Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1981, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.11.1981, Blaðsíða 14
„Skúli minn! Ætlaröu ekki aö fá þér einhverja aöra vinnu. Þú getur ekki unniö á þessu ógeðslega diskótekl alla ævi.“ „Hvaö er svo ógeöslegt viö þaö?“ „Æ ég hef heyrt að ungar stúlkur selji sig þar. Þaö er að vísu bara slúöur en þetta er allavega enginn staöur fyrir þig. Þú sem náöir svo góöum árangri á stúdentsprófi." Skúli leit reiöilega á móöur sína. Hann var aö vísu vanur svona afskiptasemi en venjulega lét hún vera aö niðurlægja hann fyrir framan ókunnuga. Ung kona var í heimsókn hjá móöur hans. Kíminn samúö- arsvipur var á andliti hennar meöan hún hlýddi á þessi orðaskipti mæögininna. Nærvera hennar geröi Skúla vandræöa- legan og taugaveiklaöan. Smágert andlit hans varö kafrjótt. „Ertu plötusnúður?“ spuröi konan vin- gjarnlega. Rödd hennar var mjúk og blíð. „Ef þaö væri nú svo gott. Nei Dísa mín. Sonur minn, stúdentinn sjálfur vinnur viö salernisvörslu. Skúli fór hjá sér þegar unga konán skellti uppúr. „Þetta er nú það besta sem ég hef heyrt lengi. Klósettvörður meö stúdentspróf.” „Þér finnst þetta kannski fyndiö en mér finnst þetta frekar óskemmtilegt. Þegar maöur er búinn aö eyða sínum bestu árum í barnastúss, á maður ekki skiliö aö börnin bregðist manni." Skúli leit niöur er móöir hans leit ásakandi á hann. „Dísa mín! Er ekki maðurinn þinn skipstjóri á einhverju millilandaskipi. Kannski hann geti útvegaö Skúla heiöar- lega atvinnu." „Mamma! Þú getur alveg sleppt því aö hafa áhyggjur af framtíö minni. Ég hef engan áhuga á plássi á einhverjum milli- landadalii." „Skúli þó. Þú mátt ekki verða vondur þó ég sé aö reyna aö hjálpa þér.“ „Hjálpa mér. Ef einhver þarf á hjálp aö halda þá ert þaö þú. Hún er óþolandi þessi hjálpsemi þín.“ „Ég verð víst að fara aö koma mór,“ sagöi Dísa og stóö upp. „Ert þú á rauöa bílnum sem stendur fyrir utan?" spuröi Skúli því hann var farinn aö hugsa sér til hreyfings. „Já vantar þig far í bæinn?" „Já eiginlega. Ef þér væri sama.“ Þaö kom Skúla á óvart hversu innilega Dísa kvaddi móöur hans. Hann átti því ekki aö venjast aö vinkonur hennar kysstu hana aö skiinaöi. „Þiö virðist vera mjög nánar vinkonur“ sagöi Skúli þegar þau voru sest í bílinn. „Hvenær kynntust þiö?“ „Viö kynntumst þegar mamma þín var aö vinna á Fávitaheimilinu í Kópavogi." „Unnuö þiö saman eöa eitthvað svoleiö- is?“ „Nei, nei. Ég átti lítinn mongólídastrák sem var algjörlega í umsjá móöur þinnar.“ „Af hverju notarðu þátíö. Þaö er eins og þú eigir hann ekki lengur." „Hann dó fyrir þrem mánuðum. Ég vissi ekki fyrr en hann dó hversu vænt mér þótti um hann þó hann væri þetta þroskaheftur." Stór tár glitruðu í augnahvörmum Dísu. Skúli vottaði henni samúö sína meö því aö taka lauslega í þá hönd hennar sem hvíldi á gírstönginni. „Mér þykir þaö leitt ef spurningar mínar hafa ýft upp viökvæm sár.