Lesbók Morgunblaðsins - 19.01.1985, Blaðsíða 16
TlMABÆR
Ef innleysa þarf Spariskírteini Ríkissjóðs bjóðast
TVEIR GÖÐIR
VALKOSIIR
A Sparibók með sérvöxtum eða
▲ 1$ mánaða Sparireikningur.
Báðum kostunum fylgja verðbœtur í verðbólgu.
£: Sparíbók með sérvöxtum er fyrir þá sem vilja
hafa vaðið fyrir neðan sig. Hún sameinar
kosti annarra sparnaðarleiða, en sníður af
ókosti þeirra. Innstæðan er skráð í bókina og
er alltaf laus til úttektar.
Vextir eru nú 35% á ári, en á þriggja mánaða
fresti er gerður samanburður við verðtryggða
reikninga.
Verði ávöxtun 3ja mánaða verðtryggðra
reikninga hærri en ávöxtun Sparibókarinnar,
þá munum við hækka ávöxtunina sem nemur
mismuninum.
1.8% leiðréttingavextir reiknast af úttektarupphæð.
Engin inn- eða úttektartímabil með skertum vöxtum
— við reiknum fulla vexti allan tímann.
Bók sem þú hefur í hendi þér og getur tekið út af
hvenær og hvar sem.er í öllum afgreiðslustöðum
bankans.
Æ 18 mánaða Sparireikningar henta þeim sem
vilja spara í VA ár eða lengur.
Ársávöxtun er 36.9% eða hærri ef ávöxtun 6
mánaða verðtryggðra reikninga reynist hœrrl
Vextir ásamt verðbótum eru lausir til útborg-
unar 2 svar á ári — 6 mánuði í senn.
Þessi binding borgar sig.
Við önnumst innlausn
Sparísktteina ríkissjóðs
Vextir geta breyst samkvæmt ákvörðun Búnaðarbanka fslands
BUNAÐARBANKINN
TRAUSTUR BANKI