Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1988, Side 11
En af hveiju á svo að flytja málverkið
af veggnum á Læsö? Fyrir þrem árum ákvað
Börge Birch að gefa fleira fólki kost á að
njóta myndar Joms, sem er eina veggmynd-
in eftir hann, sem varðveitzt hefur sóma-
samlega. Ein er að vísu á vegg í banka á
Kúbu, en hún er mjög illa farin og skemmd.
— Það koma svo fáir hingað, svo að okk-
ur Karie fannst, að hún ætti að vera
aðgengilegri fyrir fólk, og ég er viss um,
að Asger hefði ekki haft á móti því, að við
létum myndina til einhvers staðar þar sem
mannmargt er, segir Börge Birch.
Hann setti auglýsingu í blað þess efnis,
að sú stofnun, sem fyrst lýsti áhuga sínum
á myndinni, gæti fengið hana endurgjalds- *
laust. Og það varð leikhúsbyggingin Östre
Gasværk og borgarstjóm Kaupmannahafn-
ar.
En til þess að geta afhent myndina þurfti
að taka hana niður af veggnum, og það var
hægara sagt en gert.
Viðgerðarmenn safnmuna notuðu hálft
annað ár til að taka sýni og hugsa upp
aðferð til að flytja listaverkið. Hins vegar
tók þá ekki nema hálft ár að taka myndina
af veggnum í Læsö og koma henni upp í
Kaupmannahöfn. Það var Carlsbergsjóður-
inn, sem kostaði verkið, en útgjöldin námu
1 milljón d.kr.
— Þegar átti að taka myndina af veggn-
um smurðum við lag yfir málverkið, svo að
það yrði sterkara en veggurinn, segir verk-
stjórinn, Bo Kierkegaard, safnvörður.
Þetta lag er gerviefni, sem er sprautað
þunnt á yfirborð myndarinnar. Síðan er fínn
japanskur pappír. límdur á með blöndu af
hveitimjöli og styijulími (ósviknu) og að
lokum em grisjur límdar yfir.
Spennusaga
En áður en viðgerðarmennimir höfðu náð
svo langt að geta farið að losa myndina frá
veggnum reyndu þeir aðferðir með því að
mála smámyndir á veggi Börge Birchs og
rannsaka, hvaða efni væru í málningunni.
Og til að geta „flysjað" hina 44 fermetra
mynd af veggnum án þess að eyðileggja
hana urðu þeir að skipta henni í sjö hluta.
— Það var æsispennandi, þegar við losuð-
um málverkið frá veggnum, og síðan aftur,
þegar við tókum það úr „umbúðunum". Við
vöfðum hina sjö hluta málverksins saman,
stungum þeim í stór trérör, settum rörin í
sérsmíðaða trégrind og bárum svo allt sam-
an út í flutningabfl, sem ók með hinn
dýrmæta farm tíl Statens Værksteder for
Kunst og Hándverk í Kaupmannahöfn.
Þar voru svo umbúðimar fjarlægðar af
framhliðinni, en gráleitt efní Iflct steinlími
smurt á bakhlíð myndarinnar. Þetta gráleita
kalklag áttí að tiyggja, að hið óslétta og
hijúfa yfírborð málverksins héldist Einnig
eftir að búíð var að fjarlægja umbúðirnar
af framhliðinni.
— Sjáið hvemig allar ójöfnumar og ríst-
umar koma fram, segir Bo Kierkegaard,
safnvörður, um leið og hann strýkur hend-
inni auðmjúkiega yfir hinn verðmæta og
fallega flöt. Og vissulega líkist hann hijúfum
múr í gömlu húsi. Það vottar jafnvel fyrir
gömlum skrúfum í veggnum á hinum lit-
skrúðuga fleti. Og það sem öllu málí skipti
hjá viðgerðarmönnunum Bo Kierkegaard og
Isabelle Mitka var einmitt að varðveita
málverkið nákvæmlega eins og það var,
þegar það prýddi veggi Börges og Karie á
Læsö. Þeir veggir eru nú alhvítir og auðir,
eins og þeir voru, áður en Asger Jom réðist
á þá með penslunum.
Bo Kíerkegaard fínnst, að hann hafi ver-
ið eins og í spennusögu að vinna við
veggmynd Asgers Jom án þess að skemma
hana. Myndín er nú metín á um sjö og hálfa
milljön danskra króna.
— Mest var spennan, þegar við losuðum
fyrsta hluta myndarinnar af veggnum. Það
brakaði og brast í veggnum, og það var nær
óbæriieg tilhugsun, að allt saman gæti orð-
ið að hrúgu af duftí, segir Bo Kíerkegaard.