“ Hönd hennar lá máttlaus í lófa hans en hún dró hana ekki til sín. „Segöu mér nú eitthvað frá sjálfum þér. Hvernig er aö vera klósettvöröur?" spuröi Dísa hressilega. „Þaö er ágætt. Þetta er ekki merkilegt starf svo enginn öfundar mig af því. Ég er yfir enga hafinn svo margir nota mig sem einhverskonar sáluhjálpara. Ég hef eignast marga vini síðan ég byrjaöi að vinna þarna." „Hvaö gerirðu svo á daginn þegar þú ert ekki aö vinna?“ „Þá sinni ég aðal áhugamáli mínu.“ „Hvaö er það?" „Ég safna málverkaeftirprentunum af nöktu fólki. Ég á flestar frægustu myndirn- ar sem sýna nekt.“ „Þaö væri gaman aö sjá þetta safn þitt.“ „Af hverju kíkirðu ekki á þaö. Ég skal bjóða þér uppá kaffisopa." Skúli bjó í gömlu, gráu timburhúsi í Vesturbænum. Skuggsýnt var í íbúö hans því lokað haföi veriö fyrir rafmagniö nokkrum dögum áöur. Skúli kveikti á nokkrum kertum og sýndi Dísu myndasafn sitt. Andlit hennar varö rjótt og brjóst hennar bifuöust eins og hjarta hennar væri tekið aö slá örar. „Þaö er skrýtiö hversu vel manni líöur með sumu fólki. Ég hef bara þekkt þig í tvær klukkustundir og samt finnst mér einsog ég hafi alltaf þekkt þig“ sagöi Dísa og leit meö tindrandi augum á Skúla. Sama hugsun kom upp hjá báöum og andlit þeirra mættust. Munnur Dísu var slakur og rakur. Tunga hennar skreið yfir andlit Skúla einsog snákur. „Eigum viö?" hvíslaöi hún. „Þú ræður“ svaraöi hann og hún réö. Skúli var lítill og feitur svo hann var eins og býfluga sem sest á fallegt blóm og sýgur sig fulla af hunangi. Eftir þetta tók Skúli aö venja komur sínar á heimili Dísu. Stundum hitti hann eiginmann hennar sem var rumur mikill. Þá spjallaöi hann um daginn og veginn og lét það ekkert á sig fá þó skipstjórinn gyti til hans hornauga. Hann var of mikill væskill til þess að hann yröi grunaöur um græsku. „Elskarðu mig?“ spuröi Dísa eitt sinn þegar þau lágu bæöi nakin í rúminu. „Stundum" svaraöi Skúli og bætti við. „Ég mundi samt aldrei vilja vera giftur þér.“ „Af hverju ekki?“ „Ég myndi veröa neyddur til aö fá mér einhverja almennilega vinnu. Samband okkar myndi líka ekki veröa eins spennandi ef viö sæum hvort annaö á hverjum degi.“ „Svona hugsa þessir karlmenn. Þér finnst allt í lagi aö nota mig þegar þér hentar. Þú skilur líklega aldrei aö ég er aðeins mannleg vera sem fær samviskubit þegar hún kemur illa fram viö einhvern sem henni þykir vænt um.“ „Elskaröu manninn þinn." „Já, þaö geri ég. Hann mætti þó gjarnan opna sig meira gagnvart mér. Ég vissi til dæmis aldrei hvaö honum fannst um vangefna barniö okkar." Nokkrum dögum síöar hringdi Dísa í Skúla og sagöist aldrei vilja sjá hann framar. „Hvað kom fyrir?“ „Ekkert sérstakt. Ég ákvaö bara aö segja manninum mínum frá öllu saman. Ef hann fyrirgefur mér þá höldum viö áfram aö búa saman." „Þú um það. Ef viö sjáumst ekki framar þá vona ég aö þú haldir áfram aö hugsa hlýtt til mín.