Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1979, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 26.05.1979, Síða 14
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síðustu krossgátu ItÉ t j/""1 ATTO i£ ÍMfl - oR£) AR V';:: HRtUH x 7T flMl 1 o L. A R : H E 5 T Kffl NJ A - £ 1 Ð ií x x x L L x fi M y cnur L X Æ> 4£H0I A F x E N V A . í Wfi 6, f -rec.- MMO- stm cTgTTT Yfífífí X S x aT N D 5PIL Æ R A Lt> | 4 ~E R X ~S ~E K K u R Hc R- Hey x A x x R ro«- FoO u*, A F A b S K- 1 R Ko uex H A T T SsK ENO< /Níl A x A R R A u N FÆ-S>- ift. 4 'A riu 7ZT7T r x A u R u'ÍC'j •'tí> Æ> FfitJC- AUR „iífit IpSh ■ lj a / IeolJ <u>' HuT. r u R N A R ffíáif- UR H x L U R FoR- n'AFW 5 1 K i OKU- MRí> I Víf r«»u L Æ A £ Ð •fíf iR £/NÍ K K X 1 K £ N d 1 K WnOiO MAÍA r b R 1 © J’v'R. EKkH E X S K X ý x KftftL ÍVÍUO Y) A LÞ U x ipg JJtJL E 4 1 L £ 1 6. K»M*1 eyw/g R A X A] Yl Cklu- WL V 1 a A KomwR fliKAt 1 L ~L u R :A L A R x \/ x u 1 M Wúí- wem K L 'A R A R 7T sss KINH A T i A S> A 1 /cÆöil \tif . jcA* veRvc- FfERl L/K- AMÍ' M UU.T- AfJtl f^\ \\^ 5 o ft 1 b * K- - r ( - ^ L CClT 4 x=» 1 -rn5lc- /JRE lU- A K UÖLD- U R )> *> V 'O TUCkL- l rJ hJ b'OK- uÐujr oLoa- N fi \m Ifimi JULjl. E FriO' L Ez 1 T eu sic ÍKfífí T- SKlfcfl- i rJ á v ea \Æ- R 1 c/ BÖlV- AR EMOIfK huctfi tfífíTS- MAMN FUU- gpggqn -rE l u - ÍTfíFR B AJ D-j / hJ C. J)UTTU eiM- K EWlJ- f?usri Vo£>- A Hhlfí To'tfíT iKZt-r- MR 5 F M- t-i L 7. ÍÍU. M RYK fÍHLL Ca V* ~ vCom fí hceif- IMdU Hl'i t tveiA E ! Y í áftHCfí FÆ£>U LÆ-S- 1 rtC- A R PRVK'ÍC- U R. ÞÝR T[/£)íi Ei^S TctftT %R.£iTA P RAIL Kc? m - i 5T /iflÐUR KveY- d Yfí. HfínO- ÍAI-lfí 'oTTfí fo fi- - 1 n f n VI5 SU ÍKSli u Pf>- HíUpu/k> CT AHMfl H£T7- U« N ' A ft J Dömar um bœkur Framhald af bls. 11 en sá lærdómur veröur Guömundi ekki fjötur um fót. Halldór á Kirkjubóli hefur skrifaö og skrifaö síöan hann var átta ára frosta- veturinn 1918. Hann hefur skrifað um margvísleg málefni, en mest um stjórnmál og bindindismál. Þá hefur hann skrifaö um bækur í áratugi fyrir dagblaöiö Tímann og lét þaö ekki framhjá sér fara að skrifa um bók Guömundar Halldórssonar. Þessi rit- dómur Halldórs er vondur, nema þar sem hann skrifar: „Guömundur Halldórsson frá Bergsstööum er kunn- ur aö því aö segja sögu og geta lýst fólki“. Og „Ýmislegt er laglega gert í þessari sögu. Þar nefni ég samtal krakkanna í Vesturhlíö". Bruggunartímabilið, kemur Halldóri Kristjánssyni ókunnuglega fyrir sjónir, sem gæti veriö fyrir þaö, aö ekki mun hafa verið bruggaö á Vestfjörðum svo neinu næmi. Þaö er svo lífslán Halldórs aö dvelja langa æfi á þurru svæði. Fyrir nokkru heyröi ég þá sögu aö í Önundarfirði væri fariö á þorrablót eftir hádegi og svo kæmu menn heim um fjóstíma ódrukknir. Ég