Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1979, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 06.10.1979, Blaðsíða 15
Jack Nicklaua ásamt Tom Watson, sam þykir Ifklogaatur til að gata orðid arftaki hans. og liggur í loftinu, aö annaðhvort vinni Nicklaus, ellegar þá aö hugsanlegur sigurvegari veröi fyrst og fremst aö kljást viö hann. Þrátt fyrir orðlagða séntilmennsku hans í leik, hefur hann þau áhrif á suma kegpinauta sína, aö þeir ná ekki sínu bezta á móti honum. Þó eru eftirminnilegar undantekningar til frá þeirri reglu. Sá sem viröist líklegastur arftaki hans er Tom Wats- on, sem hefur veriö númer eitt á vinningalistanum í þrjú ár. Sjálfur telur Nicklaus, aö Watson hafi ekki jafn góöa náttúruhæfileika og sumir aörir og nefnir hann þá sérstaklega Tom Weiskopf og Johnny Miller. En Watson bætir upp þaö sem á vantar um líkamsatgerfi meö frábærri golfsveiflu og hefur einnig hungriö og metnaöinn, sem Nicklaus haföi sjálfur í ríkum mæli, þegar hann braut einveldi Arn- olds Palmer liölega tvítugur aö aldri. Watson hefur sýnt, aö hann kiknar ekki í hnjáliðunum í nærveru Nicklausar. Hann hefur nokkrum sinnum unniö gullbjörninn eftir frábæran leik af beggja hálfu og er eftirminnilegast einvígi þeirra síðasta daginn í British Open fyrir tveimur árum. En ári síöar, á St. Andrews 1978, tókst Nicklaus enn aö vinna þá alla. í Masters-keppninni í vor vantaði hann aöeins eitt högg uppá að jafna viö þá þrjá, sem uröu jafnir í efsta sæti og kepptu um rööina meö svokölluðum bráðabana. Það eftirminnilegasta úr beinni sjónvarpsútsendingu frá keppn- inni og sást í Bretlandi til dæmis, voru þó tilþrif gullbjarnarins þegar hann lenti í óhappi. Svo hagar til á einum staö á hinum fræga Augusta National golfvelli, þar sem Masters-keppnin fer fram, aö flötin er á stalli í brekku, en ofan viö hana er skógur og menn reyna umfram allt aö slá ekki of langt. í þetta sinn fór Nicklaus þó heldur varfærnis- lega, því bolti hans kom niður t brekkunni neöan viö flötina og valt útí tjörnina. Aö sjálfsögöu væri þé hægt aö taka boltann upp, fara aftur fyrir tjörnina og slá hann þar gegn elnu víti. En Nicklaus geröi þaö ekki. Hann fór úr skóm og sokkum, en klæddi sig í regngalla, óö útí tjörnina og sló boltann eins og hann lá. Fyrst sást bara feiknarleg gusa, en síöan var myndavélinni beint uppá flötina og þar lá boltinn, fet frá holunni. Þaö reyndist auövelt par og Nicklaus vissi aö þaö var ekki út í bláinn aö taka áhættuna. Hann haföi nefnilega lent í nákvæm- lega því sama fyrir nokkrum árum á sama staö; sló boltann á sama hátt úr tjörninni og vann þá Masters meö einu höggi. Aöstandendum golfkeppna þykir súrt, hvaö Nicklaus lætur nú sjaldan ÁSTRÍKUR Á GOÐABAKKA ^ I * lr Gosclnny og Uderzo. Birt í samráöi viö Fjölvaútgáfuna. fiLLAR NAU0SYNJAR ÞAR. ÞAi> VANTAy LIKA VATN 06- RAFMA6N 06 LEtKVBUt LEtKSKÓLA 06 OÖTUR 06-,— 'ÞRtR VtROAST' BARA t/ERA GLÖOVOLC,- IR BEINT URSJONUM! HM ROÍTAR ÞESSt ? > JA,JA...E/NA SEXTERTU! NÝR FISKUR! SLorrí ' ÞAfi VAR60TTT ÞAO VAR HELDUR. ^OTTHJA ÞÉR !