Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1987, Page 15

Lesbók Morgunblaðsins - 16.05.1987, Page 15
Úr sagna- banka Leifs Sveinssonar Folinn frá Varmadal Björgvin Jónsson frá Varmadal í Mosfellssveit seldi manni ein- um ungan fola. Hálfum mánuði síðar hittast þeir á fömum vegi og spyr þá Björgvin hesteigandann, hvemig honum líki við fol- ann. „Þetta er úrtökugóð skepna, alveg rakið hestefni." Þá segir Björgvin: „Gaman væri nú að sjá þig undir honum." Málfarið í Landsbankanum Pétur Benediktsson bankastjóri kallaði einn starfsmann Lands- bankans fyrir sig og sagði: „Mér líkar ekki málfarið hjá yður, það á að segja fjárhæðir en ekki upphæðir. Upphæð á ekki að vera til í íslensku máli.“ Þá svarar starfsmaðurinn: „Á þá að segja Guð í fjárhæðum?" LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 16. MAf 1987 15

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.