Lesbók Morgunblaðsins - 03.03.1979, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 03.03.1979, Blaðsíða 10
— Þú ert snotur, hrökk upp úr honum. — Vitieysa, sagöi hún og spyrnti sér burt frá bátnum. — Ætlarðu ekki aö synda líka? kallaði hún og spriklaöi í sjónum svo aö hann hvítfreyddi. — Jú, svaraöi hann og stakk sér frá bátnum. — Stingdu þér af brettinu, sagöi hún andstutt, þegar hann náöi henni. — Ég get þaö ekki, þú ferö aö hlæja aö mér. — O, ekkert hik. Hann arkaði upp á brettið, hún settist upp í bátinn. Vatnsflöturinn var spegilsléttur, hann sá grænan sandinn djúpt niöri. Nær ströndinni var botninn þarabrúnn. — Ætlaröu ekki aö stinga þér, hrópaöi Tove. Hann hrökk viö, hvers vegna stóö hann hérna og starði? Kannski hélt hún aö hann væri hræddur. — Jú! En hann stóö ennþá um stund, vatnsflöturinn var svo gárulaus, hann tímdi ekki aö brjóta hann. Tove kaliaöi: — Ertu hræddur? Hann stakk sér. — Fínt, sagöi Tove og klappaöi, þegar honum skaut upp aftur. Hann klifraði upp í bátinn. Þú verður aö kenna mér, sagöi hann. Mamma Tove bjó til kvöldverö handa þeim og fór til vinkonu sinnar, aö hún sagöi. Þau sátu á veröndinni og boröuöu. Ilmurinn af rósum var þungur og sætur. Á eftir þurfti Tove aö sækja mjólkina. — Fáiö þiö mjóik svona snemma? spuröi hann er þau höföu brýnt bátnum. — Nei, svaraði hún. Þau létu mjólkurfötuna á garöinn og héldu af staö inn í skóginn. Hann tók um hönd hennar, hún leit snökkt á hann, en dró hana ekki til sín. Um stund sagöi hvortugt þeirra nokkuð, hann hélt þaö ekki út lengur heldur sleit sig lausan og hrópaöi: — Ég ætla aö tína blóm handa þér. Hann sleit þaö sem hendi var næst, rauðsmára og hvítsmáar, engjasóleyjar og hundasúrur. Hann lagöi blómvönd- inn til og afhenti hann meö djúpri hneygingu. Þá hlóu þau basöi lengi, þar til hláturinn dvínaði holur. Á eftir gengu þau hliö viö hliö og sögöu ekki neitt. Hann tók yfir um mitti hennar, hún staröi beint fram fyrir sig. Svo dró hann hana aö sér og hún veitti ekki mótspyrnu. Hann kyssti hana klaufaleg- um kossi fyrir ofan munninn. Hún kyssti hann aftur, snögglega. — Tove, hvíslaöi hann, — Tove! Þau runnu niöur í kalt grasiö, hún lagöi höfuöiö á brjóst hans, lá og staröi upp í bláan og bleikan og gullinn himininn yfir trjátoppunum sem bifuö- ust í hægri golu sólariagsins. — Hvaö ertu gömul, Tove? — Sautján, en þú? — Átján. Segöu mér eitthvaö. — Hvaö er þaö? — Eitthvaö. — Ég get sagt þér ævintýri. — Jáhá! — Einu sinni fyrir lögnu var ein jómfrú, sem bjó í stórri borg úr rósum. Hún var svo ógurlega fín, þessi jómfrú, augu hennar voru blá meö grænni slikju, húöin gullin meö hvítum dún undir kinnbeinunum. — Haföi ekki jómfrúin rósrauöar kinnar? Hann þagnaöi. — Haföi hún ekki? Þaö skiptir svo sem engu máli. Hann þagöi áfram. — Segöu mér meira, Helgi! brunninum lengur, í hasti fyllti hann báöar föturnar. — Ég skal bera hana fyrir þig, sagöi hann. — Þú getur boriö þína eigin