Lesbók Morgunblaðsins - 18.10.1980, Blaðsíða 15
Kennari í sumarleyfi
— 4. hluti Eftir Benedikt Axelsson
Að lœra
príitmá
a
dönshi
,Vissi ég ekki,“ sagði hún. „Það passar ekki.“
Ef maöur ætlar í útilegu á íslandi er
vissara aö eiga gott tjald. Þaö besta er
aö eiga tjaldvagn, en þar sem þaö er
ofvaxið okkar fjárhag, dugir ekki aö
hugsa um slíkt.
Við áttum einu sinni nokkuð gott
tjald, sem er ekki svipur hjá sjón eftir
útileguna í fyrra. Ég veit ekki hvort viö
erum tiltakanlega óheppin meö veöur,
en þaö var segin saga, aö þegar viö
tjölduöum í dálítilli laut í blíöskapar-
veðri á fögrum staö viö hringveginn,
þá brást þaö ekki, aö viö vöknuðum í
stórri tjörn á ferlegum staö og aö því
er okkur fannst, fjarri alfaraleiö. Okkur
var aö sjálfsögöu ævinlega kalt þessa
drungalegu morgna og þaö kom aö því
aö gashylkin þraut. Konan mín hélt því
fram aö ég heföi ekki keypt jafn mörg
og hún heföi beöið um, en ég er á
annarri skoðun. En til þess að lenda nú
ekki í því sama á þessu ári og í fyrra,
tók ég mig til um daginn og arkaöi
niöur í bæ aö kaupa gas. Ég hélt aö
þetta væri afskaplega lítill vandi,
vegna þess aö þetta gekk svo vel í
fyrra, en þá keypti ég tækiö líka.
— Hvaöa stærö og gerö er prímus-
inn? — spuröi afgreiðslustúlkan, þeg-
ar ég bað um tíu gashylki í prímusa.
Þaö kom svolítiö á mig þar sem ég
haföi ekki búist viö þessari spurningu.
— Hann er þessi venjulega, sagði
ég þegar ég hafði hugsað mig um
stundarkorn. — Fjölskyldustærð.
— Það er ekki neitt til hjá okkur
sem heitir fjölskyldustærö, — sagöi
stúlkan. — Þaö er til small, medium og
large. —
— Ertu nú alveg viss um þaö aö
ekki sé til fjölskyldustærð, sagöi ég.
— Svona eins og fyrir þriggja manna
fjölskyldu. Ég rak mig nefnilega á þaö
í fyrra þegar ég var aö nota prímusinn,
Við erum ein
kœrleikskeðja
endum er úthýst hjá sjónvarpinu. Þaö
er auövelt fyrir kvikmyndamenn aö
segja aö læröir leikarar geti ekki leikið
þegar þeir fá ekki tækifæri til aö sýna
hvaö í þeim býr.“ Já, og ef við fengjum
aö leika fyrir framan kvikmyndavél af
og til“, bætti Sigrún Edda yíð, „yröi
nStiÚFuiega til aö bæta úr þessu".
En kvikmyndaverkefnin eru ekki
einu vandamálin hjá leiklistarnemend-
unum. Leiklistarskólinn, sem er ríkis-
rekinn er í gömlu húsnæöi og mörgu
ábótavant. „Herbergin eru lítil og
tækin mjög af skornum skammti",
útskýröu þau. „Þaö er t.d. erfitt aö æfa
aö þá var yfirleitt búið af gashylkinu
þegar viö höfðum lokið viö aö sjóða
þrjá fjóröu af matnum.—
— Viö eigum hérna stóra gaskúta
fyrir hótel og mötuneyti, — sagöi
stúlkan og lét sér hvergi bregða.
— Ég ætlaöi ekki aö vera dóna-
raddþjálfun í litlum sal og fara svo allt
í einu á sviö í stórum sal.
En það sem okkur þykir verst, er
kennarahallæriö. Kennaralaun viö
þennan skóla eru miklu minni en viö
aöra skóla. Og fyrst þeir fá lægst
borgaö hérna velja þeir sér auövitaö
vinnu annars staöar". Fyrir utan þessi
vandamál, á Nemendaleikhusið viö
mikiö húsnæöisvandamái oa s*j;j5a
„Alþýöuleikhúsiö hefur sýnt okkur
þann velvilja aö lána okkur Lindarbæ
undir íslandsklukkuna, en eftir þaö
veröum viö í algjöru hallæri meö
húsnæöi. Þaö er því alveg óráðiö hvar
viö getum haft hinar tvær sýningarn-
ar“. Ef einhver skildi luma á húsnæöi
fyrir sjö litríka karaktera ...
„En við erum þakklát fyrir þetta
legur, sagöi ég. — Auðvitað getur þú
ekkert gert aö því þótt gasiö endist
ekki iengur en þaö er aö leka úr
hylkinu. Þar er viö framleiöandann að
sakast, og nú skal ég bara hlaupa
heim og ná í apparatiö og þá leysist
máliö á augabragöi. —
tækifæri, aö fá þessa skólagöngu,
æfingu og þennan tíma til reynslu",
vildu þau taka fram. „Viö lærum svo
margt hérna, félagsfræöi, sögu, skilm-
ingar, líkamsæfingar og svo margt
fleira. Ef einhver árangur á aö nást í
leikhúsi veröa allir aö starfa vel saman,
og viö erum búin aö vera saman í 3 ár,
þekkjum bví hy@rí ar.náó út og inn“.
