Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1992, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 10.10.1992, Blaðsíða 6
 JURA vernig sem hitastigi líkama þeirra var farið, þörfnuðust þær efnaskipta í miklum mæli, þar sem þær flökkuðu langar leiðir. Martin Lockley frá Colorado-háskólanum hefur síðan 1988 rannsakað og fundið risaspor og beinlín- Eftir að hafa verið ráðandi tegund á jörðinni í 220 milljónir ára, dóu síðustu 300 tegundir risaeðlanna út fyrir 65 milljónum ára. Margt bendir til að það hafí gerst í sambandi við náttúruhamfarir og verður nánar farið út í það í næstu Lesbók. Eftir SHARON BAGLEY Uppgröftur: í Montana í Bandaríkjun- um liggur heilleg, steingerð beinagrind af ráneðlu. Með rannsókn á beinagrind- inni má ef til vill finna svar við því, hvernig þær veiddu. is rakið leiðir þessara ferlíkja eftir sporum þeirra. Leiðirnar sem þær létu að baki eru gífurlegar vegalengdir, hundruð eða þúsund- ir mílna. Hann hefur rakið slóð 20 feta langr- ar eðlu frá Denver til Nýju-Mexíkó fyrir 100 milljónum ára. „Við köllum þetta hraðbraut eðlanna," segir Lockley. Þetta getur hafa verið árstíðabundið ferðalag, jurtaætan í leit að grænni högum. Verið getur að þær hafi verið að leita sömu hreiðurstöðvanna á hvetju ári; sum hreiðrin sem Horner hefur rannsak- að í Montana hafa verið gerð með árs millibili. Hvers vegna lögðu eðlurnar í þessar miklu ferðir? Líklegast til þess að leita öryggis, öruggara varps og uppeldisstöðva. Leifar hymdra „ceratopsiana" og breiðnefjaðra „hadrosaura" er að finna norðan norðurheim- skautsbaugs. Steingervingar langhálsa eðla og tegundarinnar „Hesperones", sem líkist fuglum, hafa fundist um 1.400 mílur norðan kanadísku landamæranna. Þessar tegundir hafa einnig fundist sunnar svo að tegundirn- ar hafa verið fartegundir, farandtegundir. „Þær hafa leitað norður vegna gróðurbló- mans á norðlægum breiddargráðum stutt heimskautasumarið,“ segir Brett-Surman, „og þess að ráneðlur voru færri norður frá, og aðeins þær sem eltu risaeðlurnar, en þær voru ekki margar." Megnið af eðlusteingervingum sem fundist hafa á norðurslóðum eru ungar að ámm, sem bendir til þess að eðlurnar hafi fundið trygg- ari staði til að tímgast norður frá í túndr- unni en sunnar. Öll þessi nýja vitneskja og rannsóknir hafa lokið upp nýrri tegund dýrheima. Eðl- urnar eru orðnar gæludýr nú á dögum, ekki síst risaeðlumar. Þær birtast á sjónvarps- skermum, kvikmyndatjöldum og eftirlíkingar af þeim eru gerðar. Róbóta-risaeðlur þramma um, reka upp skræki og góla og slá til margra tonna hölum, annast ungviðið og hakka í sig grængresið. Risaeðlusýningar em mjög vin- sælar. Fyrirtæki í Kaliforníu heldur risa- eðlusýningar, 120 sýningar á ári, og 10 milljón áhorfendur. Eðlur em tískudýrið, eðlusúpur, eðlumakkaróni, sokkar og ábreiður em kenndar við þessa dýra- tegund. Eðlufélagið hefur uppi alls- konar uppákomur. Félag þetta var stofnað á síðasta ári. Félagið styrkir eðlurannsóknir og sendir tímarit helgað eðlum frá janúar í ár. Þar Skrúðganga eðlanna 1140 miiljónir ára réðu risaeðlur og eðluætt Iðgum og lofum á jörðinni. Ein ástæðan fyrir veldi þeirra var þróunarhæfnin, þær þróuðust á hinn fjölbreytilegasta hátt. Þær álitu að svo myndi haldast áfram. SEISMOSAURUS Stærsta risaeðlan sem vitað er um. Hún var um 43 metra löng og vóg allt að 90 tonnum. Þessi jurtaæta fannst í