> ' ÞEtR VtROAS T BARA VERA GLÖOVOLC, IR BEINT URSJONUM! HVA& ROÍTAR ÞESSt ? JA,JA...E/NA SEXTERTU.' VERSKAR ? 'reyfarakaup E&, V/L LÍKA FA ÞRJA... > 06 HUC-SA SER\ y AO É6, FÉKK ÞETTA r SVERO l HUCEULEErRÍ MLNJA G-R tPA BU-9 ! Eíf,AN£>- INN WORÍKUR SMIUAR J AN/R i BREtOO/NNt ERU N EKKl ALVEá TtLBÚNAR, EN Þ/O ÚETtO KOMIO A VÖLL/NN 06 KEYÞT uanrrAR HVt ÞURFUM VIOAO X HVAÐ SEGIRÐU? FARA i HERBU0/RNAR\ FÓRUM ÞANGAO AO VERSLA, ÞE6AR \ 5TRAX l FYRRA - ÞfiP ER SVONA SJETT \MAUO AO ÞORP MEÞ/NNF/EDPUM] VERSLA ! V/LUMÖNNUM RETT hja? TFrTJm \ AÐHU6SA SÉRtSVóNA I KOSTAR A.M.K. FIMM.S ^HVAO, MEJNARÐU 'ATTl É6 AONE/TA AE> . SEUA ÞE/M, BARA AFÞV/, SEX, ÓMt SEKTERTUR HE/MAJ R EG HELP E6, TAKt BARA ÞRJA ! __^ RÓM VORU AE> ÞtER NEHEN OER/ROU ÞER EKKl GREÍN FYRIR, AP EF ÞÚ , HEFfHR VERIO/ROM FENGIRÐU FIMM SEXy ^JtlRTURÁ FISKU SKÖMMU S tOAR.. sjá sig. Aödráttarafl hans er slíkt, aö þaö má búast viö miklu fleiri áhorfend- um, ef hann er með og sjónvarpið — sem alltaf þarf að hafa sínar stjörnur — þykir aö þá vanti gott orö í sálminn, ef hann vantar. Beinn samanburöur viö afreksmenn fyrri tíöar er alltaf erfiður og vafasam- ur; var Muhamed Ali til dæmis betri en Joe Louis var á sínum tíma? Aö öllum líkindum er svariö jákvætt, þótt þaö veröi aldrei sannaö og ástæöan er sú, aö samkeppnin í öllum íþróttum í nútímanum er svo geysileg, aö þaö þarf einfaldlega meiri hæfileika og meiri getu til þess að veröa fortaks laust númer eitt en áöur var. Sú spurning hefur oft borið á góma, hvort Jack Nicklaus sé í rauninni betri en Bobby Jones var um 1930, þegar hann hætti aö keppa 29 ára gamall eftir aö hafa unniö alslemmuna. Eöa er Nickl- aus eins góöur og Byron Nelson á stríösárunum og Ben Hogan var bæöi þá og síðar. Munurinn er áreiöanlega ekki mikill, en benda má á, aö met Nicklausar á Augusta National-vellin- um er 271 högg og þremur höggum betra en vallarmetið, sem Hogan átti áöur. Aö öllu samanlögöu telja sér- fræöingarnir, aö enginn hafi slegiö golfboltann betur en Ben Hogan geröi — og nú á sjötugsaldri slær hann svo vel, aö ungir atvinnumenn leitast viö aö horfa á hann. En Nicklaus þykir meira alhliöa. Hann er á sama hátt og Hogan, vísindamaður í tækni eins og bezt kemur í Ijós í bók hans, Golf My Way, en aö lokum koma menn alltaf að því sama: Hinir endanlegu yfirburöir liggja í hugsun hans og einbeitingu. G.S.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.