Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1993, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 29.05.1993, Blaðsíða 12
! I Síðan fara bryggjur á land og gengur Ólafur á land pg förunautar hans af skipinu. Finnst þeim írum nú mikið um hversu víglegir þessir menn eru. Fagnar Ólafur þá konungi vel og tekur ofan hjálminn og lýtur Taka þeir þá tal saman. Flytur Ólafur þá enn sitt mál að nýju og talar bæði langt erindi og snjallt. Lauk svo málinu aö hann kvaðst þar hafa gull það á hendi er Melkorka seldi honum að skilnaði á Islandi, og sagði hún að þú konungur hafi gefið henni að tannfé. Konungur tók við og leit á gullið og gerðist rauður mjög ásýndar. konungi en konungur tekur honum þá með allri blíðu Síðan mælti konungur: Sannar eru jarðtegnir en fyrir engan mun eru þær ómerkilegri er þú hefir svo mikið ættarbragð af móður þinni aö vel má þig þar af kenna. Og fyrir þessa hluti þá vil eg að vísu við ganga þinni frændsemi Ölafur að þeirra manna vitni er hér eru hjá og tal mitt heyra. Skal það og fylgja að ég vil bjóða þér til hirðar minnar með alla þína sveit. En sómi yövar mun þar við liggja hvet mannkaup mér þykir í þér þá er ég reyni þig meir. Ólafur tók við henni báöum höndum og setti kerlingu á kné sér og sagði að fóstra hennar sat í góðum kostum á íslandi. Þá seldi Ólafur henni hnífinn og beltið og kenndi kei Síðan lætur konungur fá þeim hesta til reiðar en hann setur mann til að búa um skip þerirra og annast varnað þann er þeir áttu. gripina og varð grátfegin, kvað það bæði vera að sonur Melkorku var skörulegur; enda á hann til þess varið. Var kerling hress þann vetur allan. Konungur reið þá til Dyblinnar og þykja mönnum þetta mikil tíðindi er þar var dótturson konungs í för með honum, þeirrar er þaðan var fyrir löngu hertekin fimmtán vetra gömul. En þá brá fóstru Melkorku mest viö þessi tíöindi, er þá lá í kör og sótti bæði að stríð og elli. En þó gekk hún þá staflaust á fund Ólafs. Þá mælti konungur til Ólafs: Hér er nú komin fóstra Melkorku og mun hún vilja hafa tíðindasögn afþérum hennar hag. Konungur var lítt í kyrrsæti því aö þá var jafnan herskátt um Vesturlöndin: Rak konungur af sér þann vetur víkinga og úthlaupsmenn. Var Ólafur meö sveit sína á konungsskipi og þótti sú sveit heldur úrig viðskiptis þeim er í móti voru. Konungur haföi þá tal viö Ólaf og hans félaga og alia ráðagerð því að honum reyndist Ólafur bæði vitur og framgjarn í öllum mannraunum. Ólafur þakkar honum boð þetta með mikilli snilld og fögrum oröum en kvaðst þó eigi mundi á hætta hversu synir hans þyldu það þá er Mýrkjartans missti við, kvað betra vera að fá skjóta sæmd en langa svívirðingu, kvaðs villja fara til Noregs þegar skipum væri óhætt að halda á milli landa, kvað móöur sína mundi hafa lítð yndi ef hann kæmi ekki aftur. Konungur baö Ólaf ráða. Síðan var slitið þinginu. En að áliönum vetri stefndi konungur þing og varð allfjölmennt Konungur stóö upp og' talaði. Hann hóf svo mál sitt: Þaö er yður kunnugt aö hér kom sá maöur í fyrra haust er dótturson minn er en þó stórættaður í fööurkyn. Virðist mér Ólafur svo mikill atgevimaður og skörungur aö vér eigum eigi slíkra manna hér kost. Nú vil ég bjóða honum konugdóm eftir minn dag því aö Olafur er betur til yfirmanns fallinn en mínir synir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.