“ „Þaö skal ég gera“ svaraöi Dísa innilega. Þaö heföi verið ólíkt Skúla að gera eitthvað uppistand útaf þessu. Lífið hélt áfram af gömlum vana og hann hélt áfram aö safna myndum af nöktu kvenfólki. Besti vinur Skúla hét Sigfinnur og höföu þeir þekkst allt frá barnæsku. Sigfinnur stundaöi enga vinnu því þrátt fyrir lélegt gáfnafar, hafði honum tekist aö ná sér í kjarnorkukvenmann sem vann fyrir þeim báöum. Hún var jafnvel enn heimskari en hann og er þá mikið sagt. Ekki er hægt að segja aö hún hafi beinlínis haft útlitið meö sér. Brjóst hennar voru slepjuleg, maginn stór og nokkrar skrautlegar undirhökur dingluðu fyrir neöan andlitiö. Má segja aö Sigfinnur og stelputötriö sem hét Bergljót hafi í rauninni bæöi veriö hrifin af sama manninum; þ.e.a.s. Sigfinni sjálfum. Er nokkur furöa þó Skúla hafi brugöiö er Sigfinnur heimsótti hann í vinnuna og tilkynnti honum sallarólegur aö hann hygö- ist gifta sig næstkomandi laugardag. „Ertu genginn af vitinu?" hálfæpti Skúli. Svo undrandi varö hann „Nei mér er alvara. Begga á von á barni og ég get ekki neitað henni eins og á stendur.“ „En hún er feit gribba." „Þú ert feitur sjálfur Skúli minn.“ „Þaö er annaö meö konur. Þið passiö líka svo illa saman. Þú svona vel vaxinn og hún svona tröllskessa." „Mér er alveg sama um þaö. Hvernig heldurðu að ég drægi fram lífið ef Begga ynni ekki fyrir okkur." Sigfinnur hékk yfir Skúla allt kvöldiö og talaöi mærðarlega um glæsta framtíð barnsins. Skúli varð skelfdari og skelfdari því meira sem Sigfinnur röflaöi um þetta barn sitt. Myndi hann eiga svona ræöur yfir höfði sér í framtíðinnl? Já örugglega ef þetta hjónaband næöi fram aö ganga. Litli reigingslegi tappinn sem átti diskó- tekiö lagði mikiö uppúr því aö hafa þrifalegt salerni. Þetta kvöld voru engar æluslettur á veggjunum né glerbrot í pissuskálunum svo hann þurfti ekki aö kvarta yfir slælegri frammistööu klósett- varöarins. Þaö er ekki þar með sagt aö Skúli hafi þrifiö betur en venjulega. Hann var niöursokkinn í samræöur viö vin sinn. Þaö var fámennt og góömennt þetta kvöld og lítil drykkja á mannskapnum. Rétt fyrir lokun tókst Skúla aö upphugsa ráö til aö afstýra ráöahag vinarins. Hann leit glettnis- lega framan í Sigfinn og sagöi hressilega. „Jæja Sigfinnur! Eigum viö ekki aö halda uppá þetta. Þaö er ekki á hverjum degi sem vinir manns gifta sig.“ „Núna“ sagöi Sigfinnur álkulega því breytt viöhorf vinar hans komu flatt uppá hann. Skúli kinkaöi kolli. „Hvar getum viö svo sem fengið brenni- vín eftir miðnætti á þriöjudegi?“ Smmga eftir Gída Þér Gunnarsson „Ég redda því“ sagöi Skúli og þaö vareins og viö manninn mælt. Stuttu síöar haföi hann narraö eina starfsstúlku öldur- hússins til aö selja sér tvær viskýflöskur. „Þetta drekkum viö óblandaö í tilefni dagsins" sagöi Skúli og stakk flöskunum inná sig svo dyraverðirnir tækju ekki eftir neinu grunsamlegu. Sigfinnur fylgdi honum eftir eins og í leiöslu. „Kannski ég ætti aö fara heim svo Begga veröi ekki áhyggjufull." „Læturöu kerlinguna alveg ráöa yfir þór“ sagöi Skúli hæönislega og skrúfáöi tapp- ann af flöskunni. Þetta nægöi til aö þagga niður í Sigfinni. Þeir létu flöskuna ganga meðan þeir lölluöu niöur aö sjó.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.