Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Side 4

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Side 4
VIÐ ERUM EINKÆR- LEIKSKEÐJA Lilja K. MÖller rœðir við fólk úr Nemendaleikhúsinu Framtíðin — ætli hún só þarna? Framtíðin? Já, það er stór spurning sem flestir veigra sér við aö hugsa um. Og engin furða það. Á meðan uppruna- menning íslands sekkur í sæ og upp rís örvæntingar kóka-kóla diskódans, óður nýrrar kyn- slóðar, viljum við helst slökkva á framtíðarsýninni. Margir spekingar segja aö í dag stönd- um við á tímamótum góös og ills og ef maður lítur í allar áttir, viröist það síðarnefnda halda á trompinu. En örmagnist ekki. í öllu illu er eitthvað gott, og © sumum tekst aö virkja það — öðrum ekki. Á meðan sumir skemmta sér við að búa til sprengjur, aðrir að slíta upp blóm, vinnast enn aðrir kjarnar sem gera það að lífsstarfi sínu að skemmta öðrum. í gamla Menntaskólanum við tjörnina eru 7 hugrakkir krakkar að leggja tildrög aö framtíöinni. Þau ganga undir nafninu „Nem- endaleikhúsið“ og sér til gam- ans ætla þau að reyna að gleðja margan íslendinginn í framtíð- inni. Nemendaleikhúsiö er fjóröa og síö- asta ár leikfistaskólans, þaö ár sem ný kynslóð leikara lætur til sín taka. í tvö ár hefur Nemendaleikhúsiö ekki veriö starfrækt, sökum þess að engir hafa útskrifast á þeim tíma í leiklistarskól- anum. En nú bætir hann upp missinn í vetur, meö ungum, ferskum, hérumbil- bökuðum leikurum og eftir öllum ummerkjum að dæma megum viö búast viö öllu. Þegar ég kom í Leiklistarskólann viö tjörnina voru leikararnir sjö á kafi í smíöum. „Viö erum aö smíöa senuna fyrir íslandsklukkuna“, sögöu þau hlæjandi kát. „Við gerum þetta allt sjálf, senuna, búninga, grímur og þaö sem viökemur leikritinu". Um miðjan október helda þau svo sýningu í Lindarbæ á íslandsklukku Laxness, ásamt góöum hjálparmönnum. „Briet Héöinsdóttir leikstýrir okkur, Magnús Pálsson ætlar að sjá um leikmynd og Áskell Másson um tónsmíðar og leik- hljóö“. Seinna í vetur ætla þau svo aö sýna tvö önnur verk. Annaö er óráöiö en fyrra verkefnið er sérskrifaö fyrir þau eftir Kjartan Ragnarsson og mun hann leikstýra því sjálfur. Bráöabirgöanafniö er „Peysufatadagur“, þjóöfélagsmynd sem gerist í Reykjavík 1937. En leiksviöiö er ekki eini vettvangur þessara hugmyndaríku krakka. „í fyrra

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.