fötu. — Hún getur beöiö þar til ég kem aftur. Á leiðinni niöur aö bátnum sagöi hann: — Hvers vegna sækir þú vatnið? Þaö er of þungt fyrir þig, er enginn karlmaöur í húsinu? — Þaö erum bara við mamma, sem búum þar. — Á! Hún settist niður og lagði út árarnar. Þá sagöi hann: — Hvenær feröu aö synda nú síödegis? — Bráöum, svaraöi hún — þegar ég er komin heim. — Eigum viö aö synda á miðjum firðinum, ég ræ heiman frá mér og þú heiman frá þér. — Mér finnst gaman aö stinga mér, viö höfum bretti viö kofann. Þaö er aö vísu of lágt, ég vildi stinga mér úr meiri hæð. En getur þú ekki róiö yfir til okkar, þá getum viö baöaö okkur saman? Þú getur boröaö hjá okkur ég segi mömmu aö þú komir. — Jú, en. .. Augu hennar trufluöu hann, þau voru svo opin og horföu beint framan í hann. Bert k/enstre Sagan af jóm- frúnni Hún kom brosandi upp hæöina aö irunninum, vatnsfatan dinglaöi í hægri önd hennar. — Ég hitti þig líka í dag, sagöi hún og iló. — Já, muldraði hann og kom ekkert í ug til aö segja frekar. — Hvar byröu? spuröi hún. — Þarna útfrá, hefuröu séö rauða ofann á nesinu? Þar bý ég. — Ég bý hinum megin viö voginn, viö öfum gula kofann. — Þaö er samsagt þú, sem býrö >ar... já, ég hélt aö þaö væri hjá þér, n samt vissi ég ekki hvort þaö væri hjá ér. — Þetta var víst heimskulega sagt, ún hló hátt. — Jæja, ég verö víst aö róa aftur íeö vatniö, sagöi hún er þau höföu etiö um stund. — Ég skal halda á því fyrir þig. — Nei, púff... já, fyrst þú villt þaö. Hann lyfti brunnlokinu, birtan náöi kki alveg niöur, vatnið var myrkt og ?yndardómsfullt. Hann batt snúruna í ankann en sleppti ekki fötunni. — Ætlarðu ekki aö ná vatninu upp? Hann hrökk við. — Jú, andartak. Hann sneri botninum á fötunni upp g lét hana detta, vatniö skvettist upp m steinana og fatan sökk. Nú var nginn leyndardómur í botninum á Voru þau ekki blá? Jú, en meö grænni slikju einsog júlísjórinn. Hann hló feimnislega. — Ég veit ekki einu sinni hvaö þú heitir, ég heiti Helgi. — Tove, þú kemur þá sem sagt. — Já. Hann gekk rösklega upp eftir þar til hún sá hann ekki lengur, þá hægöi hann ferðina, stansaði og sparkaði í biöu- kollu. Stilkurinn brotnaði í miöju og fræiö sveif á braut. Hún kom hlaupandi í baöfötum þegar hann reri aö bryggjúnni. — Flýttu þér! hrópaöi hún, — ég hef beðið núna í hundraö tíma. Hún hoppaöi stein af steini yfir aö dífingarbrettinu. — Bíddu! kallaöi hún, — nú skaltu sjá hvort ég steypi mér fallega. Hún teygöi armana fram fyrir sig, svo beygöi hún olnbogana og lagöi hendurnar aö vöngum um leið og hún beygöi sig í hnjáliðinum. Hann klappaöi þegar henni skaut upp affur. — Var þetta vel gert frussaöi hún og náði taki á fangalínunni. — Flott, sagöi hann — ég vildi óska aö ég gæti gert þetta svona vel. Hann þoröi varla aö líta á hana, hún brosti svo opinmynnt. Þunnur, gagnsær dúnn var fyrir neöan kinnbeinin og á öxlunum merlaöi vatniö í sólinni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.