Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1981, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1981, Síða 1
MUSIKVEREINSAAL - einn af beztu - jafnvel albezti hljómleikasalur heimsins — er i Vínarborg og þar lék Sinfóníuhljómsveit íslands við góðan orðstir í síðasta mánuði. Myndin er tekin á hljómleikunum. AUSTURRÍKI landshorna á milli STANGAVEIÐI — og gildi hennar fyrir manninn Grein eftir Hákon Jóhannsson Hvað gera landslags- ktar? Rætt við Einar E. Sæmundsen Fögur er hlíöin — væri æði oít hægt að segja með sanni, þegar farið er um Austurríki. Segja má, að í hnotskurn líti landið út eins og myndin sýnir. Blaðamaður Lesbókar var með í ferð Sinfóníunnar um Austurríki og nú birtist fyrsti hluti af greinaflokki um það sem fyrir augu bar og eyru, land, fólk, tónlist, borgir og bæi.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.