Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1979, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1979, Síða 8
I I Vetur og vor í Flóanum Myndirnar tók Hrefna Ólafsdóttir Bitru í Hraungerðishreppi Venjulega er snjólétt í Flóanum, en útaf Þeirri venju brá í vetur. Hór leíka beir sér í útmán- aöasnjónum drengurinn Halldór og hundurinn Þorri. i Aö ofan: Hér eru börnin alltaf í nánu samneyti við dýrin og á myndinni er Ari litli uppi á paki meö dálitla hundtík. Lj sl ÍSLENZKA ríkið hefur fest kaup á myndinni hér til vinstri og er hún nú í New York. Þetta er batikmynd eftir Sigrúnu Jónsdóttur, sem hefur getið sér góðan orðstír í gerð slíkra mynda og sýnt þær víða utan íslands. Þessi mynd er frá árinu 1973 og fékk sama ár heiðursverðlaun á listsýningu í Monaco á vegum UNESCO. Myndin er 120x60 cm. á stærð. Ekki mun endanlega ákveðið, hvar henni verður valinn staður.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.