Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1979, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1979, Blaðsíða 10
Hóteliö byggir afkomu sfna m.a. á ráöstefnuhaldi og hár sást hin ágæta aöstaöa, sem ráöstefnugestum er búin. Rætt viö Einar Olgeirsson hótelstjóra á Húsavík „Erfiðast er aö brúa allt að 9 mánaöa dauöan tíma. Ekki hefur þótt koma til greina aö loka hótel- inu yfir vetrarmánuðina; þó álít ég aö reksturinn kæmi betur út, væri þaö gert. Til þess vona ég þó aö komi ekki, — þaö væri hálf ömur- legt, ef hvergi væri hægt aö fá inni á hóteli nema á suövesturhorni landsins". Svo mælti Einar Olgeirsson hótel- stjóri á Húsavík í upphafi samtals okkar og orö hans eru lýsandi fyrir

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.