Lesbók Morgunblaðsins - 27.08.1988, Blaðsíða 23
BOLOGNA
RAVENNA
MARINOi
PISTOIÁ'
TUCCA
CAMALDOLI
FBAGNO Dl
[ROMAGNA
LA VERNA
PESARO
PONTASSIEVE^
I BIBBIENA
URBINO
FIRENZE
RASSINA
LIVORNO
CITTÁ Dl
CASTELLO
MONTEVARCHI
Kirfajugarðurinn og mat-
salur pílagrí manna
Kirkjugarðurinn var byggður
árið 1913 fyrir greftrun mun-
kanna en þá var bannað að greftra
þá lengur í kirkjunni. Líknarkap-
ellan var gerð upp árið 1923.
Matsalur pflagrímanna er orð-
inn of lítill til að taka á móti hin-
um aukna fjölda pílagríma og
ferðamanna, sem heimsækja La
Vema. Hann er einungis opinn
yfir sumartímann (maí-október)
og býður öllum upp á að fá á
góðu verði, mat og barþjónustu.
A efri hæðinni em nýleg gistiher-
bergi til að geta veitt fleirum gist-
ingu á þessu heilaga íjalli.
Kirkjulífið á hinum
heilaga stað
Grámunkamir í La Vema leit-
ast við að efla trúrækni pílagríma
og ferðamanna og em alltaf til
staðar fyrir kirkjuathafnir eða til
að veita leiðsögn um hinn heilaga
stað.
Aðalhátíðimar í La Vema em:
15. ágúst: Móttaka heilagrar
Maríu meyjar, sem er aðalhátíð
La Basilica (aðalkirlq'unnar).
17. september: Minningarhátíð
um kennimörk Krists á heilögum
Francesco.
Einnig er haldið upp á páskahá-
tíðina 4. október, sem er hátíð
heiiags Francesco, og jólanóttina.
Slysatrygging VISA
í Ferðablaðinu 16. júlí var
rætt um slysatryggingu VISA,
þar sem einhvers misskilnings
í sambandi við ferðatryggingu
virðist hafa gætt af hálfu
ferðaritara. Skal það hér með
leiðrétt um leið og beðið er
velvirðingar á þessum mistök-
um. í greininni var vísað í
Magnús Jonsson, hjá Reykví-
skri Endurtryggingu og biður
hann um að eftirfarandi komi
fram.
VISA-TRYGGINGIN nær til
þess kostnaðar sem fram kemur
í greininni, þ.e. sjúkrakostnaðar,
sjúkraflutninga og uppihalds-
kostnaðar aðstandenda, svo fram-
arlega sem korthafi hafi greitt
50% af ferðakostnaði með VISA
fyrir brottför, en það er líka allt
sem þarf til að tryggingin taki
gildi. VISA-korthafi getur svo
keypt sérstaka VIÐBÓTAR-
TRYGGINGU sem nær til annarra
óhappa svo sem farangurstjóna,
tjóna á munum keyptum á ferða-
laginu, ábyrgðartjóna og fleira.
Rúm heilags Francesco.
atviki í lífí heilags Francesco.
Þegar þjófurinn Lupo tók ka-
þólska trú og var síðar nefndur
„bróðir Agnello". Lupo hafði fært
fómarlömb sín til steinsins með
vindubrú og neytt þau til að borga
lausnargjald eða deyja úr hungri
ella.
Nálægt Kapellu B. Giovanni er
skógartröllið Abetone, sem er
risavaxið tré (7 m að ummáli) og
stendur þar á meðal margra ann-
arra aldargamalla fumtijáa.
Næst er komið að Kapellu La
Penna, sem var byggð árið 1580
af trúuðum velgjörðarmanni,
Carlo Angelieri. Á klettabrúninni
er handrið og þaðan er hægt að
horfa niður í djúpa gjána.
ERÐATRYGGING
að í flugvélum á sama hátt og
áberandi víndrykkja á almennum
áætlunarflugleiðum. Stundum er
því nokkuð spaugilegt að heyra
sífelld endurteknar áratuga gaml-
ar tilkynningar um hátalarakerf-
ið: „veitið athygli að reykingar
em ekki lengur leyfðar" og
kannski ekki einn reykjandi far-
þegi í allri flugvélinni eða „nú
hefur verið slökkt á spjaldinu —
það má reykja í sætaröðum ... “
eins og verið sé að hvetja farþega
til að reykja.
