Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1981, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 20.06.1981, Blaðsíða 15
« Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsi ns Lausn á síðustu krossgátu UNOlR £■ 1N £> ■7 \ WM JS> flvtik- > t-> m V KSKRÞ £«.U TIL INNRR 5LARK- -1 Klr 1 A- ▼ YCl 'ÍC’VíR AR ÖG.tIVMN/I Ud ElN- KCrJN- l S - STAfiR. 1 VlTR- AR FISKuR N/ í_ «r> £> - í KfbJrJ Bæn GR DR G.- 1 M <s/ M EO.C& + ur^ - HSCCTA KLflMP- As R. ' ► 1 HRÓÍAR Birta T'foN- lf> HRIND (R J?eKuK f 1 Ben. VéNOIS- —v~— STÚlvta FÆ£>- 1«, nvtta- fl 5KtPI 1 utaR. UKC.- O- 'l Sund uri í?EI£>- AR Hfio, H í muj, Í/T tLD- 5rÆ9( RflUÐ S'Tikr- F6R X $r d f’ikíM FIETWR m XÖKtUL Öt?RE)- AHS>1 óAfAtÐ ÓHLTcíf) ke L.OKL(M fUÍL- AR Sir i MflT FU&L ÞráTt- JAM HCT, a U\ KAMÍ- H LUTI VfP-K- FÆRt fRÉTTfl ífoffí ■ RF- Í.AdA m 5ótiR rsi. §Si -TVElR fpoil- K'oKft QÖ- ÍTA'V- P^ft FUíiL- /NN s V A R T u A > 1 A S N A R ÉSL HK6- LfíUW K £ r innr. IÆ> í N T A K H í> 7 uere- -■‘f. t l C, N ) M 6, b BlCt.- 'iu - £ S A ú V'ATfJS Li mi r! R H U M £ V 7 A R £ P £ s fólK- m p H A u M A LIFlR ÉLO- iTXBI T "Q R j R KFÍF- Wlt Hoevr Afr s A R~ A E a 6. L'ir- K l N! FAima 0-/’» ? A T A 5A/D- /Níi. A N T A U M 2 f/N5 Mfi t- U P. M N LYKKÍfl C/NJ s 1 L I pý'R 1 N Frjic- up - INN ■ r UflT 1 Í»f N A F N UDDt? Húl- p-yp S K R Æ F A Ftcí) & Á píí / tR M 6. Æ MKWWJ- Æ S A BK. KT- azííúí K A P A L L 1A Ð/FP. 'R 'D M A 5> A n 6.U& iFZTt P A M FfUU FflR A A U EP35 Éíll s % n A (? S A K 1 frritt ‘'é/WÍ r ? / fríf'A T T ÚR. ÍK6C- ppp 2 etm o s T P U R TF'un £ND- L A É M ÍSÍ K /NN ' u T 1 M N ■ '0 ■ K HÁR- IÐ j u L L i N ELD- A 5T*i>! A 1 E 'am- ,€MR B E A L / M Baráttuskák frá Islandsmótinu Þaö sem kom mest á óvart á síöasta íslandsmóti var án efa frábær frammi- staöa yngstu þátttakendanna, en þeir Elvar Guömundsson, Jóhann Hjartar- son og Karl Þorsteins uröu á meðal hinna fimm efstu í félagsskap þeirra Helga Ólafssonar, (slandsmeistara og Guömundar Sigurjónssonar, stór- meistara. Snemma varö Ijóst að þeir Jóhann og Elvar yröu meö í báráttunni um íslandsmeistaratitilinn, því þeir höföu báöir hlotiö þrjá vinninga úr fjórum fyrstu skákunum. Innbyröis uppgjör þeirra átti sér staö í fimmtu umferð. Fyrst í staö virtist Jóhann, sem átti titil sinn aö verja frá því 1980, ætla aö vinria öruggan sigur, en skákgyöjan er ströng móöir og einn fljótfærnis- legur leikur geröi Elvari kleift að rísa upp á afturfæturna. Eftir þaö varö hann ekki stöðvaður. Hvítt: Jóhann Hjartarson Svart: Elvar Guðmundsson Rússnesk vörn 1. e4 — e5, 2. Rf3 — Rf6, 3. RXe5 — d6, 4. Rf3 — Rxe4, 5. d4 — d5, 6. Bd3 — Bd6 ÖHu algennar2- 5. _ 5e7. 7. 