Áð lokum voru híutar myndarinnar settir
á sérstaka plötu, sem er mjög tétt og jafn-
framt ósveigjanieg. Plötumar gera það
auðveít að valsa með það, sem eitt sinn var
hluti af veggnum heima hjá Börge og Karie
Birch. Ög ,i.afnframt sjá plötumar um, að
myndin bogni. ekki, svo að hún molnaði og
yrði að mislitu dtífti.
Myndina átti svo að setja upp í leíkhús-
byggingjnnf Östre. Gasværk í Kaupmahfía-
höfh', en það verður sennilega aðeins
viðkomustaður fyrír hina fallegu veggmyrídl.
Borgarýfírvöíd f KaupmannahÖfh og Börge
og Karfe Btrch hafa sem sé gert með sér
samning, þar sem kveðið er á um, að þegar
Kaupmannahöfn eígriist safn fyrir nútima-
íist éig að vera þar saluf, sem er eín® í
lagtnu og stofan á Iæsö, Og þar verðor
málverkið í framtíðinm.
Sv. Ásg. þýddi úr Vá & He
„Fegurri en Mona Lisa“: Þetta
iUa farna málverk af heilagri
Onnu, málað á spjald úr ösp, á
að vera verk frá hendi
Leonardos da Vinci.
Osvikið verk
eftir Leonardo?
Byggt á þýzka tímaritinu Art — Das Kunstmagazin
Iaugum listaverkasalans Ingos Bubenik í Miinchen
er hið afar illa útleikna málverk af heilagri boðunar-
jómfrú, málað á asparspjald einhvem tíma í kringum
1503—1506 að því er sumir álíta „fegurra heldur
en Mona Lisa“.
Eftir að hafa fengíð í hendur nákvæma
stflgreiningu listfræðinga og vottorð um
vísindalega aldursgreiningu, hefur lista-
verkasalinn styrkzt enn í þeirrí sannfæringu
sinni, að hann eigi þarna málverkeftir Leon-
ardo da Vinci (1432—1519). Og þetta eru
vitanlega mikil tfðindi fyrir Ingo Bubenik,
sem annars hefur sérhæft sig í listaverkum
frá 19. og öndverðri 20. öld. Ef rétt reynist
væri þá þarna komin fram ein af þeim tæp-
lega 20 myndum, máluðum á viðarspjöid,
sem vísindalegar rannsóknastofnanir í gerð
listaverka viðurkenna sem ósvikiw verk frá
hendí þessa míkla meistara renaissance-
tfmans.
Leonardo-sérfræðingurinn Eriist UH-
mann, prófessor I listasögu við háskóiann f
Leípzig, er þeirrar skoðunar, að þessi mynd
af heilagri Onnu er hún flytur Mariu, verð-
andi guðsmóður, boðunina, hafí verið máluð
í Flórens einhvem tíma frá marz 1503 tíl
maí 1506, hugsantega eftir pöntun frá
klausturregiu servíta fyrir kirkjuna Santiss-
ima Annunziata.
„Gæði þeirra hluta myndarinnar, sem
óskaddaðir eru, svo og gæði myndbygging-
ariimar siálfrar," segír sérfræðingurinn
Ullmann í grein í maíhefti fagtímaritsins
„Bildende Kuns*.“ 1987, „eru svo mikií, að
í Flórens á árunum kringum 1500 gæti eín-
ungfo Leonardo da Vinci komið tií greina |
sem sköpuður þessa lístaverks*. Þá vvrðist. j
prófessor Ufímann maddonnumyndin nánast. j
eíns og samsetning af myndum Leonardos j
af þeim Maríu og Ónnu tveimur saman — 1
önnur, máiuð á pappa, hangvr f Nationaí
Gaffery í Lundúnum, en olíurnálverkið með
Sérfræðingar deila um
málverk frá ló. öld
sama myndefni hangir í Louvre í Parfs.
