Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1980, Síða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 16.08.1980, Síða 9
í Hvað er betra þegar maður á 1 frí en aö lóna í læknum, liggja í skuröinum og láta volgt vatnið streyma yfir sig? Þessum ungu Reykja- víkurstúlkum finnst það að minnsta kosti, en til eru þeir sem fara í lækinn á öllum árstímum og ekki bara þeg- ar sólin skín. Ilaugar borgarinnar, taka sumir ivík. Kannski er þetta frumstæöa tti án efa útbúa frábæra aðstöðu er ekki þar með sagt að allt þyrfti Framtakið „Umhverfi 80“, sem átti sér staö í sambandi viö Listahátíð í vor var einhver merkasta uppákoma í Reykja- víkurborg okkar tíma. Þar var reynt aö fá svar við þeirri spurningu, hvort Reykjavík þurfi óhjákvæmilega aö vera dauð borg, sem tæmist um leið og verzlanir loka og hvort götulíf þurfi að vera bundið við bíla — og það sem maður sér úr bílglugga. í þessu sambandi er vert aö minnast þess aö undirstrika aö framtak Gests Ólafssonar og fleiri með úti- markaðinn á Lækjartorgi, var þýðingarmesti vísirinn í þessa veru og hefur leitt af sér alvöru borgarlíf, að minnsta kosti þegar sólin skín. Þar var líka með lokun Austurstrætis og breytingum á torginu búið að búa í haginn fyrir athafnasemi af þessu tagi. Framhald á bls. 10 Óraði nokkurn fyrir því hér fyrrmeir, þegar Austurstræti var venjuleg bflaumferðargata, hvað þetta höfuðstræti borgarinnar gat orðið lífrænt? Og Lækjartorg (myndin að neðan) var eins og hin suðrænu torg, þar sem öllu ægir saman í litríkri bendu, blómum, fólki og varningi. i "\ . % 4 /v.>> £i' Jjy fi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.