Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1980, Síða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 12.01.1980, Síða 7
\ MÁLARINN OG MÓDELIÐ Siguröur Eyþórsson er úr rööum yngri myndlistarmanna og um leiö einn þeirra, sem reyna aö afla sér lífsviðurværis einvöröungu meö list sinni. Ekki var hann vongóöur um, aö þaö tækist, nema meö algeru sultarlífi, — og hver er sá núna, sem vill feta í fótspor brautryöjandans Sigurðar málara, en hann er einmitt á meöfylgjandi mynd. Sýndi Sigurður Eyþórsson þessa mynd ásamt fleirum á jólaföstunni og nefndi hana: Málarinn og módeliö. Þaö er íslenzk stúlka á þjóöbúningi, en hann var eitt af því sem Sigurður málari bar fyrir brjósti og endurnýjaði raunar. Þessi merki brautryðjandi var full snemma á ferðinni og mætti litlum skilningi. Hann dróst upp og dó úr kröm á Dómkirkjuloftinu í Reykjavík, en haföi þó mestar áhyggjur af því, að ekkert gengi meö framför landsins. t sem hafa einhvern boðskap að færa mér. Þaö er enginn vandi aö þykjast vera gáfaður meö því aö þylja upp langlokur úr bókum. Sjáöu kettlinginn sem leikur sér þarna á gólfinu. Honum finnst auðvelt aö lifa og þar af leiðandi hlýtur hann aö vera gáfaöur. — Að lokum Magnús. Hvernig hef- uröu hugsaö þór að haga líffi þínu framvegis? — Ég mun halda áfram að fást viö tónlist og leitast viö aö láta eitthvað gott af mér leiða á þann hátt. Vinkona mín og velunnari Guöfinna Gísladóttir hefur samið Ijóö sem gætl allt elns veriö mælt frá mínum munni. Væri ekki tilvaliö aö enda viötaliö meö þessu kvæöi? Ég vildi óg væri blóm svo einfalt og auömjúkt svo einskis krefjandi, fallega gleöivekjandi, tregaþrungiö, aöiaöandi, ilmandi. „Sjáöu kettl- inginn, sem leikur sér þarna á gólfinu. Honum finnst auðvelt aö lifa og þar af leiöandi hlýtur hann aö vera gáfaöur".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.