Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1985, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 18.05.1985, Page 8
LÍSBET SVEINSDÓTTIR fjallar um ótta í verkum sínum sem eru fjögur talsins á sýningunni, þrjú íglugga en eitt á regg. Hún beitir blandaðri tækni, steindu gleri og máluðu, með gifsi og/eða glærum mitti glerja. Lísbet blaut mennt- un sína bérlendis og í Svíþjóð og befur sýnt bæði á íslandi og öðrum Norðurlöndum. Myndin beitir Undir Jökli. LEIFUR BREIÐFJOR sýnir dreka nokkurn er bann gerði að beiðni Kjarvalsstaða 1983. Þegar i fjögur drekabörn sem rerða á sýningunni á veggjum, ígluggum og ísandi nám Uistgrein sinni bérlendis og ISkotlandi og befur sýnt svo oft og v, undanfarin ár unnið að gerð glugga fyrir SL Giles-dómkirkjuna íEdinbor^ SIGRÚN Ó. EINARSDÓTTIR sýnir sextán rúður sem mynda bengiverk, og þrjá hnalla (skúlptúra). Þema hennar er ásjóna mannsins. Hún lærði rið Nytjalistaskólann í Kaupmannaböfn og befur sýnt verk sín víða um lönd. Andlitsmyndin er án titils. BRYNHILDUR ÞORGEIRSDÓTTIR stundaði nám á íslandi, Hollandi, í Svíþjóð og Bandaríkjunum. Hún hefur baldið þrjár einkasýningar og sýnt víða með öðrum, en nú sýnir bún fimm turðuverur úr steyptu sílíkóni og glerpörtum steyptum í sand. Myndin er án titils. RÚRÍ sýnir umhverfísverk, skúlptúr sem er íog rið glugga og fram á gólfog heitir Regnbogi 3. Hún befur haldið fjórar einkasýningar á verkum sínum og sýnt með öðrum víða um lönd. Verkið á myndinni beitir Glerregn. PÍA RAKEL sýnir fjögur verk. Hún befur baft ei og sýnt ríða um lönd, en menn Bandaríkjunum. Pía vinnur með r ágrafið. Nú sýnir bún bengiverk Of, jörð og eyðingu jarðar. Einnig sýn sýnir þrjú verk úr blisnu gleri, hei Einnig sýnir bann nokkra skúlptú landi og erlendis, en befur 8

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.