Nýju- Mexíkó og lifði fyrir 154 milljónum ára. HERRERASAURUS Fyrsta kunna eðlan, tæplega þriggja metra löng, fannst í Argentínu. Lifði fyrir um 220 milljónum ára. Sumar eðlutegundir fengu með tíman- um vængi og þróuðust yfir í fugla. birtist allskonar fróðleikur um rannsóknir eðlanna og nýjustu fréttir af framvindu eð- lurannsókna. (Dino Times er gefið út af Dino- saur Society. P.O. Box 171, Newton Lower Falls, Mass. 02162.) Styrktarmannahópur er einmitt það sem steingervingafræðingar þarfnast. Styrktar- félagið hefur úr einni milljón dollara að moða og hefur samband við 55 eðlurannsóknar- stöðvar um allan heim. Landeigendum eru greiddir 1 þúsund doliarar fyrir graftrarleyfi og 10 þúsund dollarar fyrir fund. Þeir borga 150 þúsund dollara fyrir hauskúpur. Einka- söfnun eðluminja er óheppileg að því leyti, að þar með tapast gögn, sem gætu komið þeim að notum sem eru að reyna að gera sér sem fyllsta mynd af tímabili eðlanna. Baráttan um beinaleifarnar milli safnara og eðlufræðinga er hörð. Nýlega unnu þeir síð- astnefndu þó sigur í baráttunni um stein- gervingana eða beinin. Eftirlitsmenn land- verndarskrifstofunnar tóku eftir því að ein- hver var að grafa á friðuðu landi í Wyoming. Þetta var svissneskur safnari, Kirby Siber, sem hafði fengið leyfi til þess að grafa á landi í einkaeign, en hafði óvart villst út á friðað svæði. Hann fann unga eðlu, eða steingerving af ungri eðlu, heillegan gerving sem lifði fyrir um það bil 135 milljónum ára. Siber áleit að hann myndi frá um 500 þúsund dollara fyrir stein- gervinginn. Landverndarstofnunin sendi strax hóp fræðimanna frá ríkisháskólanum í Montana og þar verður steingervingurinn varðveittur. Jurtaæturnar Iögðu í löng ferðalög til i 220 MlLLJÓN ARA ÞRÓUNAR- TIMI Hvernig tókst risaeðlunum og öllu eðlu- kyni að dreifast og verða ráðandi dýrategund um allan hnöttinn og þola allar tegundir veðurfars lengur en nokkur önnur dýrateg- und, sem vitað er um? Eðlurnar koma fram fyrir 284 milljónum ára á tímamörkum lífs og dauða á jarðkringlunni. Þá höfðu tröl- lauknar náttúruhamfarir valdið útþurrkun smærri spendýra og um 98% lagardýra. Tvífættar kjötætur af eðlukyni tóku að tímgast og fylla Skolleðlur (Allosaurus) , fremur smáv. margar saman og réðust á margfalt sta þungar og svifaseinar, enda jurtaætur. BRONTOSAURUS „Apatosaurus" vóg um 30 tonn og mældist 25-34 metrar að lengd. Það hafa fundist að minnsta kosti þrjár tegundir í Ameríku, Suður Afríku og Evrópu. Lifði fyrir 150 milljónum ára. DEINONYCHUS Hættulegasta eðlan, veiddu saman fjórar í hóp. Var 1-1,5 metrar á hæð og tæplega þriggja metra löng kjötæta. Notaði sigðlagaðar klærnar til að drepa með fórnardýrið. Hefur fundist í vestanverðum Bandaríkjunum. Lifði fyrir 140 milljónum ára. TRODI Snjallas fugla oc hendi 0! var búir Fannst I IGUANODON Stór jurtaæta, rúmlega 9 metra löng, vóg allt að 30 tonnum. Þróaðist í breiðnef. Finnst í öllum álfum nema á Suðurskautslandinu. Lifði fyrir 144 milljónum ára. CERATOPSIANS Hyrnd jurtaæta allt að 8 metrum að lengd og um 9 tonn að þyngd. Mynd- uðu hópa sem gátu talið nokkur hundruð dýr í Norður-Ameríku og Asíu. Lifði fyrir 90 milljónum ára. - ' i TRÍAS Nýjar kenningar um líf risaeðlanna II „Herrar jarðarinnar“ í 220 milljónir ára Fyrir 248 til 213 milljónum ára Fyrir 213 til 144 milljónum ára 6

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.