Lesbók Morgunblaðsins - 16.01.1988, Side 24
Nú gefst gullið tækifæri til að bæta málakunnáttuna og njóta
lífsins með nýju fólki í nýju umhverfi.
Góö tungumálakunnátta getur hjálpað þér alls staðar: í skól-
anum, vinnunni, starfsumsókninni, ferðalaginu, bóklestri, bíói,
tómstundum o. fl. o. fl.
Njótið lífsins -
Lœrið tungumál
Kröfur aukast um góða málakunnáttu.
Kfng’s School of English er viður-
kennd stofnun, sem rekur fimm
skóla, í Bournemouth og Wim-
borne, á suðurströnd Englands,
London og nú í háskólaborgunum
í Oxford og Cambridge.
Klng’s í Bournemouth:
Aðalnámskeið:
24 kennslustundir á viku, lágmarks-
aldur 16 ára, frá mánaðarnám-
skeiðum upp í ár. Kennt er á 6 stigum
í 12-17 manna bekkjum. Aðgangur
að málveri. Einnig haldin sumarnám-
skeið með 20 kennslustundum á
viku. Skemmtana-, íþrótta- og
strandlíf.
King’s College í Bournemouth:
Meiri kennsla og framhaldsnám-
skeið:
30 kennslustundir á viku, 17 ára og
eldri, í 2-10 vikur, 8-10 í bekk. Und-
irstaða æskileg. Viðskiptaenska, að-
gangur að málveri. Einnig þrjú 3ja
mánaða námskeið í stjórnun.
Nýtt námskeið:
„Professional English Course“
37 tímar á viku fyrir fólk i viðskipta-
og atvinnulífinu. Lágmarksaldur: 20
ára.
King’s Wimborne:
Aldur 10-16 ára, 20 kennslustundir,
sambland af kennslu, íþróttum og
leikjum, skemmtikvöldum og skoðun-
arferðum, 2-8 vikur eða lengur.
Wimborne er notaleg lítil borg 16 km
frá suðurströndinni.
Klng’s í London:
Skólinn er í Beckenham í suð-austur
London. Margvísleg námskeið, t. d.
30 tíma kennsluvika, einnig sum-
arnámskeið 16 og 24 tima, skemmt-
ana- og fyrirlestrahald. 25 mín. lest-
arferð inn í miðborg Lundúna. - Lán-
um myndbönd um King’s.
Klngs’s Oxford/Cambridge:
Sumarnámskeið i Cambridge en
kennsla allt árið í Oxford, 20-24
tímar á viku í óviðjafnanlegu um-
hverfi.
Einnig í Oxford: Sórhönnuð nám-
skeið fyrir enskukennara.
Dante Alighieri, Flórens
Skólinn er með aðalstöðvar í Flór-
ens, borg fornrar menningar, lista og
hátísku. Staðsettur i miðborginni í
miðaldahöll skammt frá Ponte Vec-
chio með útsýni yfir Arno-fljótið.
Kennd er ítalska á fimm mismunandi
námskeiðum, þar sem fléttað er inn í
kennslu í bókmenntum, listum og
sögu. Dvalist á heimilum eða í íbúð-
um, sem skólinn sér um að útvega.
Einnig boðið upp á námskeið í
Rómaborg og Siena.
Frakkland
Institut de Frangais,
Ville-Franche-sur-Mer
Skólinn er staðsettur á hinni fögru
suðurströnd Frakklands, skammt frá
Nice, Cannes og Monte Carlo. Kennt
er á 7 mismunandi stigum, 6-10
nemendur í hóp og er lágmarksaldur
21 árs. Kennt er í óvenjulega glæsi-
legum húsakynnum og dvalist i íbúð-
um á vegum skólans. Skólinn er róm-
aður fyrir umhverfi, aðbúnað og
kennsluaðferðir. - Einnig fleiri skólar
í Frakklandi.
Bandaríkin
/----
v ^
Humboldt Institut
í Ratzenried-höllinni
í þýzku Ölpunum
Ratzenried er rómuð fyrir náttúrufeg-
urð og fer kennsla fram í fornum kast-
ala. Velja má um heimavist eða dvöl
á einkaheimilum. Boðið er upp á
námskeið, sem eru fyrir byrjendur og
þá, sem lengra eru komnir, og kennt í
10 manna hópum. ( frístundum má
iðka margvíslegar íþróttir, m. a. fjall-
göngur og siglingar. Vikulegar kynn-
isferðir og á veturna skíðaferðir.
Nýtt: Námskelð fyrfr unglinga
tO-15 ára.
Malaca Instituto, Malaga,
Costa del Sol
Námskeið í spænskri tungu og
menningu með dvöl á sólarströnd,
vetur eöa sumar. Skólinn er staðsett-
ur í fögru úthverfi Malaga, skammt
frá ströndinni og býður upp á marg-
vísleg námskeið við allra hæfi. Heim-
sóknir á söfn og sögustaði.
Costa del Sol þarf vart að kynna, en
hér er gullið tækifæri til að kynnast
tungu, þjóð og menningu.
ELS-enskunámskeiðin eru haldin í
23 borgum víðsvegar um Bandaríkin,
t. d. í New York, Boston, Philadel-
phia, San Francisco, Denver, Seattle
og Washington DC. Það er völ á
enskukennslu á níu mismunandi stig-
um og dvalist á stúdentagörðum.
Einnig eru haldin námskeið sérstak-
lega sniðin fyrir fólk í viðskiptaheimin-
um og stjórnendur fyrirtækja.
Gjafabréf
Utsýnar
Tilvalin fermingargjöf
ÚTSÝN
Finhsknfstofan Vtsýn hf
Austurstræti 17,
sími 26611 og 23638.