Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Blaðsíða 16
Þegar ég sá Mozart heldur lýsandi. Hann bregöur upp nákvæmum myndum af orsökum og afleiðingum í lífinu en spyr ekki hvers vegna og til hvers. Meö árunum öölast Mozart svo djúpa sýn á falln rök aö jafna má viö skyggnigáfu. Hann hefur veriö eins og Njáll er sá aö hverju stefni en skorti úrræöi til aö sporna gegn örlögunum. Þaö fer ekki hjá því að slík lífsýn geri hann sem gæddur er henni einmana og þaö fylgir henni harmur yfir vanmætti mannsins. Þaö er eins og að standa ofurlítiö utan og ofan viö sviöið og horfa á gang mála af hærri yfirsýn án þess aö hafa vald til að grípa inn í rás leiksins. Leyndardómur Mozarts sýnist mér því aöallega af tveimur þáttum spunninn: Annars vegar óvenju brestalausri eölisgerö í jafnvægi viö rót lífsins, hins vegar af frábærri lýsigáfu á staöreyndir, hvort sem þær voru hræringar eigin huga eða viö- brögö og atferli annarra manna. Viö köllum þetta raunsæi. Mozart hefur því veriö vitur maöur. Hann sá lífið eins og þaö er sjálfsagt og eölilegt. Meöan við erum heil veröur lífiö ekki flókiö. En þegar viö týnum einfald- leikanum veröur iífiö svo erfitt að viö missum jafnvel trú á gildi þess. Þá hefjast dagar héimspekinnar. En daga lífspekinnar lifir þaö góða fólk sem skilur lífið án þess að hugsa of mikiö um þaö. Þannig var Mozart. Og í tónlist hans finnum viö brot af æðruleysi slíkra manna. Þeir fela lotningu fyrir lífinu og hamingjuna í verkum sínum. Og verk þeirra eru öll í hjartanu. Ef ég ætti aö deyja í nótt myndi ég ekki kjósa til fylgdar bænhita Bachs, baráttu Beethovens né sakleysi Schuberts. Ég vildi óska aö mildi Mozarts hvíslaði mér hinstu kveöju. Siguröur Þór Guðjónsson. Kisuland: Meö hverju á aó horga? þjóöarheildarinnar, þar sem allir sátu viö sama borð. Hins vegar veltu börnin fyrir sér, hvaöa almennt starf þau myndu e.t.v. vilja vinna og fengu tækifæri til aö tjá sig um þaö hvert og eitt. Börnin höföu fram aö þessu ekki fengiö neitt tilefni til aö átta sig á þörfinni fyrir lög og reglur, svo kennarinn hljóþ undir bagga og sagöi einn daginn: Hvaö mynduð þiö gera, ef þaö geröist einhvern tíma aö Kislendingur bryti eitthvaö af sér, stæli t.d. kind og slátraöi sér til matar? Börnin tóku þessu afar illa, jafnvel sem fjarstæöu, slíkt gæti ekki komiö fyrirl En kennarinn sagöi aö þaö yröi aö taka fleiru í lífinu en gott þætti. Svona nokkuö væri alltaf aö gerast þótt enginn óskaöi eftir því, þá þyrfti aö hugleiða hvernig ætti aö bregöast viö. Eftir nokkra þögn var, eins og svo oft í byrjun meöferöar á málum, stokkið yfir langan nauösynlegan aödraganda: Viö byggjum auövitaö fangelsi og ÁSTRÍKUlt OG GULLSIGÐIN Eftír Goscmny og Uderzo. Blrt i samráði við Fjölvaútgáfuna SOLIN RIS flFTUR YFIR LÚT- ESÍU O& GflLL VFRSK! HflN- ÍNN LEIKUR UNPIR LEIKFIFU.. FJfi, V/Ð VERÐUM AÐ F/NNfi