Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1979, Síða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 17.11.1979, Síða 6
Um margra ára akeiö hafur Ifkt og legiö ( loftinu, aö fyrr eöa síöar mundi Teddy Kennedy feta í fótapor bróöur síns og veröa forseti Bandaríkjanna. Sumar skopteikningarnar, sem Kennedy fœr af sér í blööum um þessar mundir, eru meira en lítiö eitraöar, svo sem þessi. „Haföu ekki áhyggjur af akstrinum Jimmy, — óg þekki mig hér“. Þaö ar aö sjálfsögöu brúin útá Chappaquiddick- ayju, sem þarna er teiknuö. Tíu ár eru liðin frá harmleiknum á Chappaquiddick. Það sem þá gerðist er geymt en ekki gleymt og getur orðið erfiðasta hindrun Edwards Kennedys á leið hans í Hvíta Húsið. 10 ár eru liðin frá harmleiknum á Chappaquiddick. Það sem þá geröist er geymt, en ekki gleymt og getur oröiö erfiöasta hindrun Edwards Kennedys á leiö hans til Hvíta hússins. „Þeir sem mestar mætur hafa á Ted Kennedy," sagði náinn vinur hans nýlega, „geta aldrei gleymt hinni voða- legu viku eftir atburðinn á Chappa- quiddick." Og nú eru vofurnar þaöan komnar á kreik aftur. Aöalsöguhetjan í þeim harmleik er um þaö bil aö taka ákvarðanir, sem geta tengt náið örlög hans og þjóöar sinnar. Edward M. Kennedy, öldungadeild- armaður frá Massachúsetts, er nú 47 ára gamall. Hár hans er snyrtilega greitt, tennurnar skjannahvítar og hann er rjóður á hörund. Hann er hrífandi glæsimenni. Á hann fellur ævintýraljómi auðs, frægðar, gáfna og glæsibragðs ættar hans í augum bandarísku þjóðarinnar. Það er arfur hans og byrði. Hann er tákn stórfeng- legs harmleiks: Þrír bræöur hans og systir hlutu válegan dauödaga — tveir voru myrtir og tvö fórust í flugslysum — ein systir hans er vangefin, sonur hans missti fótinn vegna krabbameins, kona hans varö áfengissjúklingur og sjálfur hryggbrotnaöi hann, er flugvél hans hrapaði til jarðar. Tveir vinir hans biöu þá bana. En þó hefur hann lifað það að veröa einn af áhrifamestu mönnum í stjórnmálalífi Bandaríkj- anna. Hann er maður, sem margir Bandaríkjamenn vilja ekki aöeins fela forsetaembættiö, heldur og tigna og dýrka. Nema vegna Chappaquiddick. Hann fær ekki flúið málsatvik og þaö mistur efasemda og tortryggni, sem þau sköpuðu. Sannanlegar staöreyndir málsins ná skammt. Kvöldiö 18. júlí 1969 var Kennedy, öldungadeildarþingmaður, í veizlu í sumarbústað á Chappa- quiddick-eyju ásamt nokkrum vinum sínum og útvöldum starfskröftum úr liðssveitum þeirra Kennedy-bræðra. Milli kl. 11 og 12 á miðnætti — um 11.15 samkvæmt eigin framburði — hvarf hann burt frá sumarbústaðnum og sagöist ætla aö ná síöustu ferjunni til Marthas Vineyard. En í stað þess að halda í áttina aö ferjustaðnum sneri hann sem leiö lá til strandar. Bíllinn fór út af brú og lenti á hvolfi og sökk á tveggja og hálfs metra dýpi. Kennedy, þingmanni, tókst að komast út úr bílnum og á land. Hann yfirgaf slys- staöinn og síðan eyna án þess aö tilkynna yfirvöldum um slysiö. 28 ára gömul stúlka, sem var í bílnum, Mary Jo Kopechne, lokaðist þar inni og drukknaöi. Lögreglan fann bílinn og líkið næsta morgun, rétt áður en Kennedy þingmaður, gerði aðvart um slysiö. Þingmaöurinn var ákærður fyrir aö hafa brotið lög, þar sem hann hefði yfirgefið slysstáð. Hann játaöi sekt sína og var dæmdur í tveggja mánaða fangelsi. Refsingu var þegar í staö frestaö, þannig aö hann tók aldrei út neina hegningu. Hann kallaði saman nokkra ráðgjafa sína, en sumir þeirra höföu unnið fyrir bróöur hans, forset- ann sáluga, og þeir tóku saman skýringar á slysinu, þær sem hann svo flutti í sjónvarp. Þeir reyndust vera mjög margir, sem ekki létu sér nægja skýringar hans og eru ekki sáttir við þær ennþá. Þar sem ekki er um annan vitnisburð aö ræða, telja margir, aö eina ástæöan til þess, aö hann hafi ekki gefið fulla og hreinskilnislega skýringu á því, sem gerðist á Chappa- quiddick, sé sú, aö sannleikurinn myndi stórlega skaða hann persónu- lega og pólitískt. Þannig hefur Chappaquiddick-máliö orðiö honum byröi, sem er jafnstór- vægileg og sá stuðningur, sem hann hefur hlotið af fjölskyldu sinni. Kenne- dyarnir hafa löngum haft sterk áhrif á fólk, vakiö bæöi aðdáun og andúð, en þaö hefur greinilega orðið vart sér- stakrar óvildar í garö Ted Kennedys, óvildar, sem Chappaquiddick-máliö hefur skapaö og magnaö, og haturs, sem er svo beiskt og heiftúðugt, að þaö er til vansæmdar amerískri þjóð- arsál. Þaö varö til þess að koma í veg fyrir framboö hans til forsetaembættis- ins 1972 og aftur 1976, eftir aö hann hafði gert talsvert til þess að styrkja stöðu sína í keppninni. Fjórum dögum áður en fimm ár voru liðin frá slysinu á Chappaquiddick birtist í New York Times Magazine ítarleg og rótarleg Mary Jo Kopechna, 28 ára gömul, Ijóshærö og laglag, þagar hún lór f afdrifaríka ökuför meö öldungadeild- arþingmanninum og endaöi aú för meö því aö bíllinn sfakksf útaf hættulegri tróbrú, oem tengir Chappaquiddick- eyju viö land. Kennedy gat synt til lands, en unga stúlkan fórst. Þetta slys er ekki gleymt og heldur ekki þaö, hvernig Kennedy reyndi aö bjarga sór frá óþægindunum í sambandi viö það. grein, sem bar heitiö „Chappaquiddick + 5“. Hún var samin af smásmugulega nákvæmum blaðamanni, Robert Sherrill, sem ekki telst til hatursfullra hægrimanna, heldur til efagjarnra vinstrimanna, og í greininni eru tíund- aöar allar þær spurningar, sem ósvar- aö er í sambandi við Chappaquiddick- slysið. Times tímaritið, sem er á engan hátt hægri sinnaö blaö, fékk fleiri lesendur út á þessa grein en á nokkra aðra grein í sögu sinni, og spurn- ingarnar, sem brátt voru á allra vörum, gerðu allt annað en aö auka trúa manna á hreinskilni hans og einlægni. Nokkrum vikum eftir birtingu greinar- innar dró Kennedy sig ákveðið og endanlega í hlé frá kosningabaráttunni 1976. Seinna hafa skoöanakannanir gefiö í skyn, að bandaríska þjóðin væri að gleyma Chappaquiddick-málinu. En þær hafa þó ekki snert þær spurn- ingar, sem ofar öllum staðreyndum í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.