Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1980, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1980, Blaðsíða 1
• I ORFIRISEY er ennþá ýmislegt heillandi aö sjá, enda þótt forljótir olíutankar séu þar óþarflega fyrirferðarmiklir og hafa ásamt með ýmsum steinkumböld- um, dreþið alla rómantík, sem áöur var tengd Örfirisey. En meöal þess, sem annars ber þar fyrir augu eru smábátar af ýmsum gerðum og loönunætur svo stórhrikalegar að venjulegum landkrabba viröist þær gætu einar út af fyrir sig fyllt meöalskiþ. Eins og sjá má er ein þeirra merkt aflaskiþinu Gísla Árna. 33til Hi 1tT|fl al

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.