Frjálslegri tilkynningar
í Bandaríkjunum
Evrópsk flugfélög virðast enn
halda ótrúlegu dauðahaldi í ára-
tuga gamlar síbyljutilkynningar,
sem em varla lengur í takt við
tímann. Bandarísk flugfélög hafa
mörg annan og fijálslegri hátt á
þessum tilkynningum. Breytingar
virðast löngu tímabærar, bæði í
formi og ekki síður efnislegar. í
raun ætti það að vera stefnumál
íslenskra heilbrigðisyfirvalda, af
alkunnum ástæðum að afleggja
reykingar að fullu í flugi. í flug-
heiminum er það eingöngu spum-
ing hvaða flugfélag ríður fyrst á
vaðið, ef það verður þá ekki gert
fljótt með alþjóðlegu samkomu-
lagi.
Reyklausar flugvallarútur
Og enn má spuija, í tengslum
við reyk- eða reyklausar flugvél-
ar, hvenær forráðamenn flugvail-
arbifreiða, taki það tillit til við-
skiptavina sinna, að örþreyttir
farþegar megi ekki eiga von á
því, að næsti farþegi, fyrir framan
eða aftan, fylli vit hans af meng-
uðum tóbaksreyk? Að lokum
mætti varpa þeirri spumingu fram
í tilefni af framangreindu - hver
sé stefna stjómvalda í þessum
eftium, til dæmis einkaseljandans
ÁTVR? Er það stefna fjármála-
ráðuneytisins, sem ÁTVR fellur
undir, að auka tóbakssölu og
neyslu, en steftia heilbrigðisráðu-
neytisins í sömu ríkisstjóm að
draga úr henni?
heilagi maður til að biðjast fyrir.
Þegar hann fann til þreytu, hvíldi
hann sig með því að leggjast á
jámgrindina.
Kapella kennimarka
Krists
Kapellan hefur gert La Vema
heimsfræga. bygging hennar
hófst 20. ágúst 1263. Miðja kap-
ellunnar er afmörkuð af fjórum
súlum, tengdum saman með rauð-
um kaðli. Innan þeirra er klettur-
inn, sem er vemdaður af gler-
hurð, en þar var heilagur Frances-
co þegar honum birtist hinn stór-
kostlega sýn. Altaristaflan þekur
heilan vegg og er af krossfestingu
Krists eftir Andrea Della Robbia.
Þverhnípið og klaustrið
í miðju þessara sérstæðu
kletta, sem em eitt af náttúruein-
kennum La Vema, er þverhnípið.
Á miðjum útsýnispallinum er hola,
sem minnir á þegar djöfullinn
reyndi að kasta heilögum Fran-
cesco niður af klettinum þegar
hann lá á bæn, en kletturinn kom
honum til hjálpar og greip hann.
Klaustrið er frá 15. öld og hef-
ur nýlega verið gert upp og fært
í upphaflegt horf. Á efri hæðunum
em gestaherbergi fyrir karlmenn.
við hliðina er Klaustur heilagrar
Chiare, en þar er stór ráðstefnu-
salur.
Skógurinn
Hæsti punktur á fjallinu er La
Penna (1283 m) eða skógur og
þaðan er gott útsýni.
í skóginum er „Beykiviðarkap-
Helgistaðurinn La Verna að vetri til.
Kapella Kennimarka Krists.
Loftmynd af heigistaðnum La Vema.
ellan", sem er yfirleitt kölluð Kap-
ella B. Giovanni. Við múrgirðing-
una umhvefis kapelluna talaði
heilagur Francesco við Krist, sem
hafði birst honum eftir miklar
föstur og þjáningar. í „Beykivið-
arkapellunni" var hann vanur að
biðjast fyrir framan kross úr
beykiviði. Árið 1518 var reist
kapella þar sem tréð stóð.
Þegar gengið er í áttina til La
Penna meðfram fjalisbrúninni
kemur í ljós risavaxinn klettur
nefndur „Steinn bróður Lupo“.
Steinninn er tengdur hinu þekkta
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 27. ÁGÚST 1988
I
23