Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1979, Qupperneq 8

Lesbók Morgunblaðsins - 27.10.1979, Qupperneq 8
Endir sveitasælu í hávaða, ódaun og eldskini gassúlna: smábóndi í Tabascohéraöi. Olíuundriö, sem náö hefur tökum á Suöur-Mexíkó, lœtur þau heldur ekki ósnortin: umheimur þeirra er í hættu. Takmark þeirra: Öryggishjálmar Olíuleiöslu-verkamenn í matarhléi í Cactus, þar sem stærstu efnaverksmiðjur Suður- ustu héruöum Suöur-Mexíkó spretta borventlar upp úr votengjum sem tákn hins nýja tími Ef konurnar láta sjá sig í dagsbirtu, eru þær eins ömurlegar útlits og húsin, sem þær eiga heima í. En þegar olíukallarnir sem innfæddir kalla nú „Petroleros" koma og Ijósin eru kveikt á „Escondida" og öörum skemmtistööum í útjaöri Villa- hermosa, þá eru þær blómarósir nætur- innar. Ástin er fremur ódýr þarna, en víniö er dýrt, vasarnir veröa tómir, en kallarnir fullir. Lázaro Cárdenas, forseti, snýr baki við þessu synduga líferni. Utan viö borgina stendur hann á steinstalli steyptur í bronz og horfir í vestur — þangaö sem himinn glóir. Milli pálma og bananatrjáa, á endalausum úthögum og inni í frumskóg- um og fenjum héraöanna Tabasco og Chiapas í Suöur-Mexíkó sprettur óhemju- legur iönaöur upp úr jöröinni. Þaö er eins og óstöövandi logsuöutæki skjóti 40 til 50 metra háum gassúlum meö æöisleg-i um hvin upp í rakt loftið og liti himininn logandi rauöan. Eldarnir eru Ijóstákn auöæva, sem Lázaro Cárdenas kann aö hafa haft hugboö um, þegar hann skyndilega tók eignarnámi öll erlend olíufyrirtæki í landinu, en þau voru flest bandarísk, 18. marz 1938 og afhenti öll mannvirki þeirra nýstofnuöu ríkisfyrirtæki, „Petroleos Mexicanos" (Pemex). Síöan hefur veriö litiö á hann sem þjóöhetju. í fjóra áratugi framleiddi fyrirtækiö meiri skriffinnsku en olíu — þangaö til José López Portillo, forseti, skýröi frá þeim tölum, sem geta haft feikileg áhrif á orkumál og þar meö valdastöðu alls hins vestræna heims. Vísindalega hefur þegar verið sannaö, aö fyrir hendi sé magn af olíu og jarögasi, sem nemi 40 milljöröum tunna (hver tunna er 159 lítrar). Þaö er eins mikiö og til er í íran. Sennilegt er talið, að foröinn nemi 200 milljörðum tunna. Þaö væri meira en olíu-risaveldið Saudi-Arabía hefur að geyma. Og meira heldur en hingað til hefur streymt úr olíulindum Bandaríkjanna öllum samanlagt, síðan Mr. Drake nokkur reisti fyrsta borturninn í Titusville í Pensylvaníu fyrir 105 árum. Efasemdir um, aö hinar furöulegu tölur mexíkanskra olíuleitenda samsvari hinu raunverulega magni, eru réttmætar — því aö sennilega er olíuforöinn í reyndinni miklu jrieiri. Enn hefur aðeins einn fimmtándi hluti af iörum Mexíkó veriö jaröfræöilega kannaöur. Þaö er því vel hugsanlegt, aö undir hinum torfæru frumskógasvæöum leynist miklar olíu- og gasbirgöir í viöbót. En hvaö sem öllum vangaveltum og ágizkunum líöur, þá eru hinir 40 milljaröar tunna einir nægir til að veita Mexíkóbúum nokkra huggun eftir allt mótlæti þeirra varöandi sitt eigiö land og sína eigin olíu hingaö til. Sú dapurlega saga hófst eftir stríöiö 1846—‘47, þegar Bandaríkin innlimuöu norður-helming Mexíkó, þar sem nú eru ríkin Kalífornía, Arizona, Land í olíuvímu

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.