ÚLAMRH(...jA / reynandi væri ap ' HE/MS/EKJA ARVESKA KAUPMANN/NN. HfiNN ÆTTI AÐ VITA E/TT- L HVflD.. . ' KOMUM OKKUR fl ' FÆTUR, STEINRÍKUR C& HÓLDUM ÁFRfiM EFT/R6RENNSL UNÁ TJfi, Þ/Ð V/LJ/V V/ST Ffl A0 TflLfl V/Ð F'/RR VERAND! E/6ANPA ? &ETL/RVN SA6T OKKUR HVAR V/Ð 6ETUM EUND/Ð ÁR VERJANN, EEM... HANN VfiR E/TTHVAÐ ÓRÓLE6 UR. HfiNN VUD/ SELJA MÉR VE/T/N6AHÚS/V í HVELL/ FYR IR FÁE/Nfi KOPARPEN/N6A ' EN É6 VEITI ENCU LfiKflR! ÞJONUSTU> Eú SKAL BERfi VKKUR DR YKK HÚSSINS. UFSfi- EÝSI / BJÓRKOLLUM.SVó HEF É6 KÆSTfi SKÖTU, k FLUTT FERSK MEÐ VAGNT V^mrn^FR'A GRINOfi V/K'Z .YTJA ! HfiNN VHR fi ^ ' HRfiÐRl FÖR ÚT UR 6ÆNUM, Á UXfiVfi&NI EINS 06 FISKURINN ,T/L MÍN. STEFND/ AUSF UR í SVE/T/R! ÚS jón &RrnwÍTciNJJijR I6IN ýsa hrogns-ufur gHu&r K VEISTU NOKKUÐ HVERT ARVERJ/NN HEFUR FAR/Ð? ÞV/ M/ÐUR Þ/Ð KOMUÐ ADE/NF. OF SEINT/ F/fiNN VAR AÐ FflRfiÁ EN ÞID NÁ/D HONUM' Zm ÞESS/R LÚTESIUMENN ERU flUTAF fiD FLÝTA SÉR' ÆPIKOLLAR/ ■ T ÞfiKFfi ÞÉR FYRIR n xS ■' í j&s. 's-' /Á ús / lokum þjófinn inni. Þaö tók börnin marga daga áð V£lt2 p?ssu viökvæma máli fyrir sér og átta sig á því, að engan má !ckS inni í refsingarskyni án dóms og laga, án málsrannsóknar. Enn bættust hér við fjöldamörg orö og orötök yfir þessi mál. Skilningur og viðhorf til afbrota og erfiðleika, sem þeim fylgja bæöi fyrir þjóöina og hinn seka, hafa e.t.v. skotiö þarna fyrstu veiku rótunum. Út frá þessu afbrotamáli sþunnust umræöur um lög, reglur og löggæslu og voru samin einföld lög. Eins og sést á því sem hér hefur veriö fært í letur, virtist söguþráöurinn í lífsbaráttu Íandsm5C.tS 5tÖ?yat rofna og aö rokiö sé úr einu í annaö. Stööugt skutu upp kollinum og kröföust úrlausnar áríöandi mál samfara brauöstritinu sem töföu þróun framkvæmda hjá Kislending- um. En alltaf fundu þeir þráöinn aftur og héldu ótrauðir áfram í átt aö takmarki sínu. Nú víkur sögunni aftur aö því, er siglt skyldi til útlanda meö útflutningsvörur og annaö nauösynlegt flutt inn í staöinn. Þá bar á góma, undir hvaöa merki skipiö myndi sigla og þann siö aö öll farariæki 5 SjÓ, á ISHíJ' oa í lofti þyrftu aö bera merki, sem gæfu til kynna hvaðan þau væru. í sambandi viö þetta kom fyrst uppástungan um aö landiö þyrfti aö fá sinn eigin fána. Hvaö er fáni? Bara fallegt efni? Táknar hann eitthvað? Þegar komiö var fram í umræöurnar um fánann var eins og tappi væri tekinn úr flóögátt: Viö veröum aö fá þjóösöng. þjóöbúninga, þjóöhátíö, þjóödansa, þjóösögur o.s.frv. Nú var kennaranum næstum nóg oC5!5. V®r h*gt aö láta allar þessar óskir rætast í alvöru, eöa vár5 Si Q0ra þær hér um bil aö engu meö því aö láta aöeins gera vinnubókarblöö um þær? Hér var þó gullið tækifæri til gríöarlega mikilvægra vinnubragöa, bæöi til munns og handa, enda varö niöurstaöan sú aö láta þaö ekki ónotaö. niöurlag í næsta blaöi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.