Lesbók Morgunblaðsins - 07.03.1987, Qupperneq 8
f
i
Litmyndir: Myndiðn/Leifur Þorsteinsson.
Stærsta
kirkjulistaverk
á íslandi
Víðistaðakirlga í Hafnarfirði er enn í byggingu, en stefnt er
að vígslu hennará þessu ári. Álmumar hil hægri lykjast utan
uin tjöm og uppúr henni á tuminn að standa.
ILesbók stendur umfjöllun um myndlistarmenn
venjulega í sambandi við sýningar, sem eru á döf-
inni, stundum stórar, en stundum litlar. Naumast
verður það talinn minni viðburður, þegar lokið er
við stærsta kirkjulistaverk landsins, sem tekur yfír
hvorki meira né minna en 200 fermetra og
er að sjálfsögðu ætlað að standa um ókomn-
ar aldir eins og allt, sem snertir þá stofnun.
Sjálf er kirkjan að öðru leyti í byggingu,
en vonir standa til þess að hún verði vígð
á þessu ári. Dagurinn í dag markar þó
merk áfangaskil, því söfnuðinum gefst nú
kostur á að líta augum þá hina stóru fresku
Baltasars, sem hann hefur nýlega lokið við.
Víðistaðakirkja er byggð á fallegum stað í
hrauninu í norðurbænum í Hafnarfirði; hún
er hringlaga þegar inn er komið og tekur
myndin yfir fímm veggi, sem mynda boga
og mæta kirkjugestinum um leið og hann
kemur inn úr dyrunum. Á teikningunni af
kirkjunni er gert ráð fyrir ijöm úti fyrir og
umlykur kirkjan hana að hluta. Tuminn á
að rísa uppúr tjöminni og inngangurinn í
kirlg'una er jrfír brú, sem liggur yfír tjömina
og gegnum tuminn. Það er allt ennþá óunn-
ið. Höfundar þessarar athyglisverðu bygg-
ingar em þau Óli G. H. Þórðarson arkitekt
og kona hans Lovísa Christiansen, sem er
innanhússarkitekt og sér um þá hlið málsins.
Baltasar hefur nýlokið
við 200 fermetra fresku
í Víðistaðakirkju í Hafn-
arfirði, þar sem nýjustu
verktækni var beitt við
þessa fornu aðferð, en
myndefnið sækir lista-
maðurinn í Fjallræðu
Krists
8