hef fengið staöfestingu á þessar.i frásögu. Fyrr á þessu ári var maður úr minni sveit á þorrablóti í Önundarfiröi. Hann sagöi aö þar hafi ekki veriö fingurbjörg af víni og líkaöi stórilla. í ritdómi sínum kemur Halldór á Kirkjubóli fjórum sinnum aö því hvað sögupersónur Guðmundar Halldórs- sonar séu ómerkilegar. Fyrst er fyrir- sögnin: „Mannfólk undir meöallagi — en mannfólk þó“. Annaö: „Þetta er heldur lágkúrulegt fólk og fremur ómerkilegt, en ekki beinlínis illmenni1'. Þriöja: „Þetta fólk Guömundar er snertispöl neöan viö meöaltal þessa sveitafólks, sem ég þekkti til kringum 1940.“ Fjóröa: „Guðmundur frá Bergsstööum segir sögu sína vel en söguefniö er, fremur ómerkilegt og sögufólkiö lágkúrulegt". Vill ekki Halldór, svona til saman- buröar taka meöaltal af sögqpersónum í sögunni Svartfugl eftir Gunnar Gunn- arsson? Og enn skrifar Halldór í ritdómi sínum: „Á bókarkápu segir ennfremur: En tilbreytingarleysi er sama og upp- gjöf. Meöan fólk hefur uppi tilburöi til þess aö gera sér dagamun í allsleysinu er lífsvon". Ekki veit ég hvaö þetta bull á aö þýða“. Og ég get líka spurt: „Hóflega drukkiö vín gleöur mannsins hjarta“. Hvaöa bull er þetta? Og: „Látum því vinir vínið andann hressa“. Hvaða bull er það? Ofdrykkja hefur veriö böl margra manna á íslandi um aldir og margir menn hafa unnið gott starf í baráttu gegn því böli, í bindindishreyfingunni og á annan hátt, en ofstækisfull prédikun verkar oftast öfugt viö þaö, sem til er ætlast. Eitt dæmi skal nefnt: Eitt sinn var ofsatrúarmaöur aö prédika á opnu svæöi í þéttbýli. Hann lagði áherzlu á orö sín meö því aö einhenda Nýja Testamentinu ofan í mölina, til aö sýna hvaö sálir for- dæmdra færu hart niöur. Ekki efast ég um að Halldór á Kirkjubóli hafi viljaö bæta heiminn meö baráttu sinni gegn drykkjuskap, en mig grunar, aö árangur hafi ekki oröiö mikill af því starfi, vegna þess, aö hroki fariseans leynist meö honum. Þaö er ekki rétt aö líta niður á þá, sem eru í tröppunni fyrir neöan, heldur ber aö rétta þeim Tilýja hönd og hjálpa þeim upp á þrepiö. „Þar sem bændurnir brugga í friöi“, seldist vel og ríkiö er nú búiö aö fá á' þriöju eöa þrjár milljónir í söluskatt af þessari bók. En Guömundur Halldórs- son fékk ekki rithöfundarlaun hjá Akademíu íslands, úthlutunarnefnd listamannalauna. Þess var heldur ekki aö vænta meö Helga Sæmundsson í forsæti og Halldór Kristjánsson aö- stoöarráöherra. En Halldóri á Kirkjubóli er ekki alls varnaö, þó hann sé ekki eins gott skáld og bróöir hans. Halldór skrifaöi ritdóm um bókina „Félagi Jesú“, sem mér þótti góöur. Mér finnst ástæöa til aö vara viö þeirri bók, sem er sögö unglingabók. Þeir sem játa trú á Krist mega aldrei missa sjónar á því, aö hann var og er fullkominn og