Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1995, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1995, Blaðsíða 8
JÓNAS HALLGRÍMSSON JÓNAS og Hraundrangamir. Mynd unnin með koli og blandaðri tækni eftir Jóhannes S. Kjarval. Myndin er í eigu Sólveigar Kr. Einarsdóttur. Jónas Hallgríms- son í verkum íslenzkra myndlistarmanna / ÍOMtM Kt. t !Bi(t . t , li*NAtt I SÁ«.U ■ 'StE*e*ÍR GEST'.R. A .^v’tps v*fJ^T°e' >a**i :í > :: <Avtoeprtb*■'KWfjtpt’ ****■>*■ *z „GLEÐl sem löngu er liðin", gamansöm teikning eftir Örlyg Sigurðsson, sem sýnir þekkta íslendinga sem voru þó ekki samtíða í Kaupmannahöfn, gera sér glaðan dag á Hviids Vinstue. Frá vinstri: Jónas Hallgrímsson, Jóhann Sigurjónsson skáld frá Laxamýri, Árni Pálsson prófessor og Sverrir Kristjáns- son sagnfræðingur. Myndin er í eigu Þjóðarbókhlöðunnar. JÓNAS í Hljómskálagarðinum; höggmynd Einars Jónssonar. PENNATEIKNING af Jónasi eftir Alfreð Flóka. \ Ásta Ástkæra, ylhýra málið og allri rödd fegral blíð sem að barni kvað móðir á bijósti svanhvítu; móðurmálið mitt góða, hið mjúka. og ríka, orð áttu enn eins og forðum mér yndið að veita. Veistu það, Ásta! að ástar þig elur nú sólin? veistu að heimsaugað hreina og helgasta stjarnan skín þér í andlit og innar albjört í hjarta vekur þér orð sem þér verða vel kunn á munni? Veistu að lífið mitt Ijúfa þér liggur á vörum? fastbundin eru þar ástar orðin blessuðu. „Losa þú, smámey! úr lási“ lítinn bandingja; sanniega sá leysir hina og sælu mér færir. Alþing hið nýja (1840) - brot - Hörðum höndum vinnur hölda kind ár Qg eindaga; sigiir særokinn, sóibitinn siær, stjörnuskininn stritar. Traustir skulu hornsteinar hárra sala; í kili skal kjörviður; bóndi er bústóipi, bú er landstólpi, því skal hann virður vel. Fríður foringi stýri fræknu liði, þá fylgir sverði sigur; illu heilli fer að orustu sá er ræður heimskum her. Sterkur fór um veg, þá var steini þungum lokuð leið fyrir; ráð at hann kunni, þó ríkur sé, og hefðu þrír um þokað. Bera bý bagga skoplítinn hvurt að húsi heim; en þaðan koma ljós hin logaskæru á altari hins göfgva guðs.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.