Lesbók Morgunblaðsins - 07.01.1989, Qupperneq 6
Frá uppfærslu sem frá er sagt í greininni á Luciu di Lammermoor: Frá vinnstri: Michael Sylvester (Edgardo), Erie Mills (Luc■
ia), Harry Dworchak (Raimondo), og Wiiiiam Stone (Enrico).
anna sjálfra. Öll umgerð sýningarinnar var
líka vönduð, látlaus og aðlaðandi.
MeiraUm
Metropolitan-óperuna
Byggingamar sem hýsa Metropolitan-
óperuna annars vegar og Borgaróperuna
hins vegar snúa homum saman við það
hellulagða torg með gosbrunni í miðju sem
lýst var í fyrri grein. Milli aðaldyra þeirra
em aðeins nokkrir tugir metra. En með
þeim er annars ýmislegt ólíkt. Metropolitan
á meira en hundrað ára sögu að baki og
var lengi vel næstum eina ópemhús í Banda-
ríkjunum sem mark var á takandi. Hún
þykir einhver „fínasta" ópera í heimi og er
lokatakmark flestra ópemsöngvara á frama-
braut. Bæklingur sem gefínn er út til að
kynna verkefnaskrá þessa starfsárs er
skreyttur litmyndum af stórstjömum á borð
við Kiri Te Kanawa, Jessye Norman, Marg-
aret Price, Placido Domingo, Luciano Pavar-
otti og nokkmm fleiri. Þar em líka svart-
hvítar myndir (og miklu minni) af um
fímmtíu öðrum sem líklega em ekki taldir
hafa sama sölugildi þar vestra. í þeim hópi
Vika í Liiicoln Center
ótt mér auðnaðist ekki að komast á sýningu
í Metropolitan-óperunni þessa daga sem ég
dvaldist í New York í haust, eins og frá var
sagt í fyrri grein, fór ég þó ekki varhluta af
óperusýningum, svo var Borgaróperunni (NY
Stórstjörnurnar eru
langflestar útlendingar í
Bandaríkjunum á
stöðugum þeytingi
heimshornanna á milli
og raunar alls staðar
gestir. Þetta torveldar
mjög að náðst geti sú
samstilling, sem á
hálffrönsku fagmáli er
kölluð „gott ensemble“
og felur í sér meðal
annars, að heildin er sett
ofar einstökum þáttum
hennar.
Síðari hluti
EftirJÓN
ÞÓRARIN SSON
City Opera) fyrir að þakka. Svo heppilega
vildi til að nýlega var hafín „haustvertíð“
Borgarópemnnar, sem stendur frá miðjum
september fram undir nóvemberlok, en þá
tekur við Ríkisleikhúsinu Borgardansflokk-
urinn sem hefur afnot af því fram til febrúar-
loka. Þá hefst aftur „vorvertíð" ópemnnar
og svo koll af kolli. Þetta fyrirkomulag hlýt-
ur að krefjast mikillar skipulagningar, for-
sjálni og samstarfsvilja af hálfu þeirra sem
við það búa, en ekki ber á öðm en báðum
aðilum vegni vel við þessar aðstæður.
„LlVE FROM LINCOLN CENTER“
Fyrsta kvöldið sem við hjónin vomm í
New York duttum við ofan á beina sjón-
varpsútsendingu frá Borgarópemnni á „Rig-
oletto" eftir Verdi og fylgdumst vel með
henni. Þessi sýning var þáttur í röð beinna
sjónvarpsútsendinga frá listviðburðum í Lin-
coln-miðstöðinni sem gengur undir nafninu
„Live from Lincoln Center“ og hefur verið
ríkur þáttur í starfseminni síðan 1976. Tug-
ir milljóna Bandaríkjamanna fylgjast árlega
með þessum útsendingum, en þær em á
dagskrá „Public Television“ sem víst má
kalla „menningarrásina" meðal bandarískra
sjónvarpsstöðva. Sendir em út hljómsveitar-
tónleikar, ópemsýningar, tónleikar ein-
söngvara og einleikara og hvaðeina annað
sem áhuga vekur. Geysimikil vinna og hug-
vit hefur verið lagt í að leysa þau margvís-
legu vandamál, bæði tæknileg og dagskrár-
leg, sem samfara em slíkum útsendingum.
Þetta tel ég hafi tekist með þeim hætti að
til fyrirmyndar sé.
Sýningin á „Rigoletto" var þáttur í þessu
starfi sem fyrr segir. Hér var um að ræða
nýja uppsetningu verksins frá því fyrr á
haustinu. Að því er til sjónvarpsvinnunnar
tekur var ljóst að þar vom engir viðvaning-
ar að verki. Vinnubrögð öll vom vönduð og
ýmislegt gert til að nálgast áheyrendur og
áhorfendur. Til dæmis vom söngvarar í
aðalhlutverkum, ungir og glæsilegir en ekki
komnir í tölu stórstjama, teknir tali í hléinu,
og sá sem talaði við þá var enginn annar
en forstjóri ópemnnar, sópransöngkonan
Beverly Sills. Hún tók við þessu embætti
1979, þá um það bil að stíga niður af svið-
inu sjálf eftir að hafa notið þar óvenjulegs
frama og vinsælda, einnig í sjónvarpi. Hlýja
hennar og auðsæ umhyggja fyrir þessu
unga fólki átti með öðm þátt í þeim geð-
fellda blæ sem einkenndi sýninguna, að
ógleymdri frábærri frammistöðu listamann-
em þó ekki lakarí söngvarar en Edita Gmb-
erova og Christa Ludwig svo að einhveijir
séu nefndir. Langflest af þessu fólki er út-
lendingar í Bandaríkjunum, á stöðugum
þeytingi heimshomanna á milli og raunar
alls staðar gestir. Þetta torveldar mjög að