siðgæðiskenning hans stendur alla daga. Björn Egilsson. Sjönvarp fram- tíðarinnar Framhald af hl.s. 7 sjónvarpsstöðvum, má vænta þess, aö hyggnir fjármálamenn fari aö opna budd- ur sínar og fjárfesta í sjónvarpsrekstrin- um, en þó er þaö svo, aö ætla má, að gjald fyrir afnot sendinga frá þráöstööv- um, veröi enn um sinn þaö hátt, aö ekki veröi á allra færi aö njóta þeirra, og þaö vekur vissar efasemdir í hugum margra. „Er hagsmunum almennings betur borgið í höndum þráöstööva, sem aðeins þjóna hinum efnuöu?" spyr forstjóri ABC. „Ef þaö kostar 20 dollara á mánuöi að vera notandi slíkra útsendinga, hver á þá aö þjóna þeim, sem ekki geta greitt þaö? Hvaö um úthverfafólk og sveitirnar? Hvaö um fátækrahverfin Harlem, Watts og öll hin?“ Þekktur sjónvarpsmaður sagöi, aö þetta yröi allt í lagi, ríkiö og velferðar- stofnanir þess mundu greiöa fyrir hina fátæku. Ef til vill, en þetta var nú aö mestu sagt í gamni. Önnur og ef til vill eölilegri lausn verður sú, aö þegar þessar stöövar hafa náö til ákveðins fjölda fólks, skapast grundvöllur fyrir víötæka auglýsingastarfsemi, sem gefur miklar tekjur og lækka þannig afnotagjaldiö. Á móti þessu kemur þaö, að meö því móti missa þráðstöövarnar mesta aðdráttarafl sitt: það, aö vera lausar viö auglýsingaflóðiö og ritskoöun. „Þaö gerir ekkert til“, segja forsvars- menn þeirra, „menn héldu líka einu sinni, aö ekki þýddi aö auglýsa í Readers Digest, og ef auglýsingarnar eru rétt Jramreiddar veröa þær ekkert vandamál." Þegar fram líöa stundir veröur aöal- vandamáliö þaö, hvaöa efni á aö setja í hinar nýju umbúðir og hverjir eiga aö velja og matreiöa það. Sjónvarpsdeildir hinna stóru Holly- woodfyrirtækja, sem hingaö til hafa aöeins framleitt fyrir aöalstöövarnar, eru nú óöum aö snúa sér í hina áttina líka. Þættir fyrir þröng áhugasvid Norman Lear, sem nýlega sneri sér frá framleiösiu kvikmynda fyrír aöalstöövarn- ar og sinnir nú eingöngu framleiöslu mynda fyrir eigin þráðstöð í Los Angeles, álítur hinar miklú nýjungar hvata til meiri tilraunastarfsemi og stofnunar sjónvarps, sem standi langt til hliðar viö þaö sem nú er til. Hann segir: „Þaö er ekki til fé til aö eyða í 80 þús. neytendur, fyrir þaö sama og aðalstöðvarnar eyöa í 80 milijónir, en féleysiö hvetur til nýrra átaka. Kannske eru 11 milljónir manna, sem áhuga hafa á» óperum í sjónvarpinu, og þaö geta verið 11 þúsund manns, sem vilja sjá hvernig smyrja á skíði. Brátt kemur aö því, aö viö höfum sérstakar rásir fyrir þetta allt.“ Ef til vill kemur athyglisveröasta þróun- in fram, þega ný kynslóö framleiðenda mynda fyrir sjónvarp kemur fram. Þetta eru mennirnir, sem alast upp viö kvik- myndir og kvikmyndagerö, en finna nú

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.