Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1981, Blaðsíða 1
MUSIKVEREINSAAL - einn af beztu - jafnvel albezti
hljómleikasalur heimsins — er i Vínarborg og þar lék
Sinfóníuhljómsveit íslands við góðan orðstir í síðasta
mánuði. Myndin er tekin á hljómleikunum.
AUSTURRÍKI
landshorna á milli
STANGAVEIÐI
— og gildi hennar fyrir manninn
Grein eftir Hákon Jóhannsson
Hvað gera
landslags-
ktar?
Rætt við
Einar E.
Sæmundsen
Fögur er hlíöin — væri æði oít hægt að segja með sanni, þegar farið er um
Austurríki. Segja má, að í hnotskurn líti landið út eins og myndin sýnir.
Blaðamaður Lesbókar var með í ferð Sinfóníunnar um Austurríki og
nú birtist fyrsti hluti af greinaflokki um það sem fyrir augu bar og
eyru, land, fólk, tónlist, borgir og bæi.