Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.1990, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 08.09.1990, Blaðsíða 7
PHIL. BOSMANS NORMA E. SAMÚELSDÓTTIR Hvað er orðið Fimmta af blómunum? gönguferð Henni er þungt Segðu mér, æpandi óvissa hvað er orðið af blómunum? lífið leiðinlegt Blómum lífsgleðinnar, enginn matur blómunum í hinum fögru og góðu hlutum, beiðast ölmusu í fréttum sjónvarpsins og dagblaðanna ekki hennar vilji og hinum venjulegu samtölum? grætur Þau eru dauð og visnuð í lágkúrulegum frásögn- snýtir sér. í trefilinn um klósettpappír ekki til um hatur, ofbeldi, morð og allskonar hneyksli. grætui: og Enginn hefur séð blómin. kveikir á kerti Enginn hefur heyrt um þau. velur Messías Þau eru visnuð og geymd I skjalaskápum tónlistin hljómar handa þeim sem nærast á æsifregnum véhir Elgar á sneplum spásagnanna. Dvorak prjónar Segðu mér, prjónar hvað er orðið af blómunum? og Blómunum í eftirtekt okkar hvert á öðru. prjónar Blómunum í gjöfum okkar á milli. gult Manns til konu. rautt Konu til manns. grænt Mann frá manni. ljósblátt Þau eru dauð í ömurlegri eigingirni, róast visnuð í tómlæti okkar út í köldu stríði hversdagsleikans. gengur út niðrí fjöru Segðu mér, þangið margvíslegt hvað er orðið af blómunum? liggur Frá eilitlum vinarhótum og athygli í kross sem við gætum sýnt hvert örðu. skóhælar Þú átt hjarta og hér er maður sem þarfnast þín. glerbrot Hafðu blómin tilbúin. hræddir Hversvegna er svo mörgum lífið einskisvirði? litlir Vegna þess þeir vita ekki hvað vinátta er, fuglar þekkjarengan til að elska, fljúga burt finna hvergi samúð gengur og áhuga. meðfram Vegna þess að blóm falla þeim aldrei í skaut. sjónum Og samt sem áður gera blóm — kraftaverk. steinarnir Það þurfa ekki að vera dýr sjaldgæf blóm. klæddir Venjuleg einföld blóm: hvítu bros, vingjarnlegt orð, einföld hreyfing. í dag hinn minnsti blómhnappur tínir hún sem gefinn er af heitu hjarta, ekkert upp segir fagra sögu. ekki gult slípað glerbrot enga skel. Guðrún G. Jónsdóttir kennari í Ölduselsskóla þýddi úr norsku. Ljóðið er úr nýrri Ijóðabók hófundar Bosmas er holleskur rithöfundur. Hann er prestur og byrjaði sem heitir „Gangan langa, — og snemma á því að sinna þeim sem fóru halloka í lifiriu. Sölu- sextíu og ein-önnur". Þar er leitast laun af bókum sínum notar hann til hjálpar þessu fólki. við að lýsa lífsgöngu miðaldra konu. • PABLO NERUDA Við erum margir (eða andvarp) Af öllum þeim sem ég er, og sem við'erum, get ég ekki komið mér niður á neinn sérstakan. Þeir hafa skipt um föt, horfið fyrir horn, eða yfirgefið borgina. Þegar allt er til reiðú og mál til komið að láta ljós sitt skína, losnar púki úr viðjum, tekur af mér orðið og herpir saman varir mínar. Einu sinni sem oftar er ég úti á þekju í virðingarvöndum selskap, en þegar ég herði mig upp gýs upp í mér hugleysið sjálfum mér að óvörum, leggur undir sig vesaling minn, og ekki er lát á undanbrögum. Þegar svo ber við, að einkar virðulegt hús stendur í ljósum logum, hver er þá fyrstur á vettvang, enginn nema íkveikjumaðurinn, og það er ég. Hvað ætli ég geti gert til að ná mér aftur á strik og þjappa í mig stálinu. I öllum bókunum mínum er harðjaxlinn í öndvegi, og sjálfstraust hans óbiiandi. Eg gæti stundum dáið af öfund; eða í bíó þegar kúlunum rignir er kúrekinn öfundsverður og hestarnir gera mig agndofa. En þegar ég tek mig sarrían og set í ávalar herðamar hvað er það þá sem birtist nema mitt gamla letiblóð, svo ég get aldrei vitað hver ég eiginlega er, eða hversu margir við erum, né hvað svo sem verður af okkur. Það væri óskandi að geta rétt eins og snortið við bjöllu og hrifið sjálfan sig með, sitt sanna sig, því svo gæti farið að lokum, að ég þyrfti á mér að halda, áður en ég hverf út í buskann. Þegar ég pára svona, er ég óralangt í burtu, og þegar ég sný aftur, er það orðið um seinan. Það væri gaman að vita, hvort aðrir upplifðu sama; hvort margir eru mér líkir, og hvað þeim finnst um sig. Þegar ég hef áttað mig betur, ætla ég að taka mig í gegn, og þurfi að útskýra eitthvað ætla ég ekki að ræða um mig sjálfan heldur um aðrar lendur. Ljóöið heitir á frummálinu Muchas somos. Þýðingin er eftir Þorgeir Þorgeirsson, lækni á Akureyri, unnin úr ensku með hliðsjón af frumtexta. LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 8. SEPTEMBER 1990 7

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.