Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1988, Side 19

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1988, Side 19
 Borgin frá miðöldum hefiir varðveitzt í hverfí, sem nú heitir „La petite France" („Litla Frakkland"). Þarna eru fagurlega máluð múr- grindarhús meðfram síkjun- um. mælendur nota dómkirkjuna. í Strasborg var mótmælenda- tró boðuð að dæmi Lúthers þegar í byijun 3. áratugs 16. aldar. Nokkrir prestar virðast hafa mót- mælt kaþólskunni einfaldlega með þvi að kvænast. Strasborg var lengi griðastaður fyrir franska mótmælendur, er þeir voru ofsóttir. Einn þekktasti lútherstrúarmaðurinn, sem stuðl- aði að þessu, var Mathieu Zell. Nafn hans væri ef til vill fallið í gleymsku núna, ef ekki væri þama veitingastaðurinn Maison Kammerzell, sem er við hliðina á kirkjunni. Upprunalega var þetta verzlunarhús frá miðöldum, þar sem höndlað var með ost, tóbak og krydd. Nú er Maison Kam- merzell vinsælasta veitingahús fulltrúa Evrópuríkja á ráðstefnum í Strasborg. Eitt kvöldið fer ég þangað ásamt vini mínum, ljósmyndaran- um, og ég geri mér þegar ljóst, að með hinum litlu herbergjum er veitingastaðurinn kjörinn fyrir meiriháttar ráðabrugg. Þetta gamla hús frá 17. öld er þrjár hæðir, tréstigamir virðast vera uppmnalegir og á húsinu em 70 gluggar í blýrömmum. Þama em myndir af þekktum Evrópumönn- um frá ýmsum tfmum, m.a. af heilagri Birgittu frá Svíþjóð. Þegar ég leita að bókum um sögu Strasborgar og byggingar- list, fer ég á Gutenbergtorg. Það var í Strasborg, sem Gutenberg fann upp prentlistina. Hann kom frá Mainz handan Rínar, en dvald- ist hér í 10 ár frá 1433. Guten- berg fékkst við margs konar handiðnir, en merkilegasta hug- myndin, sem hann fékk, var að hægt væri að skera stafí úr tré og fjölfalda lesmál án þess að þurfa hóp af skrifurum. Það er engin bókaverzlun við „Hinar léttu og glaðlegu boglínur innanhúss tákna það andrúmsloft trúnaðar og vin- semdar, sem er nauðsynlegt, , !>ar sem hugmyndir eru rædd- ar, “ segir arkitekt Evrópuhall- arinnar, Henry Bernard, um sköpunarverk sitt. Gutenbergstorg. Aftur á móti fínn ég verzlanir, sem hafa á boðstól- um Minitel, Boxtel, Minitelex og Infotex, og lítinn veitingastað, sem heitir „Au Gutenberg". A myndastyttu frá 1840 heldur Gut- enberg á pappírsstranga, þar sem skrifað stendun „el la lumiére fut“, „og það varð ljós“. Einhver hefur klifrað upp og stungið staf undir hendi Gutenbergs. Axel Oxenstiema kom hingað í 30 ára stríðinu og olli dauða og eyðileggingu í Strasborg og vfðsvegar um Evrópu. Lúðvík XIV kom yfír Rín 30. sept. 1682 og sagði á latínu „clausa germanis Gallia", þ.e.a.s. hann ætlaði nú að loka Frakklandi fyrír Þjóðveij- um. Strasborg varð frönsk en ekki samevrópsk. Á nýársnótt, þegar afmælisárið gekk í garð, fór borgarstjórinn með bæn á Broglietorgi, og síðan bauð hann viðstöddum íbúum, sem var hrollkalt, upp á heitt vín. Á því torgi gerðist einu sinni at- vik, sem Evrópa hefur aldrei gleymt. Nóttina milli 25. og 26. apríl 1792 orti Rouget de Lisle, höfuðsmaður, ættjarðar- og bylt- ingarkvæði og samdi lag við, sem hann síðan söng um morguninn á þessu torgi fyrir framan ráðhúsið að viðstaddri borgarstjóminni. Það varð þjóðsöngur Frakka. Stúdentar frá öllum löndum Evrópu, m.a.s. frá Norðurlöndum, Eystrasaltslöndunum og Rússl- andi, komu hingað til náms við háskólann. Hér var Goethe við nám og