Uppdrættir málarans að verkínu, sem
komu í Ijós við myndatöku með innrauðum
geíslum, sýna að meðan verið var að mála
myndina, hafí oftsinnis verið gerðar veruleg-
ar breytingar — „frá því að vera guðsmóðir,
er sefar sársaukann, til þess að verða brúð-
ur Guðs“, segir Ullman prófessor. Af þessum
breytíngum dregur hann svo eftirfarandi
ályktanir: „Einungis skapandi listamaður
gat þannig. breytt persónugerð myndverunn-
ar vegnna þroskaðra hugmynda sinna á
sviði myndgerðar og í samræmi við breyt-
ingar á eigín skílníngí á myndefninu. Aðeins
slíkur liatamaður vann að gerð myndarinnar
f Seít að endanlegu myndformi. Hefði þarna
veríð um málara að ræða, sem einungis var
að gera eftírmynd af þekktara málverki eða
málari sem bara líkti eftir öðrum, sér fær-
ari, þá hefðu slíkir handverksmenn gengíð
út. frá fyrirfram ákveðinni persónugerð hinn-
ar heigu jómfrúr og hefðu tiieínkað sér
hana.“
Skiptar Skoðanir
Álitsgjörð UHmanns prófessors er studd
eðlisfræðilegum, smásjár-öreinda-efna-
fræðilegum rannsóknum af hálfu Hermanns
Kiihn, en hann er forstöðumaður Deutsches
Museum í Munchen og heklur fyrirfestra
víð háskAlamt þar í borg um’ „tæknífeg
málverka-fræði", Hermann Kuhn varð víð
beiðni íistaverkasalans Bubeníks um að taka
að sér vísindaíega rannsókn og, aldursgreín-
íngu umrædds miðaldamálverks, Komst,'
Kttím að þe»rrí niðurstoðu, að heígímyndín
hefði verið máluð á ítalíu, og f benní
engín þati kenúsk efni aÓ fínna, sem ekki
urðtí kúnnfyrr en á 13., 19. eða á 20, öld".
Samt sem áður hafa komið fram efasemd-
ir um, að Iæonardo da Vinei sé rauriverufega
höfundur myndarinnar. Þannig álítur Hub-
ertus Falkner von Sonnenburg, aðalforstjóri
málverkasafna bæverska ríkísins, það
„ákaflega vafasamt" að eigna Leonardo da
Vinci þessa mynd. Hann hefur rannsakað
málverkið ásamt samstarfsmönnum sínum
við Doemer-stofnunina í Mtlnehen og einníg
feítað ráða hjá bandaríska sérfræðingnum
Jack Wasserman, sem starfar við Tempfe-
háskóla í Philadelphiu.
Og Jaek Wasserman var „allt annað en
bjartsýnn“ á þann möguleika, að myndin
gæti verið eftir Leonardo. Niðurstaða von
Sonnenburgs var þessi: Boðunaijómfrúín er
lombardískt verk frá 16. öld. Utrófsgrein-
íng, smásjárgreíning og efnafræðilegar
rannsóknir á smáögnum úr málverkinu
hefðu ekki leitt tíl neinnar öruggrar niður-
stöðu varðandi hámákvæma aldursákvörð-
un verksins, en þó gæfu ýmsir þættir f stíl
tíl kynna, „að ekki væri útilokað að myndin
hefði verið máiuð á öðrum fjórðungi 16.
akíar“. Leonardo ,da Vínei andaðist hins
vegar á fyrsta fíórðung: aldarínnar.
I þessari álitsgjörð von Sonnenburgs og
samstarfsmanna hans eru tekín af ölí tvi-
mæli: „Ekki er fyrir hendi neitt það í
málverkinu, sem ber svip af tækní Leonard-
os.“
Ingo Bubenik, sem fest hafðí kaup á þess-
ari „fegurstu madonnumynd f heimi“ fyrir
sex árum. spurðist fyrir hjá von Sonnen-
burg. eftir að álítsgjorð hans og Doemer-
st.ofnunarinnar íá fyrir, hvort. von
Sönnenburg gæti forsvarað það, sem æðsti
maður bæversku máiverkasafnanna, að
madonnumyndín yrði ef ttí vílí seld úr landi
— að sögn hafa erfendir aðilar íátið í Ijós
áhuga á að kaupa verkið. Falkner von Sonn-
enburg svaraði þvi tíí, að hann gæti „ósköp
veí faíiizt á það".
Það vekur að vonum nokkra athygli í
i þessu sambandí, að < áðumefndri greín sinni
[ í austur-þýzka Iisttimaritími minnist list-
fíræiðirtgurínn og Leonardö-sérfræðingurinn
Ernst I ’lfmann ekki einu orði á álitegjörð
j Doemef-stofnunar í Múmhen. sem þó geng-
ur þvert á bans eigir, umsögn um aídur,
f tílurð og meistara þessa umdeiWa verks.
LÉS6ÓK MORGUNBiAOgtNÍ 16. iANUAP '9S8 1T