsingu svokallaðs Varins lands. Þar með var í eitt skipti fyrir öll svipt hulunni af þeirri röngu staðhæfingu róttækustu stjórnmálaafla á íslandi, að meiri hluti þjóðarinnar væri and- vígur Natoaðild og aðhylltist endurvakta hlut- leysisstefnu. Reynsla okkar sjálfra og ekki síður frænda okkar, Dana og Norðmanna, í síðari heims- styrjöldinni, færðu heim sanninn um, að hlut- leysi er haldlaust. í því reyndist engin vörn fólgin; frekar að það byði hættunni heim. Sú reynsla, sem þá var uppskorin, sem og raun- hæft mat á stöðu mála i okkar heimshluta nú, réði síðan úrslitum um aðild þessara norrænu þjóða þriggja að Atlantshafsbandalaginu. Að lokinni undirskriftasöfnun Varins lands. sem fyrr var nefnd hófst einhver sú hatramm- asta áróðursherferð á hendur forgöngumönn- um hennar sem um getur i síðari tíma sögu okkar. Var þeim flest til foráttu fundið og jafnvel gripið til svo grófs persónuniðs að allir þorri fólks fékk imugust á, hver svo sem málefnalega afstaða þess var til aðildar að Atlantshafsbandalaginu. Síðan þessi gauragangur allur gekk yfir landsmenn hefur sú þróun orðið i Vestur- Evrópu, að róttækir stjórnmálaflokkar, sósial istaflokkar og kommúnistaflokkar, hafa, a.m.k. ( orði, keppst við að setja upp þjóðlegt yfirbragð og sýnast óháðir kommúnistaflokkum austan járntjalds, ekki sizt i Sovétríkjunum. Þessi viðleitni hefur hvað gleggst komið fram í BREYTTRI AFSTÖÐU TIL AÐILDAR VIÐKOM- ANDI ÞJÓÐA AÐ ATLANTSHAFSBANDALAG- INU. Þann veg lýsti Berlinguer, formaður ítalska kommúnistaflokksins þvi yfir, i kosn- ingastefnuskrá, „hinni sögulegu málamiðlun" sem fræg er orðin, að flokkurinn stefndi að áframhatdandi aðild ítala að Atlantshafsbanda- laginu. Færði hann fram tvenns konar rök fyrir þessari afstöðu. í fyrsta lagi að öryggi landsins væri bezt borgið innan varnarbandalags vest- rænna þjóða. í öðru lagi að úrsögn Ítalíu úr Nato myndi raska valdajafnvægi ( heiminum. Hann gekk jafnvel svo langt að láta að þvi liggja að auðveldara væri að byggja upp „frjálsan sósialisma" innan en utan þess „vestræna kerfis". Þegar gífuryrði Þjóðviljans og forkólfa svo- kallaðs Alþýðubandalags i garð forgöngu- manna Varins lands eru skoðuð i dag, i Ijósi kosningastefnuskrár ítalska kommúnista- flokksins, og þeirra röksemda sem færðar eru fram fyrir henni, má öllum Ijóst vera, að vindur- inn er úr biöðrunni. Þjóðviljinn hefur seint og um siðir gert grein fyrir þessari stefnu italskra kommúnista en án athugasemda. Með þögn er hún viðurkennd, eða a.m.k. ihuguð. Formleg afstaða til þessarar skoðunar hefur þó ekki verið tekin i leiðara- eða stjórnmálaskrifum blaðsins, enn sem komið er. Engu að síður er bæði fróðlegt og lærdóms- rikt að fylgjast með viðbrögðum Þjóðviljans við stefnumörkun hinna itölsku „VL-inga" — og sér i lagi kæti blaðsins yfir kosningafylgi italska Kommúnistaflokksins, sem fengið er út á um- rædda stefnuskrá. En forystumenn Varins lands hér heima geta sannarlega brosað i kampinn. Stefán Friðbjarnarson. Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu 8 C’ f- r.cÐ »'lK- CLL 1 - HRoh r >• k íoJjc', . vr n. P - c > • ’O s K A R ‘'v-- K £_ A ? P A m 5 K A ? A R A u R A R £ wrwy K A R A HIT- IHH Y t U K l N N y K A P L A VfgiCul •V j • UH T A lc K " Jtt A F . KK"- un P o T H- Æ T T U. R Sí e \ T £ f? . S 'I ítecid ii'Km 1 R E A R jrcr P v' F A R £> A li’.M it’ R. H/EP L a i T 1 R MCI' R Ci M A R HUM • t 0' 9yj U N 1 HAÍM- Af> A R £> HUlCfl T A róru & Y' K A R Ljr £ VfiK- HL) R T F U /o r 'rUU L aR R A F 1 L L t A- r *A f? 1 O s r A F a L L A 1 'l FltK SJ,r A L s ’A R- T VM-' UR r / KJ *) S & *A R E VC £. T R 1 LK&V KfYft < L A k K í T 1 d 1 AK- 5 A K A R L Al*'" P. *A N |> JS X H A í> 1 KV'' R A K S P ’A N N r | y, t-crCL- LA (Sj D' r MA'r-r- AAU}Kl F'T.i)- 1 R dflRÐ - p. 2 , ■ (IééíÉÉÍ 5L' £0(2- /H •7v*1 •\(2 y Kv/e n • l1Óft 3H V 1 Tl r ípý'r- V£l /N V/ V g: u p - + Ltffí > jdurtuR ’ohc,- £ iHK- AÐ 1 FfAd/M * fULLT TUMUU FfiLÐI a' ufi 1/yjN. • K/r d- UNl HfíuP 'n pfEKÁS $KA?- V oNO pLlL L ■P/NKI - 1 k £ / M VC . - 5T f ESÆL L? Falut • 'A r J?<1 5 /4/í T K a r | wí-W írr? r«R FoR- AíHFH K'ÖWN i (JIM - OF - U L L “ aíZ fliofl # rv(?iR DFrt N K'yNT - i— J)ý(? ‘1 1 N - V r NN' IWrtf/* thiiLT |6EriL- | uR - \R J''' IstCW- ■ f- » 5102' iFAfiR ■ ✓ |ifWKKfl ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.