Mettemich, og hér varð Pasteur prófessor í efnafræði. Og hér var „lágvaxinn lautinant frá Korsíku" eitthvað að læra einu sinni, sem sagt Napóleon, en það tók enginn eftir honum þá. Hann kom svo nokkrum sinnum síðar sem keisari, og þá lét hann byggja litlu höllina handa konu sinni. Þýzka umsátrið um Strasborg í stríðinu 1870—71 var langt og erfítt. íbúamir gáfust ekki upp, Evrópuhöllin var fullgerð 1977. Hún er femingur með 106 m langar hliðar og er 38 m há. Greinarhöfundur kveðst engan hafa hitt, sem þyki hún falleg. fyrr en hungur, vatnsskortur, bamadauði, farsóttir og sívaxandi rottuplága neyddi þá til þess. Nú varð Strasborg þýzk. Marg- ir íbúanna tala frönsku og þýzku jafn vel. Við friðarsamningana 1919 varð Elsass franskt á ný. Þegar stríðið brauzt út 1. sept. 1939, var fólkið flutt úr borginni þegar í stað, og hundar og kettir hlupu þar um afskiptalaust, þang- að til Þjóðveijar komu þangað í júní 1940. Leclerc, hershöfðingi, frelsaði borgina 23. nóv. 1944, en hann stjómaði annarri frönsku brynvagnasveitinni. Óteljandi nefiidir og ráð Þar með ætti hinum evrópsku borgarstyijöldum að vera lokið. Evrópuhugsjónin mótaðist og Evrópuráðið var stofnað. Ef til vill yiði Strasborg höfuðborg Evr- ópu. Ég hef aldrei hitt neinn, sem finnst Evrópuhöllin, Palais de l’E- urope, falleg. Hún var fullgerð 1977 og er femingur. Hliðamar em 106 metra langar, og hún er 38 m há. Hinn franski arkitekt hallarinnar, Henry Bemard, segir, „að með hinu trausta ytra formi sfnu eigi hún að leggja áherzlu á, að eining skapi styrk, en hinar léttu og glaðlegu boglínur innan- húss tákni það andrúmsloft trún- aðar og vinsemdar, sem nauðsyn- legt sé, þegar hugmyndir em ræddar. Höllin hefur þijá liti: burðar- veggimir em úr rauðum sand- steini frá Vogesaíjöllum eins og dómkirkjan, framhliðin er úr áli og rauðbrún viðarklæðning er allsráðndi í sölum inni. Maison Kammerzell er eftir- lætis veitingahús margra full- trúa á ráðstefhuuum. Upp- runalega var þetta verzlunar- hús og var byggt á 17. öld. Hugmyndimar em ræddar í óteljandi nefndum, sem flalla um mannréttindi, félagsleg vanda- mál, menntun, íþróttir, hryðju- verkastarfsemi, innfíutning fólks og útflutning o.s.frv. en aftur á móti síður um vamar- og öryggis- mál. Einu sinni, þegar ég var hér, var samþykkt álitsgerð um hnefa- leika, sem hófst á greinargerð um Grikíti til foma og lauk með tillög- um um heilbrigðiseftirlit og vam- arorðum viðvíkjandi gróðahyggju. Þá var einnig rætt um „slæma hegðun á íþróttamótum, sérstak- lega á knattspymuleikjum". í nóvember í fyrra kom ég hing- að, þegar hér voru „Evrópudagar" og rædd voru innflytjendamál, flóttamannavandamál ýmiss kon- ar og útlendingahatur. Á sama tíma hélt ráðherra- nefndin fund, og Anita Gradin frá Sviþjóð skrifaði undir samþykkt gegn pyntingum. Af hveiju þarf sérstaka samþykkt gegn pynting- um, þegar bann er þegar fyrir hendi í stofnskrá Evrópuráðsins varðandi mannréttindi? — Jú, en nú eram við að koma okkur saman um raunhæfar að- ferðir til að hafa eftirlit með því, hvort bannið sé virt. Tyrkland og írland skrifuðu ekki undir, en þó er litið svo á, að óvenjulega mikil éining hafí verið um þetta. Fulltrúi Frakka, Claude Mal- HÓPFERÐABÍLAR -ALLAR STÆRÐIR SÍMAR 82625 685055 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 8. OKTÓBER 1988 19

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.