0-0 —0-0, 8. He1 Hér kemur einnig til greina aö leika 8. Rd2 meö örlítið betra tafli. — He8, 9. c4! Á þennan hátt nær hvítur þrýstingi á hvítu reitina á miðboröinu. — c6, 10. Rc3 — Rxc3, 11. bxc3 — Bg4,12. Hxe8+ — Dxe8,13. Be3 Nú hótar hvítur 14. BXh7+ — Kxh7, 15. Rg5+. Svartur veröur því aö valda g5 reitinn, en næsti leikur hans er vanhugsaður, því hann þurfti einnig að hafa auga meö b7 peðinu og leika 13. — De7. — Dd8?, 14. h3 Hvítur hefur þegar komiö auga á Dd1-bl möguleikann og þetta er ágæt- ur millileikur, því slæmt er fyrir svart aö drepa á f3. — Bh5, 15. Db1l — Bxf3. Svartur kemst ekki hjá peöstapi og gerir því bezt meö aö skemma hvitu kóngsstööuna og bíöa síðan færis. 16. Dxb7! — Rd7, 17. gxf3 — Hc8. 18. c5 Það væri óskynsamlegt aö hirða peöiö á d5, því þá opnast tafliö. Framhaldið yröi: 18. cxd5 — cxd5, 19. Dxd5 — Rf6, 20. Db3 — Rd5! með mótspili. — Bb8,19. Hb1 — Rf8. Hvítur er of bráöur á sér og heldur sig vinna heilan hrók. Nú gefst svörtum tækifæri til að losa sig úr klemmunni. 20. Kf1! heföi aftur á móti tryggt hvítum unniö tafl, því þá er hótunin 21. Ba6 í fullu gildi. — Df6I, 21. Dxc8 — Dg6+, 22. Bg5?! Óraunsær leikur sem leiöir til óhag- stæöra uppskipta á biskupum. Betra var 22. Kf1 — Dxb1+, 23. Kg2 — Dg6+, 24. Dg4 þó 24. — Db1 haldi í horfinu í bili. — Dxb1+, 23. Kg2 — Dg6, 24. h4 Eftir 24. Dxb8 — Dxg5+, 25. Dg3 — Dd2, 26. Bb7 er hvítur ekki í taphættu. — h6, 25. Dxb8 — hxg5, 26. Dg3 — Dc2, 27. Dxg5? Nauösynlegt var 27. Bb7! og staöan er flókin. T.d. 27. — Re6, 28. Bxc6 — Rf4+, 29. Kh2 — Dxc3, 30. hxg5 — DXd4, 31. Bd7! Tímahrakiö var hins vegar fariö aö taka sinn toll. — Dxc3, 28. De3 — da5, 29. Bb7 — Dc7, 30. Ba6 — Re6 Eftir yfirsjónina í 20. leik hefur hvítur teflt ónákvæmt og þó hann sé enn peöi yfir stendur svartur greinilega betur vegna þess hve riddari hans er miklu öflugri en hvíti biskupinn. 31. Kh1 — De7, 32. h5, Dh4+, 33. Kg1 — Dxd4, 34. Bb7 — Dxc5? 34. — Dd1+, 35. Kg2 — d4 heföi veriö skjót og góft afgrSÍÖSÍá. Nú íer Skakin yfir í erfitt, en athyglisvert endatafl. 35. Dxc5 — Rxc5, 36. Bxc6 — d4, 37. Kf1 — Kf8, 38. Bd5 — Ke7, 39. Ke2 — SKAK eftir Margeir Pétursson f6, 40. f4 — Kd6, 41. Bf7 — Kc6, 42. Kd2 — Kd6, 43. Ke2 Hér fór skákin í biö. Skiptar skoöan- ir voru uppi um þaö hvort Elvari tækist aö vinna, en hann fann mjög sannfær- andi leiö. — Rb7, 44. Kd3 — Kc5, 45. Bg8 — Rd6, 46. Be6 — Rb5, 47. f5 Hvíti kóngurinn á aldrei möguleika á aö gera usla á kóngsvæng, þannig aö þessi leikur hlaut að koma. Framvinda hefði aö öörum kosti orðið: 47. Bg8 — a5, 48. Bf7 — Rc3, 49. Bg8 — Rd5, 50. Ke4 — Rb4, 51. Kf5 — d3, 52. Bb3 — d2, 53. Kg6 — Rxa2, 54. Kxg7 — Kb4, 55. Bc2 — Kc3, 56. Ba4 — Kb2, 57. h6 — Rc3 og svartur vinnur. — Rc7, 48. f4 — Rd5, 49. Ke4 — Rb4, 50. Bf7 — d3, 51. Ke3 — d2!, 52. Kxd2 — Kd4. Þó svartur sé peöi undir ræður betri kóngsstaöa hans úrslitum. 53. a3 — Rc6, 54. Kc2 — Ke4, 55. Kc3 — Kxf5, 56. Be8 — Re7, 57. Kc4 — Kxf4, 58. Kb5 — Rd5, 59. Bf7 — Ke5, 60. Ka6 — f5, 61. Kxa7 — f4, 62. Be8 — f3, 63. Bb5 — Rc3, 64. Bf1 — Kd4, 65. Kb6 — Rd5+, 66. Kc6 — Re3, 67. Bh3 — f2, 68. a4 — Ke4, 69. Kc5 — Kf3, 70. Kd4 — Rg2 og hvítur gafst upp. # 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.