Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1990, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 31.03.1990, Blaðsíða 12
JÓN ÖGMUNDUR ÞORMÓÐSSON Fálkaorðan * Gamall maður í sjónvarpi á laugardagskvöídi. \ Stuttur þáttur. Engin skothríð. Líf hans hefur blómstrað í ellinni, er helgað æsku Póllands sem hann sendir föt íslensku barnanna svo lengi sem Guð gefur honum heilsu til og sjálfsagt lengur. Skyldi hann fá fálkaorðuna nógu snemma? Höfundur er lögfræðingur * Tileinkað Ingþóri Sigurbjarnarsyni.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.