Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1984, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 04.02.1984, Side 15
K STEFÁN SIGURKARLSSON í BÓLSTAÐARHLÍD Eg hefi staðið á grjóteyrinni, skógurinn að baki framundan, yfirgefin kirkja áin rennur. Hér áðum við, bíllinn var feginn að standa kyrr á grasinu vindurinn fyllti dalinn einhverju óútskýranlegu á leið sinni upp á fjöllin. Heitt kaffi úr brúsa og nokkrar brauðsneiðar — ég man að okkur fannst litur appelsínanna æði glannalegur. Hér stóðum við niðri á eyrinni og áin rann og rann og rann. Stefán Sigurkarlsson er apótekari á Akranesi LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 4. FEBRÚAR 1984 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.