Sjömenningarnir vinna saman allan
daginn, fara í leikfimni saman og
jafnvel í sturtu saman. „Við erum
saman allan daginn, því skildum viö
ekki vera frjálsleg, þar aö auki er bara
til ein sturta í skólanum. Viö erum ein
kærleikskeöja“.
„Viö stefnum helst aö því aö fólk
skemmti sér í leikhúsi og aö þar sé
gaman aö vera. Þaö skemmtilegasta
Ég fór heim og náöi í prímusinn og
stúlkan var ekki í neinum vandræöum
með aö finna réttu gerðina af hylkjum
handa mér. Ég keypti dúsín og fór meö
þau heim.
Þegar heim kom vildi konan mín
endilega prófa hvort hylkin pössuöu nú
örugglega í tækiö. Ég sagöi henni að
hún þyrfti ekki aö hafa fyrir því, þar
sem stúlkan í búöinni væri sérfræöing-
ur í svona prímusum, gott ef hún væri
ekki skilgetiö afkvæmi þeirra. En
konan lét sig ekki, tók eitt hylkiö og
stakk því á nálina sem opnar fyrir
gasiö.
— Vissi ég ekki, sagöi hún. — Þaö
passar ekki. —
Hún henti prímusnum frussandi gas-
inu út í loftiö frá sér og bað guö aö
hjálpa sér.
— Hvað ertu eiginlega aö gera,
varð mér á oröi þegar ég sá aðfarirnar.
— Ég var bara aö athuga hvort
hylkið passaði, — sagöi konan mín. —
Þaö passar ekki, — sagöi hún svo og
horföi á frussandi hylkiö smástund en
hraðaði sér svo út úr eldhúsinu.
— Þú fórst ekki rétt aö þessu, —
galaöi ég á eftir henni. Ég var nefnilega
meö leiöarvísinn í höndunum og haföi
því nokkuö til míns máls.
— Þú fórst meira aö segja svo
vitlaust aö þessu, aö ef ég kem mér
ekki eins og skot út úr eldhúsinu líka
þá er hætt viö aö þú veröir oröin ekkja
eftir tíu mínútur. —
Ég hraðaði mér á eftir konunni
minni fram í anddyri og þóttist góöur
aö sleppa þangaö lifandi.
— Þetta er nú Ijóta apparatið, —
sagöi konan mín þegar viö höföum
opnaö út og kastað mæöinni eftir
hlaupin.
— Þér heföi veriö nær aö lesa þetta
plagg, — sagöi ég og henti í hana
leiðarvísinum. — Þarna er nákvæm-
lega sagt frá því hvernig á aö setja
gashylkin í prímusinn. Þeir eru meira
aö segja svo framtakssamir aö þeir
hafa leiöarvísinn á norsku, sænsku,
dönsku, ensku, þýsku, rússnesku,
ungversku og kínversku, svo aö allir
geti nú lesiö þetta. —
— Dæmalaust er þetta nú gott, —
sagði konan mín, eftir aö hafa litið á
pésann. — Og nú þurfum við sem sagt
ekkert annaö aö gera en aö hringja í
Húa Gúó-feng og biöja hann aö
skjótast hingað í Breiöholtiö aö snara
þessu fyrir okkur á íslensku. —
Þótt þetta væri óneitanlega góö
hugmynd hjá konunni minni, komst
hún aldrei í framkvæmd. Hins vegar
settumst viö hjónin viö eldhúsborðiö
með pésann, eftir aö gasið hafði rokiö
út í andrúmsloftið, og reyndum eftir
bestu getu aö læra á prímusinn okkar
á dönsku. Þaö tókst held ég bara
bærilega.
viö aö vera leikari", sagöi Jóhann, „er
aö fá aö vera einhver annar en maöur
er, jafnvel láta eins og fífl og fá borgað
fyrir þaö og jafnframt aö gefa sköpun-
artilfinningunni útrás“. „Eitt þaö merki-
legasta og mest þroskandi viö þessa
vinnu, er aö kynnast KfSSpékinni í
bokuiénntunum og höfundunum sjálf-
um“, bætti Karl Ágúst við. „Mér finnst
samstarfið mikilvægasta atriöið“, út-
skýrði Guöbjörg, „og aö sjá hvern þátt
fæöast inn í eina stóra mynd“. „Þaö er
klappað fyrir leikaranum þegar hann
hefur lokiö vinnudegi sínum,“ smeygöi
Guöjón inn, „fiskverkunarkonan fær
aldrei þá gleöitilfinningu. „Og svo
vonar maöur aö viö getum bætt
mannlífiö meö því aö gleðja aöra meö
leiklistinni", endaði Guömundur.