Lesbók Morgunblaðsins - 28.05.1978, Side 9

Lesbók Morgunblaðsins - 28.05.1978, Side 9
bakaö á milli heitra steinhellna. Skraut- lega brauöiö í miöju er eitthvað yngra og var notaö viö hátíöleg tækifæri og ræöst þaö af því, 'aö skeifuformuöu litlu brauöin voru notuö sem borðkrot fyrir gesti, — þau eru ekki svo mjög frábrugðin brauðsnúðum í dag! Efst á mynd nr. 2 sjáum viö hjartaform- uö brauð er voru notuð viö trúlofunarhát- íöir, — hiö vinstra var ætlaö piltinum en stúlkunni brauöiö til hægri. Litla hjartað inni í brauði stúlkunnar er tákn miskunn- seminnar. Brauöið til vinstri í miöju er döðlubrauð er var sérstaklega ætlaö Farónum, en til hægri er fíkjubrauö, sem bakað var úr fíngerðasta mjöli. Bestu brauðin, af þeirri tegund, fengu Krókódíl- arnir — hin helgu dýr — sem fórnargjöf. Neöst sjáum viö svo brauð sem hefur hundsform, og var ætlaö til veiðihátíöa. Á þriðju mynd sést til vinstri hringform- aö brauð (ósúrt brauö), er var notaö af Gyöingum á flótta þeirra frá Egyptalandi fyrir 4000 árum, og er þaö enn búiö til en í ööru formi. Brauöiö til hægri sem hefur form fléttu á sér' merkilega sögu. Sú siðvenja tíökaðist hjá sumum þjóöflokk- um í Asíu að brenna konur með líki látinna eiginmanna þeirra. Seinna var það látið nægja aö konur skæru hár sitt, fléttuöu það og brenndu með líkinu. Hugmynda- ríkri konu datt þá eitt sinn í hug að baka brauð í fléttuformi — og bjargaöi þar meö eigi aðeins sjálfri sér heldur og einnig hárþrýöi sinni! — Já, — makalausar geta konur veriö, — mættu nútímakonur álykta er þær líta til uppruna slíkra brauöa þegar þær kaupa þau í næstu þrauöbúö! í miöju sjáum við tvö brauð frá Grikklandi, sem voru ætluö almúganum, brauö úr rúgi og brauö úr byggi. Neöst til vinstri sjáum við brauö úr höfrum en til hægri er brauð, er ætlaö var sjúkum og var bakaö úr fínu mjöli, mjólk, olíu og hunangi — (þannig var fyrir öllu hugsaö). Á fjóröu mynd sjáum viö brauö frá Rómarveldi. Efst getur aö líta tvö brauö úr hveiti frá Pompei er fundust árið 1748 og höföu varðveitzt fullkomlega óskemmd undir hrauni Vesúvíusar frá árinu 79. Fyrir miöju til vinstri sjáum viö brauö úr mjög fínu mjoli sem notað var viö heiðran skálda er í heimsókn komu. Til hægri er fiskformað brauö ætlaö gestum — jafnt skáldum sem fiskimönnum. Neöst til hægri sést skjald- bökuformaö' brauö er notað var sem heillagripur, — sá er ekki gat keypt sér lifandi dýr bjargaöi sér með því aö baka brauö í skjaldbökuformi. Þá getur þar aö líta slönguformaö brauö. Slangan taldist verndarandi bakara- stofunnar — fyrrum héldu allir bakarar slöngur til eyðingar rottum. — Af þessu ágripi hér má glöggt ráöa hve frjó saga brauðsins er, óg hve margt má lesa úr formi þess. Brauö miöaida, renaisansins (endurreisnartímabilsins) og aldanna fram á okkar daga, segja áfram ríka sögu en hér skal þó látið staöar numiö að sinni — en því skal hér við bæta að ísland hefur ekki gleymst meö því aö gerö er grein fyrir hverabakaða brauöinu okkar og fylgir þeirri sögu, að enn sé hægt aö kaupa þaö í Reykjavík — og fylgir svo mynd af samlokuþrauði...! Bragi Ásgeirsson. Brauö frá Gyöingalandi, nánar tiltekiö frá tímum flóttans til Egyptalands og efst til hægri: austurlenzk brauö, fagurlega skreytt. í miöju og neöst: Fjórar gerðir brauöa frá Grikklandi hinu forna, sem sýna hvaö mikil alúö hefur veriö lögó í pessa matargerð. Mynd 3. I raun og veru Þættir eftir Margaret Haikola Nýr dagur - nj tækifæri Við könnumst vió pau tímabil í ævi okkar, pegar okkur finnst lífiö tilbreytingarlítíð og tilgangslaust. Fram undan