Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1984, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1984, Blaðsíða 15
K STEFÁN SIGURKARLSSON í BÓLSTAÐARHLÍD Eg hefi staðið á grjóteyrinni, skógurinn að baki framundan, yfirgefin kirkja áin rennur. Hér áðum við, bíllinn var feginn að standa kyrr á grasinu vindurinn fyllti dalinn einhverju óútskýranlegu á leið sinni upp á fjöllin. Heitt kaffi úr brúsa og nokkrar brauðsneiðar — ég man að okkur fannst litur appelsínanna æði glannalegur. Hér stóðum við niðri á eyrinni og áin rann og rann og rann. Stefán Sigurkarlsson er apótekari á Akranesi LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 4. FEBRÚAR 1984 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.