Lesbók Morgunblaðsins - 10.11.1979, Blaðsíða 13
umar hafa tekið skakkaföllin hvert af
öðru.
Nú var komiö að félagslífi í Arnar-
firöi:
Ég get ekki sótt neinar samkomur,
ég er einn. Ég hef verið félagslega
sinnaður, en það er ófært að enginn
skuli standa upp á fundum það
kjaftar hver í sínu sæti. Nei, nei, ég
hef ekki sjónvarp, en hef veriö að
spurjast fyrir um gamalt tæki. En
það er eitt sem þú heföir kannski
gaman af að vita, að pabbi leyfði
okkur drengjunum bæði okkur
bræörum og eins tökudrengjum að
baöa sig í heitu vatni, en hérna er 45
stiga heitt vatn. Hér hlóðum við svo
fyrir stööu og gerðum sundlaug.
Guðmundur Valtýr bróðir minn fór
svo til Viggós Nathanelssonar fim-
leikakennara á Núpi og fær leiðsögn
hjá honum og svo leyfi til að kenna
sund. Hann hélt svo sundnámskeið
hér í sveitinni og voru margir sem
urðu syndir hér. Bílddælingar fylgdu
svo þessu fordæmi og konu sér upp
laug í Reykjafirði.
En þrátt fyrir mörg handtök við
laugina læröi ég ekki, ég var til sjós
aö afla fanga. Þetta er gott dæmi um
kjörin.
Ég þarf að segja þér söguna af því
þegar ég náði í gaddavírinn, og
Aðalsteinn kímir. Þá var ég í Reykja-
vík og sárvantaði gaddavír vestra og
ekkert til eftir stríðiö. Þá talaöi ég viö
sölunefnd setuliðseigna og þeir
sögðu mér að ég mætti eiga allan
gaddavír á Sandskeiöi, en ég yröi
bara að hiröa allt. Hvorki tangur né
tetur mátti verða eftir. Nú, ég fór upp
eftir á hverju kvöldi í heilan mánuö
og hvernig helduröu að ég hafi
komist? Fór á puttanum á hverju
kvöldi í heilan mánuð. Þetta var
gaddavír á tvo vörubíla. Ég fór svo
með þetta inní portið á bak viö hjá
Guömundi Gamalíelsyni í Lækjar-
götu sex. Þetta var sterkur vír og
þarna útbjó ég hann til að koma
honum á skip. Þetta var náttúrlega
miklu meiri gaddavír en ég haföi not
fyrir. Ég flutti hann svo vestur og það
var hlegið að þessu á Bíldudal. Ekki
leið samt á löngu aö hringt var og ég
beðinn um vír. —
Taliö barst nú að búskap, fyrri tíö
og nútíö. Þar kom umræðu að
Farmall A reyndar númer tvö í
röðinni var lens níðrá túni. Var
ákveðið aö blm. reyndi að vekja
djöfsa til lífs. Það tókst með því að
Framhald á bls. 15
Róleg rabbstund á Laugabóli.
Svona gátu VestfirÓingar verift fínir, þegar þeir fóru
suður. Hér er Alli einhverntíma fyrr á árum ásamt félaga
sínum á Lækjartorgi.
Það er ekki sama#NOV!S os
novi/
en þær ganga saman
UMBOÐSMENN HÚSGAGNAVERKSMIÐJU KRISTJÁNS SIGGEIRSSONAR HF
STAÐUR
Akranes:
Akureyri:
Blönduós:
Bolungarvík:
Borgarnes:
Hafnarljöröur:
Húsavík:
Keflavík:
Neskaupstaöur:
NAFN
• Verzlunin Bjarg h.f
• Augsýn h f
• örkin hans Nóa
• Trósmiöjan Fróöi h.f.
• Verzlunin Virkinn
• Verzlunin Stjarnan
• Nýform
• Hlynur s.f.
• Húsgagnaverzlunin
Duus h.f.
• Husgagnaverzlun
Höskuldar Stefánssonar
STAÐUR
ólafsfjöröur:
Ólafsvík:
Reykjavík
Sauóárkrókur:
Selfoss:
Siglufjöröur:
Stykkishólmur:
Vestmannaeyjar:
NAFN
• Verzlunin Valberg h.f
• Verzlunin Kassinn
• Kristján Siggeirsson h.f.
• Híbýlaprýói
• JL-húsió
• Húsgagnaverzlun
Sauöárkróks
• Kjörhúsgögn
• Bólsturgeröin
• JL-húsiö
• Húsgagnaverzlun
Marinós Guömundssonar
Novls 2 samstæðan er þróun á Novis
samstæðunni vinsælu.
Með þessari breytingu skapast enn
nýir möguleikar á uppröðun og
nýtingu á þessari geysivinsælu vegg-
samstæðu.
Einn möguleikinn er sýndur á mynd-
inni, hæðin er 155 cm.
Lægri samstæða en venjulega.
Komið og skoðiö Novis 2.
Biðjiö um litprentaða myndalistann.
Fj\ KRISTJflfl
SIGGEIRSSOfl HF.
LAUGAVEG113, REYKJAVIK, SIMI 25870
NYTT! Nú einnig
fáanlegtiljósrifuru