Lesbók Morgunblaðsins - 11.08.1979, Blaðsíða 9
62HX
LÆKJARÆTT
Myndaröðin vinstra megin, talið að ofan:
Kristinn Hallsson leiðir almennan söng í
Gunnarsholti, en nokkrir liðtækir sön«-
menn mynduðu kjarna næst Kristni. Næst-
efst: Ingvar Vilhjálmsson útgerðarmaður
heilsar aldursforseta ættarmótsins, Hafliða
Guðmundssyni í Búð í Þykkvabæ, sem er 93
ára. Lengst til vinstri er kynnir mótsins,
Páll Lýðsson í Litlu Sandvfk. Næstneðst:-
Ingóifur Jónsson alþingismaður flytur
ávarp. Neðst: Gengið um milli trjánna í
Gunnarsholti. Hér eru þau fyrir miðju
Sigríður Erlendsdóttir og Hjalti Geir
Kristjánsson húsgagnaarkitekt.
Myndirnar hægra megin, taiið að ofan:
Guðrún P. Helgadóttir flytur kveðju kven-
þjóðarinnar. I miðju: Það cr næstum
ótrúlegt að þcssi mynd skuli tekin á (slandi,
en hún er iýsandi fyrir blíðviðrið, sem
þarna var og trjágróðurinn f Gunnarsholti.
Neðst: í kirkjugarðinum á Keldum, þar sem
forfaðir og formóðir ættarinnar voru lögð
til hinztu hvflu 1756 og 1757, hjónin Bjarni
Halldórsson og Guörfður Eyjólfsdóttir á
Víkingslæk. Hægra megin við miðju
stendur Ólafur Ilalldórsson handritafræð-
ingur og aftan við hann er Sigrfður
Thordarsen úr Hafnarfirði.
Ilér að neðan: Skyldi Guðríður á Víkings-
læk hafa vcrið lík þessum afkomanda
sfnum, Helgu Laufeyju Finnbogadóttur úr
Hafnarfirði?
og í Gunnarsholti
/ vor var minnst hér í Lesbók hjónanna á Víkings-
læk á Rangárvöllum, Bjarna Halldórssonar og
Guðríðar Eyjólfsdóttur, sem hófu búskap á
Víkingslæk á Rangárvöllum 1709. Áfok og upp-
blástur eyddu þessari jörð eins og mörgum fleirum
á Rangárvöllum og er nú ekkert eftir af Víkings-
lækjarbæ utan rústir í blásnu hrauni. En út af
þeim Bjarna og Guðríði hefur komið mikill
ættbogi, sem löngum er kenndur við Víkingslæk.
Hafa niðjar þeirra sýnt þá ræktarsemi að koma
saman til þess að minnast uppruna síns og
myndirnar sem hér má sjá, eru teknar á líku
niðjamóti, sem fram fór 24. júní sl.