sjáum vió langa röð daga, par sem einn er öörum líkur. Hver morgundagur bíður Þess, aö á móti honum sé tekið sem deginum í dag. Hann bokast síðan burt eins og gærdagurinn, sem hefur farið veg allrar veraldar. Þaö er ekki furöa, pó aö viss ytri atvik valdi okkur leiöa. Einn dagur af öörum hefur í för meö sér sama verkiö, sömu áhyggju, sama ein- manaleika. Það verkar sem eins konar háð, ef einhver kemur til okkar og segir, aö viö eigum aö heröa okkur upp og líta björtum augum á framtíöina. Og ef sami maóur segir, að hver dagur hafi ný tækifæri í sér fólgin, hlustum við á paó sem hreint orðaprjál. Ég ætla aö segja ykkur smásögu úr heimi raunveruleikans. Maður, sem lengi haföi verið veikur, fékk hjálp annars vió erfiðustu störfin á heimilinu. Sá, sem hjálpina veitti, komst aö raun um, aö sjúklíngur- inn purfti fyrst og fremst að sigrast á punglyndi sínu. Eitt sinn pegar hann kom í heimsókn, reif sjúkl- ingurinn gærdaginn af veggalmanakinu og bætti viö fullur beiskju: „Þá er peim degi varpað fyrir borö, og ekki átti hann betra skiliöl" Nú datt hjálparhellunni dálítið í hug. Án efa hafói dagurinn í gær haft eitthvað að geyma, sem var öðruvísi en hina dagana. „Fleygóu ekki blöðunum,“ sagöi hann, „en skrifaðu heldur aftan á hvert blaó eitthvert atvik, sem geröist, eöa einhverja hugsun, sem vaknaði hjá pér einmitt pann daginn.“ Meó pessu móti varö til heill bunki af dagbókarblööum. A peim voru upplýsingar um sjúkdóminn, sem virtist svipaður frá einum degi til annars. En á einu blaðinu stóö: „í dag voru verkirnir minni — eöa ég gleymdi aö hugsa um paö, af pví aó ég var að lesa svo skemmtilega bók.“ Á öóru blaði mátti lesa eftirfarandi: „N.N. hringdi til mín, sagöist ætla að heilsa upp á mig.“ Á næsta blaö var skrifaó: „Skyldi nú N.N. koma í dag?“ Og nokkrum dögum seinna voru oröin á pessa leiö: „Höfum um svo margt aó tala, að við verðum að hittast aftur.“ Aö mánuði liðnum var komið nýtt ívaf í fáoröu skýrsluna: „Þrír hafa hringt í dag. Allir vildu ræöa um vandamál sín. Ætla að skrifa A. á morgun. Hef sofiö vel í nótt. Skil nú betur sjónarmið B.“ Á einu af síöustu blööunum, sem geymzt höföu, stóö: „Ég er ef til vill veikari í dag, en mér finnst ég styrkari.“ Þessar stuttorðu dagbókar- klausur sýna okkur ótvírætt, að hver dagur gefur okkur ný tæki- færi. Ýmist fáum viö pau í félags- skap viö aöra menn, eöa við öðlumst pau innra meö okkur sjálfum. Hver dagsreynslan veröur, er ekki undir pví einu komið, hvaóa viöburði dagurinn færir okkur, heldur einnig hvernig við tökum peim. Þegar atvikin sýnast vera endurtekning á öörum fyrri, getum við brugöizt við peim á nýjan hátt. Viö byrjum aö nýju meó hverjum degi, meö pví aö dagurinn í gær gaf okkur einhverja nýja reynslu. Fyrst við vorum menn til aö bera byröi dagsins í gær, erum við styrkari í dag. Vió getum mætt áhyggjunum af minni sjálfsum- hyggju og gleðinni af meira pakk- læti. Aö taka á móti deginum í dag með slíku nýju hugarfari felur í sér vöxt, próun. Viö finnum til gleðinn- ar viö paó aö vaxa, en um leið verða okkur Ijós hin ströngu skilyrói fyrir pví, aö svo megi veröa. Þaó heimtar, aó við hljótum að sleppa ekki svo litlu af okkar gamla sjálfi og leita einhvers nýs, sem hefur meira gildi. Vöxtur okkar er árangur af mörgum minni háttar breytingum frá degi til dags viö stöóuga baráttu og sjálfsafneit- un. Vió tökum á móti hverjum nýjum degi sem nýir menn. Morgundagurinn á rætur sínar deginum í gær. Maöur, sem práir eitthvað er ekki óhamingjusamur meö öllu.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.